Steindir og berg 1.vika Flashcards

1
Q

Steindir

A

Allt berg er byggt á steindum, erum að finna nýjar steindir árlega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining á steind

A
  • Verður að myndast í náttúrunni
  • Í föstu formi
  • Myndast jarðfræðilega
  • Ákveðin efnafræðileg samsetning
  • Kristölluð
  • Aðallega ólífræn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Berg

A

Berg er jarðefni gert úr steindum - lego kubbarnir
flest berg inniheldur meira en eina tegund af steindum
Dæmi : Granít inniheldur - Feldspöt, kvars og hornblendi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumsteindir

A

Myndast í kvikunni sjálfri við storknun. t.d. plagíóklas, kvars og pýroxen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Síðsteindir

A

myndast í holrýmum og glufum í berginu eftir að það hefur storknað. Vatn með uppleystum efnum leikur um bergið og steindir falla út í holrýmum - Holufyllingar t.d. Seólítar, silfurberg(kalsít) og sumar kvarssteindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gler

A

er fast efni þar sem atómin hafa ekki raðast upp heldur frosið saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kristallað efni

A

er efni sem hefur ákveðna kristalröðun sem byggist á því hvaða atóm taka þátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kristallar

A

Eru steindir sem hafa ákveðna kristalbyggingu.

  • kristallar sem vaxa í opnu rými fá “rétt” lag
  • dýrmætir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Atómtengi

A

Atómum í grind er haldið saman af atómtengjum.

- gerð tengjanna ræður eiginleika steindarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Demantar og grafít

A

hafa sömu efnasamsetningu en ólíka kristalbyggingu.
Demantar - sterkt efnatengi, harðasta efni sem þekkist
Grafít - veik efnatengi og er mjög mjúkt t.d. blý í blýanti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kristalvöxtur

A

Vaxa þegar ný atóm bætast á yfirborð kristalsins.
- vöxtur byrjar með kristalfræi/kristalkími
- ef plássið er nægjanlegt þá fær kristallinn “rétta” lögun.
Þeir vaxa aðallega við storknun í bráð og við útfellingar úr lausn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eiginleikar kristalla

A
Eiginleikarnir ráðast af efnasamsetningu og kristalbygginu.
Algengustu eiginleikar :
1. Litur
2. Striklitur
3. Gljái
4. Harka
5. Eðlisþyngd
6. Kristalbygging
7. Kristalform
8. Brot
9. Kleyfni
10. Lykt
11. Bragð
12. Tilfinning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Litur kristalla

A

Ólívín alltaf ólívugrænn
Azurite er alltaf blátt
Kvars - Allskonar liti t.d. tært, hvítt, gult, bleikt, fjólublátt (mismunandi litur í kvarsi er vegna óhreininda)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Striklitur kristalla

A

Oft gagnlegur - strikliturinn sá sami og á steindinni

magnetít - svört steind = svartur striklitur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Efnasamsetning steinda

A

Algengustu steindirnar eru myndaðar af aðeins 8 frumefnum í mismunandi blöndu

  1. Oxygen
  2. Silicon
  3. Aluminum
  4. Iron
  5. Calcium
  6. Sodium
  7. Potassium
  8. Magnesium
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gimsteinar

A

Sérstaklega unnir kristallar, skornir og pússaðir

17
Q

Gosberg / storkuberg

A

Gosberg - storknar á yfirborði
Gangberg - storknar á leiðinni til yfirborðs
Djúpbreg - storknar djúpt niðri í skorpunni

18
Q

Setberg

A
  • Lífrænt setberg
  • Ólífrænt setberg
  • Uppgufunarsetberg
19
Q

Myndbreytt berg

A

Flögótt / lagskipt berg

Þétt berg