Sýkingar í meltingarvegi Flashcards

1
Q

Munnhol – vélinda

A

Sveppir (Candida)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Magi

A

Baktería (Helicobacter)

Bakteríueitur (S. aureus, Bacillus cereus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Garnir og/eða ristill

A

Bakteríur (Camplylobacter, Salmonella, EHEC)
Bakteríueitur (í þörmum mynda ýmsar bakteríur eitur sem eiga stóran þátt í einkennum)
Frumdýr (Giardia, Cryptosporidium)
Ormar (Ascaris, Taenia, njálgur)
Veirur (noroveirur-allir, rota- og astroveirur-oftast börn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Svokallaðar iðrasýkingar og matareitranir

A

Bakteríueitur (S. aureus, Bacillus cereus)
Bakteríur (Camplylobacter, Salmonella, EHEC)
Bakteríueitur (í þörmum mynda ýmsar bakteríur eitur sem eiga stóran þátt í einkennum)
Frumdýr (Giardia, Cryptosporidium)
Ormar (Ascaris, Taenia, njálgur)
Veirur (noroveirur-allir, rota- og astroveirur-oftast börn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Iðrasýkingar og matareitranir

A

Þessi hugtök eru almennt notuð um sýkingar og eitranir sem valda uppköstum (Up) og/eða niðurgangi (Ng) (+/- kviðverkir, +/- hiti, +/- blóð í hægðum)
„Matareitrun“ notað frjálslega í samfélaginu um sýkingar og eitranir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Iðrasýkingar

A

Sýkingar í smáþörmum/ristli: sýklarnir fjölga sér á staðnum og valda skemmdum
Oft eiturmyndun með, sem hefur líka áhrif á sjúkdómsmyndina
Margir sýklar og nokkur klínísk heilkenni (syndrome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Matareitrun af völdum eiturefna sem sýklar mynda

A

Eitur með fæðu (S. aureus, B. cereus): Up eftir 1-6 klst

Eitur myndað í görn (ETEC, B. cereus, C. perfringens, V. cholerae): Ng eftir 8-16 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Iðrasýkingarannsókn á Íslandi 2003-2007

A

Rannsóknir á iðrasýkingum greina sjúkdómsvalda í aðeins 50% tilfella, þ.a. Þegar fólk fær uppköst eða niðurgang má búast við að ekki takist alltaf að finna orsökina
Íslensk rannsókn á heilsugæslustöðvum
Leitað að sýkingum (ekki eiturefnum)
Sýklar greindust í 45,5% (211/464 sjúkl)
Nokkrir einstaklingar með 2-3 sýkla!
Cryptosporidium jafn algengt og Salmonella → nú alltaf leitað að sníkjudýrinu þegar beðið er um sníkjudýrarannsókn (fyrir iðrasýkingarannsóknina þurfti að biðja sérstaklega um leitina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Algengustu bakteríur í iðrasýkingum á Íslandi

A

Campylobacter algengari en Salmonella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sóttvarnalög og lög um matvæli

A
  1. gr. Hver sá sem hefur ástæðu til að halda að hann hafi smitast af smitsjúkdómi sem ógnað geti öðrum mönnum er skyldur að leita læknis án tafar. Leiði læknisrannsókn í ljós að um slíkan sjúkdóm sé að ræða er viðkomandi skyldur að fylgja fyrirmælum læknis um meðferð og ráðstafanir til að fyrirbyggja smitun.
  2. gr. Læknir, sem kemst að því í starfi sínu að einstaklingur hefur smitast af smitsjúkdómi sem samkvæmt lögum þessum er tilkynningarskyldur eða hefur rökstuddan grun um að svo sé, skal þegar í stað tilkynna það …1) sóttvarnalækni.
  3. gr. Þeim sem haldnir eru sjúkdómum, sem hætta er á að geti dreifst með matvælum, er óheimilt að starfa við meðferð matvæla. Eftirlitsaðilar, sbr. IX. kafla laganna, geta að höfðu samráði við landlækni gert kröfu um reglubundna heilsufarsskoðun starfsfólks. [Eftirlitsaðilar skulu einnig með öðrum hætti vinna að því að fyrirbyggja að matvæli geti valdið heilsutjóni og skulu grípa til viðeigandi ráðstafana ef vart verður við matarsjúkdóma eða smithættu.]2)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly