Þvagfærasýkingar Flashcards

1
Q

Líffæri sem sýkjast

Þvagrás

A

Líffæri sem sýkjast
Þvagrás
Sviði við þvaglát og graftrarkennd útferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Líffæri sem sýkjast

Blöðrubólga (cystitis)

A
Líffæri sem sýkjast
Blöðrubólga (cystitis)
Særindi við þvaglát (dysuria), tíð þvaglát
Stundum verkir yfir blöðru eða blóðmiga
Sjaldan hiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Líffæri sem sýkjast

Bráð nýrnasýking (acute pyelonephritis)

A

Líffæri sem sýkjast
Bráð nýrnasýking (acute pyelonephritis)
Verkur í síðu og/eða bankeymsli yfir nýrum, hiti, og oft einkenni blöðrubólgu líka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Líffæri sem sýkjast

Blöðruhálskirtilbólga (prostatitis)

A

Líffæri sem sýkjast
Blöðruhálskirtilbólga (prostatitis)
25% karla einhverntíma á ævinni
EN aðeins < 15% af tilfellum er bakteríusýking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Flokkun bakteríumigu

Bakteríumiga (bacteriuria)

A

Flokkun bakteríumigu
Bakteríumiga (bacteriuria)
Bakteríur í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Flokkun bakteríumigu

Einkennalaus bakteríumiga (asymptomatic bacteriuria)

A

Flokkun bakteríumigu
Einkennalaus bakteríumiga (asymptomatic bacteriuria)
Bakteríumiga en ekki óþægindi
Meðhöndla ef þungun, nýrnaþegi og fyrir skurðaðgerð á þvagfærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flokkun bakteríumigu

Marktæk bakteríumiga (significant bacteriuria)

A

Flokkun bakteríumigu
Marktæk bakteríumiga (significant bacteriuria)
Því meira magn baktería/mL því meiri líkur á sýkingu
Meta hvort sýking út frá aldri, kyni og undirliggjandi þáttum sjúklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þvagfærasýkingar - alvarleikastig

Einfaldar (uncomplicated UTI)

A

Einfaldar (uncomplicated UTI)

Sýking í líffærafræðilega/starfslega eðlilegu þvagfærakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þvagfærasýkingar - alvarleikastig

Flóknar (complicated UTI):

A

Flóknar (complicated UTI): ýmsir áhættuþættir til staðar
Erfiðara að uppræta sýkinguna og getur þurft að nota önnur lyf/lengri meðferð en í einföldum sýkingum
Sýking í þvagfærum með óeðlilega starfsemi eða byggingu (nýrnasteinar, léleg blöðrutæming, þvagleggur, nýrnaskjóðuleggir ofl.)
Þvagfærasýkingar hjá körlum, þunguðum konum, börnum og sjúklingum á sjúkrastofnunum tilheyra þessum flokki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þvagfærasýkingar - alvarleikastig

Þvagsýklasótt (urosepsis)

A

Þvagsýklasótt (urosepsis)

Blóðsýking sem á uppruna sinn í þvagfærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þvagfærasýkingar - dæmi

A

Escherichia coli: langalgengast
Aðrar algengar bakteríur
G-neikv: Proteus, Klebsiella, Pseudomonas, Enterobacter
G-jákv: Enterococcus, Staphylococcus saprophyticus og Streptococcus gr. B
Sveppir og sníkjudýr
Candida (gersveppur), Schistosoma (ormur)
Kynsjúkdómar geta sýkt þvagrás
Chlamydia, Mycoplasma, Trichomonas
Veirur (adenoveirur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly