Vaxtarskilyrði og útlit Flashcards

(47 cards)

1
Q

Hvað einkennir hafrænt loftslag? 5 atriði

A
  1. Hitasveiflur litlar milli árstíða
  2. Mildir vetur, svöl sumur
  3. Hafstraumar lengi að hitna, lengi að kólna
  4. Umhleypingasamara
  5. Plöntur aðlaga sig með spírunarhindrandi hormónum í brumum (t.d. íslenska birkið)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað einkennir meginlandsloftslag? 3 atriði

A
  1. Hitasveiflur meiri en í hafrænu loftslagi
  2. Hlý/heit sumur og kaldir vetur
  3. Plöntur þurfa ekki að framleiða dvalahormón, en fara samt í dvala þegar hiti er lægri og daglengd styttri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða skilyrðisþættir hafa áhrif á að plöntur dafni? 8 atriði

A
  1. Loftstraumar
  2. Sólarljós
  3. Lífsklukkur plantna
  4. Lofthiti
  5. Jarðvegshiti
  6. Úrkomam
  7. Vindur
  8. Jarðvegur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru lífsklukkur plantna og hverju stýra þær? 2 atriði

A
  1. Daglengdarklukka/dægurklukka: ákveðin ferli fara af stað við vissa dægursveiflu; dvali eða lifun
  2. Hitastigsklukka: ákveðin ferli fara af stað við visst hitastig; dvalarhormón myndast eða brotna niður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða áhrif hefur lofthiti á dvala? 4 atriði

A
  1. Plantan safnar miklu vatni í hlýindum og geymir
  2. Plöntur í dvala þola ákv. frost, en á vissum tíma verður vatnsþensla það mikil að plöntufrumur springa og frostskemmast
  3. Umhleypingar eru verstir
  4. Kuldi og þurrkur setja af stað sömu ferli í plöntunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða áhrif hefur vindur á plöntur? 3 atriði

A
  1. Meiri vindur = hraðari útgufun; þarf að taka upp meira vatn
  2. Kælir loftið = dregur úr áhrifum sólarljóss; minni ljóstillífun og vöxtur
  3. Fánatré mótuð af ríkjandi vindátt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða útlitseinkenni eru notuð til tegundagreiningar? 6 atriði

A
  1. Æxlunarfæri (blóm, aldin)
  2. Blöð
  3. Stönglar
  4. Rætur
  5. Vaxtarstaður
  6. Vaxtarskilyrði (umhverfi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Af hvaða tveimur þáttum ræðst útlit helst?

A
  1. Arfgerð - genotype: bundið í litningum
  2. Svipgerð - phenotype: ákvarðast af umhverfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig fer kynæxlun fram?

A
  1. Ný lífvera myndast úr kynæxlun foreldra
  2. Eggfruma frjókorn kvk plöntu, 1n + sæðisfruma kk plöntu, 1n
  3. Við samruna renna litningarnir saman og mynda litningapör - lífveran verður tvílitna, 2n.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Flest dýr og háplöntur eru tvílitna, en hvaða aðrar útgáfur eru til?

A
  1. Mosar eru flestir einlitna, 1n
  2. Plöntur geta oft verið fjöllitna; 3n, 4n eða meira
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er víxlfrjóvgun? 3 atriði

A
  1. Kynæxlun milli tveggja einstaklinga
  2. Frjókorn kk frá A + frjókorn kvk frá B = 2n DNA
  3. Afkvæmið er einstakt, þ.e. ekki alveg eins og annað foreldrið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru kostir víxlfrjóvgunar? 4 atriði

A
  1. Aukin fjölbreytni innan tegunda
  2. Hæfustu einstaklingarnir lifa af
  3. Plöntur aðlaga sig að umhverfinu yfir tíma
  4. Mjög mikil breyting yfir tíma getur jafnvel leitt til nýrrar tegundar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er sjálfsfrjóvgun? 2 atriði

A
  1. Fjölgunaraðferð tvíkynja plantna
  2. Til verða einstaklingar sem hafa nákvæmlega sama DNA og foreldrið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru kostir og gallar sjálfsfrjóvgunar? 4 atriði

A
  1. Kostur fyrir plöntur sem ekki hafa kost á víxlfrjóvgun til að koma erfðaefni sínu áfram
  2. Heppilegt þar sem tegund hefur aðlagað sig aðstæðum á tilteknu svæði
  3. Galli: eiga oft erfitt með að aðlagast nýjum aðstæðum
  4. Háð stökkbreytingum til að geta aðlagast breytingum í umhverfi sínu - stökkbreytingin þarf svo að lifa áfram til næstu kynslóðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er kvæmi?

A

Stofn eða hópur einstaklinga af sömu tegund sem vex á/kemur frá sama landsvæði, sem afmarkast af meiri eða minni nákvæmni, og hefur þróað einstaklinga frábrugðna aðaltegundinni (sbr síberíulerki og rússalerki - sama tegund, mismunandi skilyrði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða þættir geta skilgreint milli kvæma sömu tegundar? 4 atriði

A
  1. Hversu daglengdarháðar þær eru
  2. Upphaf/lok vaxtartíma og vaxtarmagns
  3. Þrif í jarðvegi
  4. Viðnám gegn skaðvöldum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er klónn?

A

Hópur einstaklinga sem kominn er af sömu móðurplöntu og hafa sama DNA. Þá er hægt að velja úr og rækta áfram kynlaust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er yrki/sort?

A

Yrki verða til þegar sannast hefur að klónn sé nægilega frábrugðinn aðaltegundinni til að verðskulda eigin heiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Klifurstönglar vefja sig um það sem fyrir verður. Hvaða tvær gerðir eru til af þeim?

A
  1. Réttsælis klifur - lonicera
  2. Rangsælis klifur - convolvulus
20
Q

Hvað er klifursproti?

A

Sproti sem ummyndast í gormlaga vafningsþráð

21
Q

Hvað eru viðarþyrnar?

A

Ummyndaðir sprotar, mjög harðir þyrnar og rifna auðveldlega af plöntunni

22
Q

Hvað eru barkarþyrnar?

A

Vaxa úr yfirhúð á stöngli, rifna auðveldlega af plöntunni

23
Q

Hvað er brumhlíf?

A

Ummynduð blöð (brumhlífarblöð) sem hlífa brumi yfir veturinn

24
Q

Hver er útlitsmunur blómbrums annars vegar og blaðbrums hins vegar?

A

Blómbrum yfirleitt hnöttótt og stór. Blaðbrum yfirleitt minni og flatari

25
Hvert er hlutverk háblaða?
Aðallega að laða að sér frjóbera, en ljóstillífa líka oft eitthvað
26
Hvað eru reifablöð?
Pappírskennd blöð umhverfis blómskipan sumra blóma
27
Hvað er skæni?
Ummynduð lágblöð sem ljóstillífa ekki, en hlýfa laukum
28
Blaðgrunnar hafa 6 mismunandi útlitsgerðir. Hverjar eru þær?
1. Odddreginn = blaðgrunnur endar í oddi 2. Fleyglaga = blaðka mjókkar jafnt og þétt niður blaðstilk 3. Sýldur = blaðka inndregin við blaðstilk (nýrlaga, hjartalaga, spjótlaga) 4. Ósamhverfur = neðsti hluti blöðku vex fram fyrir blaðstilkinn öðrum megin 5. Snubbóttur = blaðka endar í örlitlum oddi 6. Þverstífður = blaðkan alveg bein við blaðgrunn
29
Talað er um 10 mismunandi gerðir blaðskipana. Hverjar eru þær?
1. Stakstæð: blöð standa stök 2. Skrúfstæð: blöð standa aldrei beint á móti hvert öðru upp eftir stöngli 3. Víxlstæð: blöð standa eitt og eitt á víxl upp stöngul 4. Gagnstæð: blöð standa í pörum hvort á móti öðru 5. Krossgagnstæð: gagnstæð blaðpör fara upp eftir stöngli, hornrétt á næsta par fyrir neðan 6. Kransstæð: nokkur blöð saman í klösum upp eftir stöngli 7. Blaðhvirfingar: nokkur blöð saman í hvirfingum upp eftir stöngli 8. Topphvirfingar: öll blöð í hvirfingu á enda stönguls 9. Stofnhvirfingar: öll blöð í hvirfingu neðst á stöngli 10. Nálaknippi: 2,3 eða 5 nálar saman í knippi á dvergsprota
30
Hvað er samsett laufblað?
1. Hvert laufblað er samsett úr fleiri böðum; smáblöðum 2. Fjöðruð, fingruð eða bilbleðótt
31
Hvað er bilbleðótt blað?
Laufblað með endasmáblaði og misstór smáblaðpör þar fyrir neðan
32
Hvað er fjaðrað laufblað og 4 mismunandi gerðir þeirra?
1. Samsett laufblað þar sem smáblöð standa á einum stilk sem tengist sjálfum blaðstilknum 2. Stakfjaðrað: laufblað endar í stöku endasmáblaði 3. Jafnfjaðrað: jafnmörg smáblöð sitt hvorum megin, ekkert endasmáblað 4. Tvífjaðrað: hvert smáblað er líka fjaðrað 5. Þrífjaðrað: hvert smáblað er líka tvífjaðrað
33
Hvað er fingrað laufblað og 3 mismunandi gerðir þeirra?
1. Samsett laufblað þar sem öll smáblöð tengjast við blaðstilk í einum punkti 2. Þrífingrað: þrjú smáblöð 3. Fimmfingrað: fimm smáblöð 4. Tví-þrífingrað: hvert smáblað er þrífingrað
34
Það eru 20 mismunandi orð notuð til að lýsa blaðlögun. Skoðaðu bls 55-56
1. Egglaga 2. Öfugegglaga 3. Sporbaugótt 4. Oddbaugótt 5. Lensulaga 6. Öfuglensulaga 7. Nýrlaga 8. Hjartalaga 9. Öfughjartalaga 10. Spaðlaga 11. Tígullaga 12. Hringlaga 13. Skjaldlaga/hjóllaga 14. Striklaga/bandlaga 15. Nállaga 16. Lýrulaga 17. Spjótlaga 18. Örlaga 19. Handlaga 20. Hálfmánalaga
35
Notuð eru 13 mismunandi orð til að lýsa blaðjaðri. Skoðaðu bls 58
1. Heilrent 2. Bugað/bylgjað 3. Sepótt 4. Flipótt 5. Skipt 6. Tennt 7. Fíntennt 8. Sagtennt 9. Tvísagtennt 10. Bugtennt 11. Bogtennt 12. Randhært 13. Hrokkið
36
Til eru 7 mismunandi útfærslur af æðstrengjum. Skoðaðu bls 59.
1. Fjaðurstrengjótt 2. Handstrengjótt 3. Bogstrengjótt 4. Beinstrengjótt 5. Beinstrengjótt með hliðarstrengjum 6. Nettaugótt 7. Stjörnustrengjótt
37
Blaðyfirborð getur verið slétt, hært, blöðrótt eða vörtótt. Skoðaðu bls 60.
1. Einföld hæring 2. Tvískipt hár 3. Stjarnhærð 4. Kirtilhærð 5. Skjaldhærð 6. Ullhærð/Þétthærð 7. Blöðrótt 8. Vörtótt
38
Það eru 13 mismunandi útfærslur af blómskipunum. Skoðaðu bls 61-62.
1. Ax 2. Rekill 3. Klasi 4. Puntur 5. Hálfsveipur 6. Blómkransar 7. Einfaldur sveipur 8. Samsettur sveipur 9. Kvíslskúfur 10. Hálfkvísl 11. Kólfur 12. Kollur 13. Karfa
39
Úr hverju er blómkróna samsett? 4 atriði
Ummynduðum laufblöðum: 1. Bikarblöð = ystu blöð blóma 2. Krónublöð = taka við af bikarblöðum 3. Fræflar = kk kynfæri blóms 4. Fræva = kvk kynfæri blóms
40
Úr hverju eru fræflar samsettir?
1. Frjóhnappur = efsti hluti fræfils, inniheldur frjóduft 2. Frjóþráður = leggurinn sem frjóhnappurinn stendur á (kk kynfæri blómsins)
41
Úr hverju er fræva samsett?
1. Eggleg = geymir eggin sem verða að fræjum eftir frjóvgun 2. Stíll = leggurinn sem frænið situr á 3. Fræni = efsti hluti stíls, tekur við frjóduftinu
42
Blómlögun er allskonar. Skoðaðu bls 64-65.
1. Reglulegt 2. Óreglulegt 3. Einfalt 4. Hálffyllt (hálfofkrýnt) 5. Fyllt (ofkrýnt) 6. Lauskrýnt 7. Heilkrýnt 8. Flatkrögótt 9. Trektlaga 10. Krukkulaga/kúlulaga 11. Klukkulaga/bjöllulaga 12. Krosslaga 13. Hjóllaga/kringlótt 14. Ertublóm 15. Varablóm 16. Lúðurlaga/trompetlaga 17. Pípulaga 18. Tungukróna 19. Sporar
43
Hvað er blómsætni?
Segir til um hvar blómblöð festast við blómbotn m.v. belg frævunnar Sjá bls 66
44
Hvað eru þurr aldin?
Aldinveggir þurrir og oft samvaxnir við fræskurn. Sjá bls 67-68
45
Hvað eru safarík aldin?
Innan við aldinskurn er kjötkenndur, safaríkur massi. Inni í honum eru fræ. Mörg fræ í berjum. Eitt fræ í steinaldinum.
46
Hvað eru samsett aldin
Aldin samsett úr fleiru en einu aldini, samvaxin að meira eða minna leiti. T.d. hindber, ananas, mórber
47
Hvað eru gervialdin?
Verða til þegar blómbotn bólgnar, ýmist utan um belg frævunnar (epli, nýpur), eða innan frá og þrýstir frævum út á við (jarðarber)