Veirur Flashcards

1
Q

Veirur

A
  • Almennt ekki taldar vera lifandi

- virkar veirur geta fjölgað sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Veirur eru litlar agnir sem samanstanda af

A
  • Erfðaefni
  • Hylki
  • Sumar hafa hjúp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjúpur

A

Hjúpurinn er hluti af frumuhimnu eða annara himnu frumunnar sem veiran “stal” þegar hún var mynduð en veiru próteinum komið fyrir í himnunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hjúpurinn hjálpar til með

A
  • Að leika á ónæmiskerfið
  • Notar til að komast inn í frumu
  • V
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sykruprótein á yfirborði hjúpsins

A

Hjálpa til með að bindast yfirborði frumunnar (spike proteins)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Veirur sem eru með hjúp

A

Er almennt hægt að gera óvirkar með spritti eða öðrum efnum sem brjóta niður hjúpinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

HPV sýkir

A

Húðfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

HIV sýkir

A

Frumur ónæmiskerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Veirur og krabbamein

A

Talið að veirur eigi þátt í um 20% mannakrabbameina (hlutfall hærra fyrir lifrar og leghálskrabbameina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Staðbundin útbreiðsla

A

Dreifist milli sömu frumutegunda

  • yfirborð öndunarvega
  • meltingarvega
  • húð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Systemtísk sýking

A

Dreifist milli frumutegunda

  • byrjar á yfirborði
  • eitlar
  • blóðrás
  • líffæri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Leyndar (latent) sýkingar

A
  • Herpes simplex 1 og 2.

- Varicella-zoster (hlaupabóla/ristill)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Langvinnar (krónískar sýkingar)

A
  • Hepatitis B

- Hepatitis C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Beinar veirugreiningar

A
  • Eru ýmsar aðferðir til að greina veiruna sjálfa.

- Til þess að það sé hægt þarf veiran enn að vera til staðar í líkamanum og í því magni að aðferðirnar geti numið þær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Óbeinar veirugreiningar

A

Eru ýmsar aðgerðir sem skoða sérhæfð viðbrögð ónæmiskerfis líkamans við sýkingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Mótefnamælingar til að greina fyrri sýkingar

A
  • Telst vera jákvætt ef mótefni eru til staðar
  • notað til að kanna hvort að bólusetning hafi virkað eða farið fram (mislingar, hettusótt, rauðir hundar)

Notað til að ath hvort einstaklingur hefur sýkst áður (hlaupabóla, herpes, simplex og cytomegalo veira)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Magnmæling (títer)

A

Tekin eru tvö blóðsýni með 1-2 vikna millibili.

  • mótefnahækkun verður að vera fjórföld til að vera marktæk
  • einnig hægt að mæla IgM
18
Q

Mótefnamæling er gerð á blóði

A
  • mótefnamæling er neikvæð fyrst eftir sýkingu.
  • IgM myndast á undan IgG en verður neikvætt nokkrum vikum eftir sýkingu
  • IgG myndast fáum vikum eftir sýkingu og er varanlegt en lækkar með tímanum.
19
Q

PCR

A
  • Öflug og mikið notuð
  • fljótleg
  • sértæk og næm.
20
Q

IgG mæling

A

Oftast til að skoða hvort einstaklingur hafi fengið sýkingu áður eða bólusetningu.

21
Q

IgM mæling

A

Til að athuga hvort einstaklingur hafi nýlega sýkst og er jafnvel enn með einkenni.

22
Q

Veiklaðar veir

A

Hafa stökkbreytingu sem minnka hæfni veirunnar til að valda sjúkdómi
- veita almennt betra ónæmissvar þar sem veiran getur fjölgað sér og haft meiri áhrif á ónæmiskerfið.

23
Q

Óvirkjuð veira

A

Veirur sem hafa verið meðhöndlaðar með með efnum, hita eða geislun.

  • þarf að gera oftar til að fá nægjanlegt ónæmissvar
  • er hægt að frostþurrka og flytja í herbergishita.
24
Q

Bóluefni úr veiruhlutum

A
  • Hluti af veiru (yfirleitt prótein á yfirborði) sem hefur verið framleitt með líftækni.
  • inniheldur ekkert erfðaefni
25
Q

Bólefni með endurraðari skildri veiru

A
  • Veirur með erfðaefnið sitt í bútum þar sem ákveðnum bútum er skipt út fyrir samsvarandi bútum úr skyldri veiru.
  • þarf að geyma í kæli.
  • veiran sem myndast getur fjölgað sér takmarkað.
26
Q

mRNA bóluefni.

A
  • mRNA sem kóðar fyrir broddpróteini er sprautað inn í líkamann.
  • Frumur taka upp mRNAið og framleiða broddpróteinið og skilja út í blóð.
  • líkaminn myndar mótefni gegn broddpróteininu.
27
Q

Bóluefni með endurraðari óskildri veiru

A

Broddpróteini er splæst inn í erfðamengi óskyldrar veiru sem getur sýkt menn.
- veldur vægari sýkingu þar sem líkaminn framleiðir broddpróteinið í miklu magni og skilur út í blóð.

28
Q

Ónæmisglæðir

A

Efni sem örvar ónæmissvar gegn vaka sem það er blandað saman við.

29
Q

Parvoveira

A

Margflata
Án hjúps
B19 algengust í mönnum.
(fimmta veikin)

30
Q

Parvoveirur fjölga sér í

A

frumum sem eru í örri skiptingu (meltingarvegi, beinmerg, forstigsfrumum rauðra blóðkorna, fósturfrumum)

31
Q

Parvoveira einkenni

A

Hiti
Hor
Höfuðverkur
Síðar kemur einkennandi útbrot, oft mjög áberandi í andliti.

32
Q

Smitleiðir Parvoveira

A

Úðasmit og frá móður til barns.

Sólarljós getur aukið útbrot.

33
Q

Parvoveiran fjölgar sér í:

A

Forstigsfrumum rauðra blóðkorna, og greina má fall í þeim og gemoglóbíni. Þetta veldur ekki einkennum hjá heilbrigðum, en getur valdið miklu blóðleysi hjá fólki með arfgenga blóðsjúkdóma.

34
Q

Parvoveira B 19 - Greiningar og varnir

A
  • Mótefnamælingar IgM og IgG mótefni.

- Leit að parvoveiru B19 DNA í blóði eða öðrum sýnum með PCR aðferð.

35
Q

Papillomaveirur

A

Tvíþátta hringlaga DNA án hjúps.

36
Q

Papillomaveirur smitleiðir

A

Með beinni eða óbeinni snertingu.

37
Q

HPV

A

Kynfæravörtur
Vörtur í öndunarfærum
Vörtur í munnholi
Flatar vörtur á húð

38
Q
HPV 
Condyloma acuminata (genital vörtur)
A

Sjáanlegar vörtu á kynfærum eru aðalega 6 og 11 (lág áhætta)

39
Q

Forstigsbreytingar eða krabbamein í leghálsi

A

Afleiðing sýkingar með papillomaveirum (einkum týpur 16,18,31,33,35 ofl)

40
Q

Oropharyngal carcinomas

A

Krabbamein í munnholi (aðalega týpa 16)

41
Q

HPV - Krabbamein

A

Kembileit fyrir leghálskrabbameini.
Ef sýking varir í meira en 1-2 ár er hætta á að veiran valdi forstigsbreytingum á frumunum.
- talið tengjast því að erfðaefni veirunnar innlimast í erfðaefni frumunnar.

42
Q

Bóluefni sem verja fyrir algengustu krabbameinsvaldandi vörtuveirum

A

Cervarix 16 og 18

Gardasil 6, 11, 16 og 18.