1. Kafli Flashcards

0
Q

Hvernig eru vísindaleg vinnubrögð?

A

Það eru vönduð vinnubrögð, vakandi hugur og röð aðgerða. Fyrst er athugun á viðfangsefni sem stendur til að rannsaka. Næst eru tilgátur settar fram svo koma tilraunir og rannsóknir sem verða að geta stutt tilgátu. Að lokum er kenning sett fram sem er skýring á því sem var athugað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Um hvað fjallar fræðigreinin líffræði?

A

Hún fjallar um okkur sjálf, t.d. hvers vegna við erum öðruvísi en allar aðrar lífverur sem hafa, eru eða munu vera til. Hún greinir frá því hvernig ættgengar upplýsingar varðveitast og flytjast á milli kynslóða en taka líka breytingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er munurinn á hreinum og hagnýtum vísindum?

A

Hrein vísindi er að leita að þekkingu en hagnýt vísindi beinast að framförum á tæknisviðinu og verðmætaöflun. Hrein vísindi geta síðar orðið hagnýr vísindi, t.d. eins og rafmagn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er helstu sérsvið líffræðinnar?

A

Þau eru 10
Lífefnafræði, lífeðlisfræði, frumufræði, dýrafræði, grasafræði, örverufræði, vefjafræði, erfðafræði, atferlisfræði og vistfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir voru Watson og Crick?

A

Vísindamenn sem uppgötvuðu lögun og gerð DNA- sameindarinnar, erfðaefnis lífvera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða lífverur finnast í Bláa Lóninu?

A

Bláa lónið myndaðist sem uppistöðulón og það er bakterían Silicibacter lacuscaerulensis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru skipulagsstig lífsins?

A

Öreindir, atóm, sameindir, frumulíffræri, frumur, vefur, líffæri, líffærakerfi, einstaklingur, tegund, samfélag og vistkerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly