6. Kafli Flashcards

0
Q

Hvernig var flokkunarkerfi Linné’s?

A

Ríki, fylking, flokkur, ættbálkur, ætt, ættkvísl, tegund.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hver eru 5 ríki lífvera og hver eru einkenni þeirra?

A

Gerlar- smáir einfrumungar, dreifkjarna, frum- eða ófrumbjarga, gerlar, blábakteríur, fornbakteríur.
Frumverur- stærri einfrumungar, heilkjarna, frum- eða ófrumbjarga, frumdýr og einfrumuþörungar.
Sveppir- þráðlaga fjölfrumungar, sveppafrumur, ófrumbjarga, utanfrumumelting, gersveppir, myglusveppir, hattsveppir.
Plöntur- fjölfrumungar án hreyfifærni, frumbjarga, þörungar, mosar, byrkningar, æðplöntur.
Dýr- fjölfrumungar með hreyfifærni, ófrumbjarga, innanfrumumelting, hryggleysingjar eða hryggdýr.
(Veirur)- ekki frumur, erfðaefni í próteinhjúp, nærast ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er nafnakerfi lífvera?

A

Hver lífvera hefur tvö nöfn fyrra nafnið sem nær yfir alla ættkvíslina og seinna nafnið sem nær yfir tegundina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er tegund? Hvað er ófullkomið við hugtakið tegund?

A

Einstaklingar sem eignast geta saman frjó afkvæmi teljast til sömu tegundar. Skilgreiningin heldur ekki þegar um er að ræða lífverur sem nota kynlausa æxlun. Stundum koma fram frjóir blendingar. Við getum ekki vitað hvort blendingar útdauðra tegunda voru frjóir eða ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er baktería?

A

Baktería er einfrumungur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á lofháðum, loftfirrtum og loftóháðum bakteríum?

A

Loftháðar anda (frumuöndun), loftfirrtar nota gerjun og loftóháðar nota súrefni þegar það er í boði en geta komist af án þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru 3 samlífsform baktería?

A

Samhjálp: það gagnast báðum aðilum.
Gistilífi: þá hagnast bakterían en það skiptir þá lífveru sem hýsir hana engu máli.
Sníkjulífi: það er algengast, þá verður hýsill fyrir skaða en bakterían hagnast. Þetta er sjúkdómavaldandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversu margar tegundir baktería eru til?

A

Meira en 4000 tegundir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig eru bakteríur greindar í sundur?

A

Þær eru greindar eftir lögun og efnaskiptum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru niturbindandi bakteríur?

A

Þær bakteríur binda nitur úr loftinu og ummynda það í nýtanlegt form fyrir plönturnar. T.d. Rhizobium.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru purpurabakteríur?

A

Þær eru tegundaauðugsti hópur baktería. Þær geta t.d. valdið svartadauða, sýkingum í meltingarvegi og taugaveiki. Þær lifa t.d. í rótum belgjurta eins og lúpínu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru blábakteríur?

A

Þær stunda ljóstillífun og eru hluti yfirborðsörveru í sjó og vötnum, þar sem þær geta myndað grænleitt slím. Einnig er þá að finna í heitum hverum og jarðvegum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru gormlaga bakteríur?

A

Útlit þeirra minnir á tappatogara. Margar tegundir lifa í vatni en nokkrar eru sjúkdómavaldandi, valda t.d. sárasótt eða fransós sem er annað nafn yfir það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er klamydía?

A

Þær þrífast aðeins inni í hýsilfrumum. Þetta er algengur sýkill sem getur sýkt bæði kynfæri og augu. Klamedía hefur aukist á Íslandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er mósa?

A

Það er fjölónæmt afbrigði af bakteríunni Staphylococcus aureus og er víða vaxandi vandamál, sérstaklega á spítölum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig eru bakteríur/gerlar hagnýtir?

A
  1. Brjóta niður lífræn efni.
  2. mynda hráefni fyrir plöntur.
  3. eyða lífrænum efnum.
  4. framleiða matvæli, framleiða lyf.
  5. þeir hjálpa til við meltingu.
  6. binda köfnunarefni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er skaðsemi baktería/gerla?

A
  1. Ráðast á ýmsa vefi í dýrum og plöntum.
  2. Framleiða efni sem eru skaðleg.
  3. Raska eðlilegri gerlaflóru.
  4. Geta valdið blóðeitrun.
  5. Matareitrun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru fornbakteríur?

A

Líklega elsti hópur lífvera á jörðinni, komu fram fyrir a.m.k. 3,5 milljörðum ára. Frábrugðnar öðrum bakteríum t.d. að efnasamsetningu. Lifa oft við skilyrði sem talin er líkjast aðstæðum sem ríktu fyrir 4 milljörðum ára þegar lífið varð til. Margar eru frumbjarga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er sameiginlegt með öllum frumverum?

A

Frumverur eru sundurleitur hópur lífvera sem sumar eru nánustu afkomendur fyrstu kjörnunganna og aðrar eru forverar plantna, dýra og sveppa. Þær lifa flestar í vatni eða sjó og sumar í rökum jarðvegi. Þær eru ýmist frumbjarga eða ófrumbjarga eða hvort tveggja. Þær teljast ekki til dýra, plantna eða sveppa og eru í lang flestum tilvikum einfrumungar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru tvær megingerðir frumvera?

A

Frumþörungar og frumdýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Í hvaða 4 gerðir skiptast frumþörungar?

A

Skoruþörunga, kísilþörunga, kalfsvifþörunga og dílþörunga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er þörungablómi?

A

Skoruþörungar fjölga sér með frumuskiptinguþ Þeir geta fjölgað sér hratt við góðar aðstæður og myndað þörungablóma, en með því er átt við mikla fjölgun svifþörunga í sjó og vötnum. Í þörungablóma getur verið svo mikið magn af þörungum að sjórinn litast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða eitrun geta skoruþörungar valdið?

A

Saxitoxin, er banvætt, getur valdið lömun og niðurgangi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er maurildi?

A

Til eru skoruþörungar sem gefa frá sér ljós og lýsa upp sjóinn á stóru svæði. Það er maurildi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvar finnast kísilþörungar?

A

Þeir eru algengir í heimshöfum og í ferskvatni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvernig fjölga kísilþörungar sér?

A

Oftast með frumuskiptingu. Þörungarnir eru umluktir kísilskel og er skelin samsett úr tveimur helmingum sem eru misstórir þannig að önnur fellur yfir hinn. Skeljarnar skiptast á milli dótturfrumnanna, önnur fær minni skelina og verður minni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er kísilgúr?

A

Skeljar dauðra þörunga geta myndað þykk setlög sem kallast kísilgúr, hann er nýttur til dæmis við síur og slípiefni, (notaður í bjór og matarólíur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvernig eiga kalksvifþörungar þátt í því að binda koldíoxíð í hafinu?

A

Þeir eru þaktir fíngerðum kalkplötum og eiga mikinn þátt í bindingu koldíoxíðs í hafinu með kalkmynduninni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er merkilegt við dílþörunga/augnglennur?

A

Þeir eru stórir og flestir án frumuveggjar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvernig er frumdýrum skipt í hópa?

A

Þeir eru flokkaðir eftir hreyfifærum eða hreyfimáta.

Svipudýr, bifhærð frumdýr, slímdýr og gródýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað er skinfótur?

A

Skinfætur eru totur eða útskot sem slímdýr nota til að hreyfa sig og til að afla fæðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvernig berst malaría á milli manna?

A

Gródýrið sem veldur malaríu berst á milli fólks með stungu moskítóflugna. Þegar það hefur borist inn í blóðrás manneskju flyst það inn í rauðu blóðkornin og eyðileggur þau.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað eru sýklar?

A

Örverur sem valda smitsjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvernig hreyfifæri hafa frumdýr?

A

Svipudýr= svipu
Slímdýr= skinfótur
Bifhærð frumdýr/brádýr= bifhár
Gródýr= engin hreyfifæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað eru slímsveppir?

A

Þeir eru á mörkum tveggja lífsforma- einfrumungs og fjölfrumungs.

35
Q

Hver eru einkenni sveppa?

A

Þeir eru ófrumbjarga. Ýmist einfrumungar eða fjölfrumungar. Þeir hafa sérstakan sveppafrumuvegg. Fjölga sér með gróum.

36
Q

Hverjar eru 4 fylkingar sveppa?

A

Kólfsveppir
Asksveppir
Kytrusveppir
Oksveppir

37
Q

Hvert er æxlunarfæri sveppa?

A

Gróhirslur.

38
Q

Hvernig melta sveppir fæðu?

A

Sveppþræðirnir gefa frá sér meltiensím, melta fæðuna utan líkamans og taka síðan næringuna til sín.

39
Q

Hvaða gagn gera sveppir?

A

Þeir eru fæða, gersveppur sem er hægt að nota í brauð og víngerð, rotverur, pensillín er úr myglusveppum sem mynda vörn gegn gerlum.

40
Q

Hvaða skaðsemi geta sveppir valdið?

A

Fótasveppir, sveppir sem valda vímuáhrifum, þruska í munni.

41
Q

Hvað er fléttur og skófir?

A

Fléttur eru algengar á Íslandi. Fyrirferðamesti hluti fléttunnar er sveppur. Sumar fléttur ganga undir nafninu skófir, en það eru einkum hrúður- eða blaðkenndar fléttur sem vaxa á steinum. Hinn hluti fléttunnar kallast grænþörungar og sér um ljóstillífun, stundum kemur þriðji aðilinn til sögunnar, ljóstillífandi bakteríurnar.

42
Q

Hvernig er talið að fjölfrumungar hafi þróast?

A

Vissar kjarnafrumur tóku smám saman að þreifa sig áfram með að lifa í sambýli og mynda nýlendur. Með tímanum urðu þessi sambýli margbrotin og frumurnar mynduðu skýra verkaskiptingu.

43
Q

Hvað er snertihömlun?

A

Kemur í veg fyrir að fruma skiptir sér ef hún er í snertingu við aðrar frumur á allar hliðar.

44
Q

Hvað er sjálfseyðingarforrit?

A

Gefur frumum skipun um að fremja sjálfsmorð ef þær slysast til að fjölga sér að óþörfu.

45
Q

Hvað eru uppreisnarfrumur?

A

Frumur sem haga sér eins og ‘‘frjálsar’’ frumur eða einfrumungar og fjölga sér án afláts.

46
Q

Hvar hefst saga plantna og dýra?

A

Í hafinu.

47
Q

Hver eru einkenni plantna?

A

Lang flestar plöntur lifa á landi. Sækja hluta næringar sinnar í jarðveg (sölt og vatn). Fá koltvíoxíð úr loftinu og ljós af himni. Frumbjarga fjölfrumungar.

48
Q

Í hvaða tvo flokka skiptast plöntur?

A

Gróplöntur- æxlast með gróum, kynlaus æxlun.

Fræplöntur- æxlast með fræjum, kynæxlun.

49
Q

Í hvað skiptast gróplöntur?

A

Þörunga, mosa og byrkninga.

50
Q

Í hvað skiptast fræplöntur?

A

Dulfrævinga og berfrævinga.

51
Q

Hvað eru æðplöntur?

A

Það eru þær plöntur sem hafa æðar, byrkingar, berfrævingar og dulfrævingar.

52
Q

Í hvaða belti skiptast þörungar?

A

Grænþörunga, brúnþörungar og rauðþörunga.

53
Q

Hver eru einkenni þörunga?

A

Festast við botn sjávar-ströndum. Engar rætur. Lítil verkaskipting á milli líkamshluta. Þeir eru þess vegna frumstæðar plöntur.

54
Q

Hvernig er beltaskipting þörunga?

A

Grænþörungar- efst, grænar blöðkur eða smávaxnir þræðir, t.d. maríusvunta.
Brúnþörungar- neðar, sterklegir, þurfa að þola talsvert brimrót.
Rauðþörungar- neðst, gjarnan neðan fjöruborðs.

55
Q

Hvaða þang er algengt í íslenskum klettafjörum?

A

Sagþang, klóþang og bóluþang.

56
Q

Hvað einkennir sveppi?

A

Hafa yfirleitt ekki æðastrengi til að flytja efni milli ofan- og neðanjarðarhluta. Þetta takmarkar hæð þeirra. Fjölga sér með gróum, kynlaust. Vaxa á röku landi. Þrífast ekki í sjó.

57
Q

Hvaða mosategundir eru algengar hér á landi?

A

Tildurmosi, barnamosi, grámosi, gamburmosi og dýjamosi.

58
Q

Í hvað skiptast byrkningar?

A

Jafnar, elftingar og burkna.

59
Q

Hver eru einkenni byrkninga?

A

Þeir hafa allir æðastrengi í rótum, stöngli og laufblöðum, dreifa sér með gróum.

60
Q

Hver eru einkenni jafna?

A

Líkjast mosum en eru stærri og flóknari. Hafa rætur með rótarhárum sem vinna vatn og sölt úr jarðvegi. Hafa æðastrengi sem flytja næringu. Gróhirslur þar sem eftsu blöðin myndast.

61
Q

Hver eru einkenni elftinga?

A

Liðskiptir, holir stönglar með örsmáum laufblöðum. Liðskiptar greinar vaxa útfrá liðamótum. Gróhirslur efst á sumum stönglum.

62
Q

Hver eru einkenni burkna?

A

Stöngull með mörgum greinóttum laufblöðum og gróhirslur neða á blöðunum.

63
Q

Hver eru einkenni berfrævinga?

A

Barrtré á norðurhveli jarðar. Æxlunarfæri eru könglar, bæði karl og kvenkyns. Frjókorn vaxa á karlkönglum og dreifast með vindi. Á kvenköngli vaxa egg sem verða svo fræ. Fræin eru sýnileg- þaðan kemur nafnið. Laufblöðin eru mjóar nálar- barr, oftast sígræn. Greni, fura og lerki.

64
Q

Hvað einkennir dulfrævinga?

A

Það eru blómplöntur. Hafa bikarblöð og krónublöð sem hlífa æxlunarfærum, frævlum og frævum. Sum blóm eru einkynja en önnur tvíkynja. T.d. Sóleyjar, fíflar, grös, víðir, birki.

65
Q

Hvað er kím?

A

Kímrót, kímstöngull og kímblöð.

66
Q

Hvert er hlutverk kímblaða?

A

Þau geyma næringarforða.

67
Q

Hvernig má skipta dulfrævingum í tvennt?

A

Einkímblöðungar- eitt kímblað í fræi, bein lína á laufblaði, þrídeild blóm. páskaliljur og túlípanar.

Tvíkímblöðungar- tvö kímblöð í fræi, æðastrengir greinóttir, fjór eða fimmdeild blóm. sóley, rósir

68
Q

Hvað eru sáldæðar og viðaræðar?

A

Sáldæðar flytja lífræn efni frá blöðum til róta. Viðaræðar flytja vatn frá rótum til blaða.

69
Q

Hvert er hlutverk loftauga og varafruma laufblöðum?

A

Hleypa koldíoxíð inn og súrefni.

70
Q

Hvers vegna hafa sumar plöntur litrík, ilmandi og áberandi blóm en aðrar ekki?

A

Þær sem nota skordýr þurfa að vekja athygli skordýranna og eru því litrík. Þau nota skordýr til að bera frjókornin. Þau sem nota vindinn þurfa það ekki.

71
Q

Hver er munurinn á plöntum og dýrum?

A

Plöntur nota ljóstillífun en ekki dýr. Plöntur eru því frumbjarga en dýr ófrumbjarga.

72
Q

Hver er munurinn á tvíhliða og geislóttum líkama?

A

Geislótt dýr greinast í nokkra svipaða líkamshluta.
Tvíhliða hafa afmarkaðar hliðar, bak og kvið og fram og afturhluta.
(kaka skipt í bita og átta skipt í tvennt).

73
Q

Hvað eru hryggleysingjar?

A

Dýr sem hafa ekki hrygg og hafa misflókna líkamsgerð.

Svampar, holdýr, ormar, hjóldýr, lindýr, liðdýr, skrápdýr.

74
Q

Hvað eru svampar?

A

Þeir eru óreglulegir. Þeir hafa kragafrumur í meltingarholi, mörg innstreymisop, eitt útstreymisop. Hafa stoðnálar í vegg t.d. úr kísil eða kalki. Oftast tvíkynja en sjaldan sjálfsfrjóvgun, oft kynlaus æxlun. Kynæxlun: sæði berst að svampi og frjóvgar egg inn í svampinum. Þetta er vatnadýr, flestir í sjó en sumir í ferskvatni.

75
Q

Hvað eru holdýr?

A

Þau hafa geislóttann líkama. Einfalt taugakerfi. Frumstæður meltingar og öndunarvegur með eitt op. Hafa sumir ytri stoðgrind úr kalki eða próteinum annars vöðvastoðkerfi. Holsepastig- Æxlast oftast kynlaust. Hveljustigið- æxlast með kynæxlun gefa frá sér sæði og egg, ytri frjóvgun - myndast holsepi. Vatnadýr. Lifa flest á grunnsævi, sum í ferskvatni. Marglitta.

76
Q

Hvað eru lindýr?

A

Þau hafa tvíhliða líkama. Með líkamshol. Þroskað meltingarkerfi. Blóðrásarkerfi með eða án hjarta. Nýru og æxlunarkerfi. Oft vel þroskað taugakerfi. Vöðvakerfi. Tálkn eða frumstæð lungu. Ytri stoðgrind úr kítíni. Þurfa að búa til nýja til að vaxa. Einkynja. Innri frjóvgun. Flest á landi, krabbadýr flest í sjó en nokkur í ferskvatni. krabbadýr, skordýr.

77
Q

Hvað eru skrápdýr?

A

Hafa geislóttan líkama. Óþroskað taugakerfi. Öndunarkerfi vantar gjarnan og blóðrásarkerfi frumstætt. Innri stoðkerfi úr kalkflögum í krossfiski en ytri í ígulkeri. Oftast einkynja. Ytri frjóvgun. Lirfustig- sundlirfa. Fjölgun stundum án æxlunar- dýrin skipta líkamanum. Lifa í sjó oftast botndýr.

78
Q

Hvað eru hjóldýr?

A

Smá sædýr sem flest lifa í ferskvatni en sum í sjó. Fjölga sér með meyfæðingu. Kvendýrin mynda tvílitna eggfrumur.

79
Q

Hvað eru frummunnar?

A

Þá myndast munnurinn fyrst.

80
Q

Hvað eru síðmunnar?

A

Þá myndast munnurinn síðast.

81
Q

Hvað er sameiginlegt með skrápdýrum og seildýrum?

A

Þau eru bæði síðmunnar.

82
Q

Í hvað skiptast seildýr? og hvað einkennir þau?

A

Möttuldýr, tálknmunna og hryggdýr.

Seilin sem þau hafa.

83
Q

Hvernig eru möttuldýr?

A

Þau eru sjávarhryggleysingjar. Ungu dýrin eru lirfur. Ásamt seilarinnar hafa þau lítið taugakerfi. Á fullorðinsaldri eru þau botnföst.

84
Q

Hvað eru tálknmunnar?

A

Það eru smávaxin sjávardýr sem minna á fiska. Það eru bara til um 30 tegundir. Þeir grafa sig oft ofan í botn þar sem er grunnt og ná í fæðu í sjónum.

85
Q

Í hvað skiptast hryggdýr?

A

Fiska (beinfiska og brjóskfiska), froskdýr, skriðdýr, fugla og spendýr.

86
Q

Í hvað skiptast spendýr?

A

Breiðnef, pokadýr og legkökuspendýr.