3. Kafli Flashcards

0
Q

Hvað er litningur og hvar finnum við hann?

A

Langir, grannir þræðir í frumukjarna sem innihalda DNA-sameindir með erfðavísum lífverunnar ásamt próteina-sameindum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað eru gen og hvar er þau að finna?

A

Erfðaeindirnar kallast gen. Gen eru afmörkuð svæði á DNA- sameind í litningi sem flest bera í sér upplýsingarnar um gerð tiltekinna próteina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þýðir hugtakið arfgerð?

A

Öll gen lífveru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er svipgerð?

A

Öll einkenni sem eru greinanleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir að vera einlitna?

A

Að hafa einn litning af hverri gerð í líkamsfrumum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir að vera tvílitna?

A

Að hafa tvö eintök hverrar litningagerðar í frumukjörnum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru samstæðir litningar?

A

Litningarpar, annar frá föður og hinn frá móður, geyma upplýsingar um sambærileg einkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er sæti á litningi?

A

Staðsetning á litningi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru samsæt gen?

A

Gen sem eiga heima í sama sæti litnings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er að vera arfhreinn?

A

Að fá samskonar gen frá báðum foreldrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er að vera arfblendinn?

A

Fá mismunandi gen frá sitt hvoru foreldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þýða hugtökin ríkjandi, víkjandi og jafnríkjandi?

A

Ríkjandi: Ef samsæt gen eru ekki eins þá telst það gen ríkjandi sem kemur fram í svipgerð.
Vikjandi: Það er genið sem kemur ekki fram.
Jafnríkjandi: Ef einkenni beggja gena koma fram eru þau jafnríkjandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig hljómar fyrsta lögmál Mendels?

A

Við myndun kynfruma aðskiljast genapör þannig að helmingur kynfruma ber í sér annað gen parsins og hinn helmingur kynfruma ber hitt gen parsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Segðum frá erfðum blóðflokka A,B og O.

A

A og B: mismunandi gerðir mótefnavaka í yfirborði rauðra blóðkorna.
AB: bæði A og B vakar til staðar.
O: engir sambærilegir mótefnavakar.
A og B eru ríkjandi yfir O. Ef A og B koma fram verður AB því þau eru jafnríkjandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig hljómar annað lögmál Mendels?

A

Hvert einkenni erfist óháð öðrum einkennum. Gildir ekki ef genin sem stýra einkennunum eru á sama litningi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er kjarnsýra?

A

Kjarnsýra er löng keðjusameind sett saman úr einingum sem kallast kirni (núkleótíð). DNA og RNA er í lífverum.

16
Q

Hvert er hlutverk DNA?

A

Það er erfðaefnið í lífverum. DNA-sameindir litninganna skiptast í einingar sem kallast gen.

17
Q

Hvert er hlutverk RNA?

A

Þegar gen eru virk eru tekin af þeim RNA afrit sem eru svo notuð sem nokkurs konar mót við myndun próteina.

18
Q

Hvað er umritun DNA?

A

Þegar erfðaefnið er notað sem mót við nýmyndun RNA sameinda.

19
Q

Hvað er afrit RNA?

A

Það er nýmyndun DNA sameinda sem fer fram í hverri frumukynslóð.

20
Q

Hvað eru kyntengd gen?

A

Gen á kynlitningum sem hafa ekkert að gera með kynferði okkar.