1 kafli Flashcards

1
Q

“Hugurbarnsins er óskrifað blað við fæðingu og því þarf að byrja snemma að kenna þeim”

A

John Locke 17.öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

“Börn fæðast góð, en þjóðfélagið spillir þeim og því á uppeldi að vera sem frjálsast”

A

Jean-Jack Rousseau á 18öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hugmyndir íslands um uppeldi á 18.öld

A

Börn eiga að læra “guðsótta, hlýðni og erfiði” en ekki alast upp í “leti, sjalfræði og öðru vondu”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hugmyndir íslands um uppeldi á 19.öld

A

“Þegar þau verða ódæl, þá hefði ég barið þau eins og fisk, svo það er ekki mer að kenna að þau eru bæði þrá og stórlynd.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Uppeldi

A

Meðvitaðar tilraunir eldri kynslóðarinnar til að koma nýjum kynslóðum til þess þroska sem samfélagið og umhverfi barnsins krefst.
Félagsmotun nær líka yfir ómeðvituð og óæskileg umhverfisáhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Paidagogos

A

Grískur þræll sem fylgdi dreng í skóla á dögum forn-Grikkja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Uppeldisfræði byggir á..

A

Sálfræði, félagsfræði, heimpeki og guðfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Uppeldisfræði á 20öld

A

Verður sjálfstæð fræðigrein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Stoðgreinar uppeldis-og menntunarfræði

A
söguleg uppeldisfræði
samanburðar uppeldisfræði
Þroska sálfræði
uppeldisfélagsfræði
Uppeldisheimspeki
uppeldisguðfræði
Kenninga í uppeldis- og kennsufræði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rannsóknar aðferðir

A

Kerfisbundin greining og Aðferðir byggðar á reynslu, athugunum og tilraunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kerfisbundin greining

A

Byggð á sögulegum forsendum. Lýsa hinu flókna samspili margra þátta í uppeldinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly