3 kafli Flashcards

1
Q

5 meginkenningar sálfræðinnar

A
  1. Sálgreining
  2. Atferlishyggja
  3. Hugfræði
  4. Mannúðarsálfræði
  5. lífeðlisleg sálfræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sálgreining

A

Tilfinningar, dulvitund og persó´nú´leikinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Atferlisyggja

A

Nám, þjálfun og hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hugfræði

A

Hugsun, máltaka, samskiptaþroski og siðferðisþroski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mannúðarsálfræði

A

Sjálfsskilningur og lífsfylling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

lífeðlisleg sálfræði

A

Starfsemi heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sigmund Freud

A
  • Frumkvöðull í rannsóknum á sálarlífi
  • Bernskureynsla hefur áhrif á fullorðinsárin
  • Sálarlífið á rætur í líffræðilegri orku hvatanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

kynhvöt og árásarhvöt eru öflugastar

A

Sigmund Freud

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

5 aðalskeið Sigmundat Freud

A
Óral/munn 0-2
Anal/þermi 2-4
Fallískt/völsa 4-6
lægðar 6-12
Kynþroska 12-18
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þrískiptur persónuleiki (sigmund)

A

Það, sjálf, yfirsjálf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Það (id)

A

Aflvakinn, dýrslegar hvatir, heimta útrás, velíðunarlögmálið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjálf (ego)

A

Temur “þaðið” sáttasemjari, stjórnar hegðun, reyndir að draga úr kvíða með varnarháttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Yfirsjálf (superego)

A

Viðmið og gildi samfélagsins

Andlegt ójafnvægi vegna spennu milli þaðsins og yfirsjálfins sem sjálfið ræður ekki við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Varnarhættir

A

Þróast vegna togstreitu á milli þaðsins og yfirsjalffinf í undirmeðvitundinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bæling

A

Að muna ekki hvað gerist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afneitun

A

Að geta ekki séð hvernig hlutirnir eru hjá sjálfum sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Frávarp

A

Að sjá eigin veikleika í öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Afturhvarf

A

Að sýna viðbrögð fyrri æviskeiða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Ofurskynsemi

A

Að fást við eigin sársauka af hlutlausri fjarlægð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Réttlæting

A

Að benda á einhverjar ástæður aðrar en sjálfan sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Jean Piaget

A
  • Vitsmunaþroskinn
  • Áhrifamesti þroskasálfræðingur 20.aldarinnar
  • Taldi greind barna eðliseðlisólíka greind foreldra.
  • Taldi mikilvægt að nám hæfði alltaf því stigi sem barnið væri á
  • Taldi börn hafa meðfædda rannsóknarhvöt
  • Skipti vitsmunaþroskanum í 4stig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Taldi börn hafa meðfædda rannsóknarhvöt

A

Jean Piaget

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Stig vitsmunaþroskans

A
  1. Skynhreyfistig 0-2
  2. Foraðgerðastig 2-7
  3. Stig hlutbundinna aðgerða 7-12
  4. Stig formlegra aðgerða 12-17
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Skynhreyfistig

A

0-2

  • Samtenging skyn- og hreyfiskema
  • Frumskilningur á varanleika hluta
  • Athafnir verða marksæknar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Foraðgerða

A

2-7

  • Táknbundin hugsun
  • sjálflæg hugsun
  • Fyrirbæri eru persónugerð
  • Varðveisluskilningur er ekki kominn
  • Halda að allir sjái heiminn eins og þau sjálf
  • sjá ekki sjónarhorn annarra
  • Geta illa raðað sér í stærðaröð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Stig hlutbundinna aðgerða

A

7-12

  • skilningur á ólíkum sjónarhornum
  • varðveisluhugtakið þróast
  • Geta til að flokka áþreifanlega hluti
27
Q

Stig formlegra aðgerða

A

12-16

  • Lokastig hugsunar
  • vísindaleg rökhugsun kemur fram
  • Hæfni til að nota óhlutbundin hugtök
  • Gagnvirk íhugun(eins og í skák(
28
Q

George Herbert Mead

A

Heimspekingur og félagssálfræðingur

29
Q

George-sjálfsvitund

A

Að skilja að ég aðskilin umhverfinu

-Sjálfvitundin byrjar með notkun tákna um sig og að sjá sig aðkilinn umhverfi.

30
Q

George-Sjálfsmynd

A

Við þróum sjálfsmynd í gegnum tákn, hlutverk og viðbrögð annarra.

  • Sér sig með augum annarra. Endurspeglast í hermileikjum
  • Tileinka sér væntingar út frá breiðari hóp, vinum, skóla og samfélaginu í heild.
31
Q

Lawrence Kohlberg

A

Siðferðisskilningur

6 stig

32
Q

1.stig siðferðisskilnings

A

Rétt er það sem ég kemst upp með

33
Q

2.sitg siðferðisskilnings

A

Rétt að koma vel fram við þá sem eru mér góðir

34
Q

3.stig siðferðisskilnings

A

Rétt er það sem “öllum” finnst vera gott og særir engan. Almenningsálit skiptir miklu máli.

35
Q

4.stig siðferðisskilnings

A

Opinberar reglur eru viðmiðin. Rétt hegðun er að uppfylla lagalega skyldu

36
Q

5.stig siðferðisskilnings

A

Siðferðisleg og samfélagsleg lögmal s.s. boðorðin 10 stundum æðri lögum

37
Q

6.stig siðferðisskilnings

A

Gullna reglan eða aðrar algildar siðareglur fremur en t.d. boðorðin 10

38
Q

Gagngrýni í kenningar kohlberg

A
  • skilningur og þroski er ekki það sama
  • Konur skora oftar á stigi 3 en karlar á stigi4
  • Fáir sem eru á 5 og 6 stigi
  • Mælkvarðinn er ónákvæmur
39
Q

Robert Selman

A

Samskiptaskilningur

40
Q

þrep 0 samskiptaskilningur

A
  • Börn eru sjálfhverf
  • vinátta er tilviljanakennd, óstöðug og háð henntugleika
  • Einblínt á ytri eiginleika
41
Q

þrep 1 samskiptaskilningur

A
  • Börn skilja að aðrir hafa annað sjónarmið en þau sjálf en geta samt bara beitt einu
  • Ekki er komin hæfni til að sjá sig með augum annarra
  • Eigingjörn vinátta “vinátta er til að hafa einhvern til að leika við”
  • vinátta er tímabundin og háð aðstæðum
42
Q

þrep 2 samskiptaskilningur

A
  • Börn átta sig á að aðrir sjái þau utan frá, geta séð sig með augum annarra.
  • Málamiðlanir til að halda í samskiptin
  • „ég verð stundum að gera eins og hann vill, svo hann vilji halda áfram að leika við mig“
  • vinátta er tímabundin=samskipti
43
Q

þrep 3 samskiptaskilningur

A
  • Meðvitund um tvö sjónarhorn í einu og sjónarhóll þriðja aðila
  • sterkt eignarhald í vináttu
  • í vináttunni á að felast gagnkvæmur stuðningur og trúnaður og nauðsynlegt er að kynnast hinum aðilanum.
  • vinátta er skilgreind varanleg
44
Q

þrep 4 samskiptaskilningur

A
  • Hæfni til að skoða samskipti fólks frá sjonarhorni samfelagsins og taka áhrif hefða og reglna með reiknginn
  • vinátta gegnir mikilvægu hlutverki til mótun sjálfmyndar
45
Q

þrep 5 samskiptaskilningur

A
  • Vinátta felur í sér að styrkja hinn í átt að sínum eigin markmiðum
  • Ekki lengur neuðsynlegt að vera alltaf saman eða eins
46
Q

Mannúðarsálfræði

A

maslow og rogers

47
Q

Rogers

A
  • Mannfólk þarfnast jákvæðra viðbragða frá umhverfinu til að persónuleikinn geti þroskast.
  • Samþykkið má ekki skilyrða, þá verður sjálfsvirðing einstaklingsins líka háð skilyrðum.
48
Q

Þarfir einstaklingsins til að geta þroskast perónulega eru mikilvægar og þær mikilvægustu þarf að uppfylla á undan honum

A

Maslow

49
Q

Þarfapíramídinn

A
Sjálfsbirting
Virðing annarra
Að tilheyra öðrum og vera elskaður
Öryggi
matur-hvíld-skól
50
Q

Tilfinningaþroski

A

Togstreiti milli:

  • Þarfinnar fyrir sjálfstæði og samruna við aðra
  • Tvíbentra tilfinningar: elska og hata í senn
51
Q

XXX kemur við að leysa úr togstreitunni. Að finna aftur og aftur málamiðlun milli andstæðra hvata.

A

Tilfinningaþroski

52
Q

Tengslamyndunarkenning Bowlbys

A
  • Órofin tengsl móður og barns fyrstu 2-3 árin eru nauðsynleg svo barnið geti tengst öðrum síðar.
  • Kenningin útbreidd 1950-70
53
Q

Seinni tíma rannsóknir hana afsannað að:

A
  • Börn geti ekki tengst síðar hafi tengslin við móður rofnað fyrstu árin.
  • Tengsl við móður séu þau einu sem dugi
54
Q

Erfitt fyrir börn að missa tengsl við nánustu

A
  • 17-mánaða
  • í lok 1árs
  • 2-3ára
55
Q

Geðtengsl

A

Geðtengsl eru gagnkvæm tilfinningabörn við aðra manneskju sem hafa djúpstæð og langvarandi áhrif

56
Q

Rnnsóknir um geðtengsl

A
  • Sterkari geðtengsl föður og barns
  • meiri áhrif í uppeldinu
  • jákvæð áhrif á þroska barns
  • Sterk geðtengsl á báða foreldra
57
Q

Sterk geðtengsl við báða foreldra

A
  • meiri félagsfærni
  • meiri sjálfsagi
  • ábyrgð, ástúð, áreiðanleiki og jákvæð sjálfvitund
  • minni hegðunarvandamál
58
Q

Samkennd

A
  • Gerir manninn mennskan

- Snýst um hæfileikann til að lifa sig inn í aðstæður annarra og skilja hvernig þeim líður

59
Q

Byggist á sjálfsvitund – því betur sem við þekkjum eigin tilfinningar því betur skiljum við tilfinningar annarra

A

Samkennd

60
Q

Samkennd byggir á

A
  • -Greind (komin yfir hugrænu sjálfhverfu)

- -Tilfinninganæmi(vantar hja siðblindum)

61
Q

Þrennskonar uppeldi

A

Leiðandi
Skipandi
Afskiptalaust

62
Q

Leiðandi uppeldi

A

Skýr mörk, lýðræði og hlýja= Börnin sjálfstæð, virk, opin, öguð og örugg

63
Q

Skipandi uppeldi

A

Skýr mörk, einræði, refsingar og lítil hlýja=börnin tortrygginn, bæld, vansæld, þollaus, en með nokkuð sjálfstraust

64
Q

Afskiptalaust uppeldi

A

Lítil mörk, frelsi, sinnuleysi en meiri hlýja en hjá skipandi foreldrum=börn lítið sjálftraust, lítill sjálfsagi og árásargjörn