5 kafli Flashcards

1
Q

Hornsteinar góðra samskipta

A

Viðring
Skilningur
Einlægni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Virðing

A

Virða aðra eins og þeir eru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilningur

A

Setja sig í spor annarra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einlægni

A

Senda skýr, ótvíræð og heiðarleg boð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Boðskipti

A

Boð sem menn senda hvor öðrum þegar þeir koma saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ég boð

A

Gagnleg til að fá barn til að breyta atferli sem foreldrar sætta sig ekki við.
-ÉG boð er góð leið til að sýna barninu hvernig foreldra líður og hvað barnið er að gera rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þú boð

A
  • Ekki á að nota þú boð
  • Getur haft slæm ahrif á samband foreldra og barna.
  • Felst ásökun um að eitthvað sé bogið við barnið og síðan kemur skipun.
  • Framkalla andspyrnu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Felst ásökun um að eitthvað sé bogið við barnið og síðan kemur skipun.

A

Þú boð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Virk hlustun

A
  • Mikilvægt að foreldrar hlusti vel

- Svar foreldra hvetru barnið til að lýsa tilfinningum sínum frekar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Af hverju eru ég boð ekki meira notuð?

A
  • Auðveldara að gagngrýna en taka ábyrgð á sjálfum sér
  • Vani úr eigin uppeldi
  • Fyrirfram gefnar hugmyndir um hvernig hegðun á að vera
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Notuð til að hvetja til frekari tjáningar alls ekki túlka eða benda og fljótt á lausnir

A

Virk hlustun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Samningsaðferðin

A
  1. Skeilgreina vandann
  2. Fá fram vandann
  3. Fá fram afstöðu/skoðun
  4. Lausnir
  5. Val á bestu lausnini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Opnar spurningar

A

Spurningar sme leiða fram ítarlegt svar

“Viltu segja mér frá..”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Leiðandi spurningar

A

Stýra svarinu

Dæmi= “finnst þér ekki..”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hrós

A

Hrós á að beinast að því sem barnið GERIR en ekki hvernig það ER

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

já og nei spurningar

A
  • Benda ekki til mikils áhuga

- Geta þróast yfir í yfirheyrslusamtöl sem gefa oft tiltynna virðingaleysi.

17
Q

Jákvæð gagngrýni

A

Felst í að benda hvernig má gera betur

18
Q

líkleg til að Ergja fólk vísvitandi og skapa valdabaráttu.

A

Börn með lítið sjálftraust

19
Q

Börn með lítið sjálftraust

A
  • líkleg til að Ergja fólk vísvitandi og skapa valdabaráttu.
  • óvirk
  • framkvæmdasljó
  • særa aðra
20
Q

Hvernig á að efla sjálftraust barna?

A
  • Hunsa neikvæða hegðun
  • Sýna barninu að okkur þyki varið í það og viljum vera með því og taka þátt í verkefnum þess.
  • Hjálpa barninu að ná árangri með því að búta verkefnin niður og hrósa fyrir hvern áfanga.
  • Hrósa barninu fyrir að reyna