5 kafli Flashcards
(20 cards)
Hornsteinar góðra samskipta
Viðring
Skilningur
Einlægni
Virðing
Virða aðra eins og þeir eru
Skilningur
Setja sig í spor annarra
Einlægni
Senda skýr, ótvíræð og heiðarleg boð
Boðskipti
Boð sem menn senda hvor öðrum þegar þeir koma saman.
Ég boð
Gagnleg til að fá barn til að breyta atferli sem foreldrar sætta sig ekki við.
-ÉG boð er góð leið til að sýna barninu hvernig foreldra líður og hvað barnið er að gera rangt
Þú boð
- Ekki á að nota þú boð
- Getur haft slæm ahrif á samband foreldra og barna.
- Felst ásökun um að eitthvað sé bogið við barnið og síðan kemur skipun.
- Framkalla andspyrnu
Felst ásökun um að eitthvað sé bogið við barnið og síðan kemur skipun.
Þú boð
Virk hlustun
- Mikilvægt að foreldrar hlusti vel
- Svar foreldra hvetru barnið til að lýsa tilfinningum sínum frekar
Af hverju eru ég boð ekki meira notuð?
- Auðveldara að gagngrýna en taka ábyrgð á sjálfum sér
- Vani úr eigin uppeldi
- Fyrirfram gefnar hugmyndir um hvernig hegðun á að vera
Notuð til að hvetja til frekari tjáningar alls ekki túlka eða benda og fljótt á lausnir
Virk hlustun
Samningsaðferðin
- Skeilgreina vandann
- Fá fram vandann
- Fá fram afstöðu/skoðun
- Lausnir
- Val á bestu lausnini
Opnar spurningar
Spurningar sme leiða fram ítarlegt svar
“Viltu segja mér frá..”
Leiðandi spurningar
Stýra svarinu
Dæmi= “finnst þér ekki..”
Hrós
Hrós á að beinast að því sem barnið GERIR en ekki hvernig það ER
já og nei spurningar
- Benda ekki til mikils áhuga
- Geta þróast yfir í yfirheyrslusamtöl sem gefa oft tiltynna virðingaleysi.
Jákvæð gagngrýni
Felst í að benda hvernig má gera betur
líkleg til að Ergja fólk vísvitandi og skapa valdabaráttu.
Börn með lítið sjálftraust
Börn með lítið sjálftraust
- líkleg til að Ergja fólk vísvitandi og skapa valdabaráttu.
- óvirk
- framkvæmdasljó
- særa aðra
Hvernig á að efla sjálftraust barna?
- Hunsa neikvæða hegðun
- Sýna barninu að okkur þyki varið í það og viljum vera með því og taka þátt í verkefnum þess.
- Hjálpa barninu að ná árangri með því að búta verkefnin niður og hrósa fyrir hvern áfanga.
- Hrósa barninu fyrir að reyna