12-13 Flashcards

(50 cards)

1
Q

hver eru algengustu brotin á höfði?

A

línulaga brot (oftast á hvirfilbeinum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

útskýra reglu Puppes?

A

brotlína getur ekki vaxið þvert yfir fyrirliggjandi brotlínu (segir manni þá í hvaða tímaröð brotin hafa orðið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hver er hættan af línulaga broti á gagnaugabeini?

A

áverki á arteria meningea media og epidural blæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver er hættan af línulaga broti á hnakkabeini?

A

rof á bláæðasinusum og subdural blæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Línulaga brot hafa tilhneigingu til að vaxa

í..?

A

kraftstefnuna og í átt að veikari hlutum höfuðkúpunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

við línuleg brot í kúpu hjá börnum, Áður en saumar höfuðbeinanna hafa
beingerst getur orðið..?

A

diastasi á saumunum í stað eða í samfélagi við línuleg brot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig eru línuleg brot í kúpuBOTNI? (2)

A

1) ant-post lega

2) geisla í átt að foramen magnum og jafnvel cella turcica

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er hinge fracture?

A

þegar mikið hliðarhögg veldur þverlægu broti gegnum fossa media þannig að fremri og aftari hluti höfuðkúpu aðskiljast (banvænt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er ring fracture?

A

þegar axial kraftur veldur því að hálshryggur keyrist upp í kúpuna og brýtur fossa posterior umhverfis foramen magnum
(fall á rass úr hæð eða högg á hvirfil)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

fylgikvillar kúpuBOTNSbrots? (4)

A

1) blæðing inn í miðeyra, jafnvel út um hlust
2) racoon eyes
3) blæðing inn í munn og nefkok
4) ásvelging blóðs, (mikilvægast!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

3 tegundir af herniation vegna innankúpublæðingar?

A

1) transtentorial/uncal (medial temporal lobe færist)
2) Tonsillar (cerebellum fer niður í foramen magnum)
3) subfalcine (unilateral cerebral lesion)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er duret blæðing?

A

þegar hröð asymmetrísk fyrirferð (blæðing) veldur blæðingu í heilastofni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvaða blæðing er týpísk í talk and die syndrome?

A

epidural blæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

lýsa epidural blæðingu? (4)

A

1) blæðing milli dura og kúpubeins
2) tengist oftast höfuðkúpubroti
3) týpískt linsulaga
4) algengast temporalt/parietalt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvar er subdural blæðing?

A

milli dura mater og arachnoid mater

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvaða æðar blæða í subdural?

A

bridging veins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvar er subarachnoid blæðing?

A

milli arachnoidea og pia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í tengslum við trauma eru subarach
blæðingar vanalegastar sem
þáttur í..?

A

contre-coup áverka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

heilahristingur er einnig kallað?

A

commotio cerebri (concussion)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

klínísk greining á heilahristingi? (3)

A

1) meðvitundarleysi < 1 klst
2) retrograd/anterograd minnisleysi
3) ógleði og uppköst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvað getur post concussion syndrome varað lengi?

A

mest í fáa mánuði

22
Q

hvað er cerebral contusion?

23
Q

hvað veldur heilarifum?

A

byssukúlur eða beinbrot

24
Q

Hvað er Diffuse Axonal Injury? (2)

A

1) tog og spennuáverki á heila sem veldur staðbundnu togi á taugafrumusíma með tímabundnu tapi á funktsjón (retraction balls á histó)
2) geta valdið langvarandi coma eða dauða

25
flatt heilayfirborð og þunnir sulci.. =?
heilabjúgur
26
Heilinn gráleitur, macereraður, mjúkur, þrútinn. Etv | með einhverjum drepum.. =?
respirator brain
27
hvaða svæði í heila eru viðkvæmust fyrir súrefnisskorti?
heilabörkurinn og sérstaklega watershed svæði
28
Dæmi um þegar r ferlið fram til dauða er mun styttra en sá tími sem þarf til að súrefnisskortur geti valdið vefjaskemmdum í heilanum? (3) Hvað veldur því?
1) kemur inn í súrefnislaust rými 2) fær plastpoka yfir höfuðið 3) festir matarbita í kokinu 4) yfirerting taugareflexa sem stöðva hjartað
29
hver eru 3 stig köfnunar (1-2 mín fasar, 3-5 mín heild)?
1) andnauð (dyspnea) 2) krampastig 3) öndunarstopp (apnea)
30
lýsa krampastiginu í köfnun (6)
1) meðvitundarskerðing 2) tonic-clonic krampar 3) sympatískt drive (hyperkapnia) 4) hypotensio 5) óviljastýrð hægða og þvaglosun og sáðlát 6) dauði vís við point of no return
31
hvernig köfnun veldur einstaklega óþægilegri köfnunartilfinningu?
hyperkapnísk
32
hvernig köfnun veldur euphoriu á undan meðvitundarmissi?
hrein hýpoxisk
33
krossfesting er dæmi um..?
stellingarköfnun (þarf aktíft að anda út)
34
Undir bíl að laga þegar tjakkurinn gefur sig er dæmi um..?
áverkaköfnun (traumatic asphyxia)
35
Hálsáverkum er flokkað í? (4)
1) sljóa áverka 2) penetrerandi áverka 3) óbeina óverka (SBS?) 4) beinbrot
36
hvað er sinus caroticus syndrome?
kraftur skyndilega á háls sem ertir sinus caroticus sem skyndilega veldur asystolu
37
hve stór hluti sjálfsmorða í svíþjóð er henging?
þriðjungur
38
vettvangsathugun spurningar við hengingu? (8)
1) fullkomin eða ófullkomin? 2) týpísk/atýpísk staðsetning hnúts? 3) fer höfuðhár inn fyrir snöru? 4) er dreifing líkbletta eðlileg? 5) eru stasamerki f ofan snöruna? (blámi, punktblæðingar) 6) önnur áverkamerki? 7) kveðjubréf? 8) ummerki um aðrar sjálfsmorðsaðferðir?
39
hvenær er point of no return í hengingu?
eftir 3 mín
40
hverju leitar maður eftir í krufningu eftir hengingu? (5)
1) uppþornað slef? 2) þroti og blámi aðeins f ofan snöruna? 3) subperiosteal blæðingar við festu SCM á viðbein 4) blæðingar aftast í tungu 5) símons-blæðingar (blæðingar við intervertebral diska sem benda til vitality)
41
er oft brot á skjaldbrjóski í hengingu?
nei en eykst með aldri
42
verulegt mar í hálsvöðvum eftir hengingu bendir til..?
átaka
43
hvenær kemur intradermal bruise fram?
strax
44
hvenær kemur mar subcutant fram?
eftir 1-2 sólarhringa oft
45
hvenær byrjar kyrking að valda heilaskemmdum?
öruggt að gerist ekki í 100 sek, og óafturkræfar skemmdir eftir 3 mín
46
hvað kallast losnun á skeletti og liðböndum milli atlas og kúpubotns?
craniocervical distraction
47
hvað brotnar við hyperflexion hálshryggs?
dens axis
48
hvað brotnar við hyperextension hálshryggs?
C5-C7
49
einkenni excited delirium? (7)
1) táragas og rafbyssur hafa lítil áhrif 2) svitnun, hækkaður líkamshiti! 3) kraftmikil öndun með gapandi munn og skrýtin öndunarhljóð 4) pásur í æsingi 5) aukin munnvatnsmyndun 6) skyndileg atoni og hjartastopp 7) fölvi/blámi
50
hvað veldur dauða í excited delirium? (6)
1) tjóðrun og þrýstingur á brjóstkassa (stellingartengd hypoxia) 2) gríðarmikil súrefnisþörf 3) dysregulation á metabolisma með hyperthermiu 4) lyfjaáhrif 5) autonom dysregulation 6) sympatískt drive og acidosis