4-8 Flashcards

(41 cards)

1
Q

4 ólíkar aðferðir við réttarkrufningu? innri skoðun

A

1) Virchow - einstök líffæri skoðuð, fjarlægð svo krufin frekar
2) Rokitansky - hvert líffæri krufið in situ
3) Lettulle - líffærin fjarlægð en masse, líffærablokkir hlutaðar niður, stök líffæri krufin
4) Ghon - líffærablokkir (3-5) fjarlægðar og stök líffæri svo krufin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

sepsis bíókemía próf? (2)

A

1) CRP

2) prókalsitónin í augnvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

er hægt að taka status, diff og blóðstorkupróf postmortem?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

afleiðingar hitaslags?

A

1) encephalopathia
2) rhabdomyolysa
3) bráð nýranbilun
4) ARDS
5) hjartavöðvaskemmdir
6) lifrarskemmdir
7) DIC

(þannig öll líffæri bara)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver er dánarorsök í hitakrampa?

A

hjartsláttartruflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

lífeðlisleg áhrif ofkælingar á líkamann? (7)

A

1) stresshormón og aukin sympatísk virkni
2) perifer æðaherpingur
3) bþ hækkar
4) aukin hitaframleiðsla (skjálfti og skjaldkirtill)
5) þvagræsing
6) aukin blóðseigja
7) CNS dempun = aukin áhætta á stroke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

4 stig ofkælingar

A

1) excitation 36-33°
- skjálfti, tachycard, verkir
2) adynamik 33-30
- minnkaður tónus, bradycard, öndunarbæling, perifer æðavíkkun
3) lömun 30-27
- vöðvastirðnun, aukin blóðseigja
- 70% mortalitet
4) skindauði <27°
- bradycard sem auðveldl VF, grunn öndun
>90% mortalitet

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Úrskurðum dauða við
ofkælingu fyrst eftir
að ..?

A

búið er að hita viðk upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

SIDS áhættuþættir? (6)

A

1) legið á maganum
2) breitt yfir höfuð
3) sofið í rúmi með öðrum
4) reykingar móður
5) fyrirburi
6) vægar vírósur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

SIDS stærstu verndandi þættir (2)

A

1) snuð

2) brjóstagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

SIDS triple risk hýpótesan? (3)

A

1) krítískt þroskaskeið
2) utanaðkomandi
3) innbyggður veikleiki (lífeðlis, anatómía, erfðir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvaða dánarorsakir er ekki hægt að útiloka í SIDS rannsókn? (6)

A

1) kæfing
2) primer banvæn hjartsláttartruflun
3) drukknun
4) ofhitnun
5) flogakrampi
6) starfsbilun í heilastofni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

dæmigerðar breytingar í SIDS? (5)

A

1) blóðlituð froða í vitum
2) punktblæðingar á fleiðru og hóstarkirtli
3) lungu þung með intraalveolar blæðingum
4) tóm þvagblaðra
5) greinilegir eitlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað veldur náttúrulegum skyndidauða hjá börnum? (4)

A

1) alvarlegar sýkingar (bronkiolit, lungnabólga, HHB..)
2) metabólískir sjúkdómar (oxun fitusýra, pýrúvat DH skortur..)
3) Æxli (heila, mjúkvefja)
4) mismyndanir (hjarta, arnold chiari..)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað veldur ónáttúrulegum skyndidauða hjá börnum? (4)

A

1) vanræksla
2) shaken baby sx
3) eitrun
4) munchausen by proxy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað brennur í 2° bruna?

A

epidermis og hluti dermis (hlutþykkt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað brennur í 3° bruna?

A

epidermis+dermis (fullþykkt)

18
Q

hvað brennur í 4° bruna?

A

djúpir vefir, stundum bein

19
Q

hver eru vítalítet (teikn lífs) meðan eldurinn logaði? (3)

A

1) innöndun sóts (neðan carina)
2) kynging sóts
3) innöndun reyks

20
Q

er epidural hitahematóm merki um vitalitet?

21
Q

hvernig er CO-hb mettun gefin upp?

A

í prósentum

22
Q

Kolmónoxíðeitrun - dæmigert útlit við krufningu? (3)

A

1) ljósrauðir líkblettir
2) ljósrautt blóð og innri líffæri
3) laxableikir vöðvar

23
Q

hvað veldur cýaníðeitrun?

A

þegar bólstruð húsgögn eða dýnur brenna

24
Q

hvað veldur bráðum dauða vegna hitaáverka? (2)

A

1) innöndun reyks

2) brunaáverkar

25
hvað veldur seinum dauða vegna hitaáverka? (2)
1) nýrnabilun | 2) sýkingar sem valda sepsis
26
hvað getur valdið dauða í bruna með engum vítalteiknum? (ss hjá e-m sem var lifandi þegar eldurinn byrjaði) (3)
1) cýaníðeitrun (gerist mjög hratt) 2) flash-bruni (apnea vegna laryngospasma, bronkospasma, vagal reflex, inhalative heat shock) 3) hitastjarfi (starfræn truflun á öndunarhreyfingum)
27
leiðir drukknun alltaf til dauða?
nei
28
hvað er týpísk drukknun?
þegar loftvegir lokast vegna vatnsfyllu og loftskipti hætta sem leiðir af sér hypoxiu og hyperkapniu
29
4 stig drukknunar?
1) submersion - haldið niðri vijastýrt 2 mín 2) dyspnoea - mikil erting á öndunarstöðvar af koltvísýringi - > hóstaviðbragð og innöndun vatns 1-3 mín 3) tonic-clonic flog - öndunarhreyfingar halda áfram. 1,5 mín 4) preterminal apnea - blóðrás heldur áfram þar til hjarta stöðvast
30
hvenær og afh flýtur lík á yfirborðið?
bakteríugös við rotnun -> eftir vikur/mánuði (nema stungusár komi í veg fyrir)
31
breytingar á líki í vatni? (4)
1) þvottakonuhendur 2) litabreytingar - rauður, fjólublár, grænn 3) áhrif dýra 4) adipocere, líkvaxmyndun (sápun)
32
hvaða áhrif hefur ferskvatnsdrukknun á blóðrás?
vatn dregst INN í blóðrás FRÁ alveoli - > hypotonísk hypervolemia
33
hvaða áhrif hefur ferskvatnsdrukknun á lungu? (2)
1) macro: óelastísk, yfirþanin, relatívt þurr lungu | 2) micro: alveoli verða útþandir með slitnum veggjum. Bráð lungnaþemba.
34
afh tekur saltvatnsdrukknun lengri tíma?
þekjan í lungum tekur NaCl og færir inn í blóðrásina -> hýpertónísk hýpóvolemia (skýringin?)
35
hvaða áhrif hefur saltvatnsdrukknun á lungu? (2)
1) mikill lungnabjúgur | 2) þung lungu
36
hvað gerist við hjarta í drukknun?
víkkun hægri hluta hjarta
37
hvernig verður miltað í drukknun?
blóðlítið
38
hvað sér maður við drukknun sem dánarorsök í bæði ferksvatns og salt? (5)
1) froða í öndunarvegi 2) emphysema aquosum (bráð lungnaþemba vegna yfirþans á lungum 3) blettir Paltaufs (subpleural blæðingar vegna slits á háræðum við yfirþan lungna 4) Teikn Svechnikovs (tær vökvi í sinus frontalis 5) vatn í maga og skeifugörn
39
hvað er immersion syndrome?
Dry Drowning. Vagal reflex við kalt vatn sem veldur reflektorískri hjartsláttartruflun. (Langsótt útilokunargreining)
40
áhættuþættir fyrir immersion syndrome? (3)
1) hypertermía 2) fullur magi 3) áfengisáhrif
41
hvað eru dæmi um atýpíska drukknun? (5)
1) meðvitundarmissir 2) hjartadrep 3) stroke 4) vímuefnaáhrif 5) flogakrampi ss sekúnder drukknun í t.d. baðkari