3_Þanatólógía Flashcards
(38 cards)
áverki eftir dauðann skortir..?
vítal viðbragð
hvað er vítal viðbragð?
viðbragð lifandi líkama við áverka
vítal viðbragði skipt í þrennt og 9 undirflokka
(Blóðrás) 1) blæðingar 2) embolíur (Melting) 3) uppsölur 4) kynging 5) peristalsis 6) slímhúðarblæðingar í maga (Öndun) 7) innöndun vessa eða framandi efnsi 8) bráð lungnaþemba 9) subcutan emphysema
skilgreining dauða í tvennt?
sómatískur og frumudauði
hvernig er sómatískur dauði?
starfsemi hjarta, öndunar og MTK er hætt, þ.a. neikv EKG og EEG
hvernig er frumudauði?
þegar síðasta fruman er dauð en vefir lifa mislengi eftir sómatískan dauða
hvað er dauðastríð (e.agony)?
undanfari dauða?
klínískt metinn dauði? (3)
1) engin öndun
2) enginn hjartsláttur (hlustun, púls, BÞ, EKG)
3) engin heilastarfsemi (heilastofnsreflexar, sjáöldur, flaccidity)
hin klassísku öruggu dauðateikn (4)?
1) líkblettir (livor mortis)
2) líkstirðnun (rigor mortis)
3) áverkar sem ekki samræmast lífi
4) rotnun
hvað er skindauði?
??
hvernig er minnisreglan fyrir skindauða? (5)
AEIOU
1) alkóhól
2) electricity
3) injury (höfuð)
4) opiods
5) uremia
Nútímagjörgæslumeðferð leiðir af sér hvaða ný
hugtök? (2)
1) heiladauði með öndunaraðstoð
2) perstitent vegetative state
greining heiladauða? (4)
1) orsök heilaskemmdar er þekkt
2) ástand sjúkl er stöðugt (T>33°, cyst>80, HR>50)
3) heilastofnsviðbrögð könnuð
4) EEG
breytingar snemma eftir dauðann? (7)
1) líkkólnun
2) líkblettir
3) líkstirðnun
4) augu verða skýjuð
5) þornun
6) tache noire (svartur blettur í scleru)
7) hárvöxtur hættir!
breytingar seint eftir dauðann? (6)
1) vot rotnun
2) skordýralíf
3) önnur dýr
4) sveppir
5) múmífering
6) sápun (eins og vax um líkamann)
hvar sér maður rigor mortis fyrst og hvar síðast?
fyrst í minnstu
- kjálki, augnlok, fingur
síðast í stærstu
- neðri útlimir
í hvaða röð hverfur rigor mortis?
sömu röð og birtist
hvenær nær rigor hámarki og hvenær byrjar að dvína?
hámarki e 12 klst og dvínar e 24-36 klst
hvort hraðar hiti eða kuldi á rigor?
hiti hraðar og kuldi hægir
rigor getur komið aftur eftir að hafa verið brotinn s,ó?
S á fyrstu klst (8-12) en Ó eftir að hún nær hámarki
hver er fyrsta sýnilega breytingin á líkamanum eftir dauðann og hvenær sjást þeir?
líkblettir, sjást eftir hálftíma ca.
(Hjartað er hætt að dæla > blóðið hlýðir nú aðeins þyngdarlögmálinu
og sígur niður í þau æðarými sem lægst liggja og kemur fram sem
rauðbláir blettir á húðinni.)
er hægt að þrýsta líkblettum burt?
já fyrstu 12 klst en þeir eru fixed eftir það
Ef viðkomandi hefur tapað miklu blóði verða
líkblettir..?
ógreinilegri
Almennt gildir að hendur og fætur eru köld við
þreifingu eftir u.þ.b…?
2-4 klst