Sarcopenia Flashcards

1
Q

Hvað er sarcopenia?

A

Beinagrindavöðvasjúkdómur
Skilgreind sem aldurstengd minnkun á vðövamassa, styrk og virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar sarcopeniu?

A

Getur valdið auknum líkum á skaðlegum afleiðingum svo sem byltum, beinbrotum, líkamlegri fötlun og aukinni dánartíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig hefur sarcopenia áhrif á lífsgæði fólks?

A

Skert geta til að framkvæam ADL, veldur tapi á sjálfstæði, helsta orsök skertrar hreyfigetu, innlögn á hjúkrunarheimili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða sterku áhrifavaldar fylgja sarcopeniu?

A

Fyrir utan náttúrulega öldrun eru undirliggjandi sjúkdómar, fjöllyfjanotkun, vannæring og cachexia (niðurbrot á vöðva)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað getur seinkað framþróun sarcopeniu?

A

Ákjósanlegur næringarstatus og líkamleg virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Getum við séð á fólki ef það er með sarcopeniu?

A

NEI! útlitið segir ekkert um sarcopeniu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða helstu þættir stuðla að þróun sarcopeniu?

A

Hreyfingarleysi, insúlínviðmám, offita, minnkaður styrkur andrógens (kynhormón) og vaxtarstyrks sermis og ónæg neysla próteins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig töpum við vöðvamassa?

A

Þegar niðurbrot vöðvapróteina er hraðir heldur en nýmyndun vöðvapróteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Getur sarcopenia stafað af öðrum langvinnum sjúkdómum?

A

Já, langvinnir sjúkdómar sem hafa neikvæð áhrif á stoðkerfi og hreyfingu t.d. langvinn lungnateppa, langvinn hjartabilun, langvinnur nýrnasjúkdómur, sykursýki, HIV og krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er talin vera tíðni sarcopeniu?

A

Árið 2017 var tíðni talin vera um 5-13% hjá sjúklingum 60 ára og eldri og 11-50% hjá 80 ára og eldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert er algengi sarcopeniu talið vera?

A

Árið 2017 var algengi talið vera 10% hjá sjúklingum 60 ára og eldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru helstu orsakir sarcopeniu?

A

Minnkuð virkni
Ófullnægjandi næring
Öldunarferli (sarcopeniu má almennt rekja til náttúrulegs öldrunarferlis en í öldrunarferlinu verða vöðvar minni, veikari og hægari)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er SARC-F?

A

Spurningalisti þegar klínískar grunsemdir vakna um sarcopeniu - notað til að bera kennsl á einstalinga sem eru í hættu á að fá sarcopeniu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru helstu rauðu flöggin sem á að láta okkur hugsa um sarcopeniu?

A

Föll, máttleysi, hægur gönguhraði, erfiðleikar við að rísa úr stól, þyngdartap, vöðvarýrnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða spurningar og skoðanir ætti að framkvæma í klínísku mati á sarcopeniu?

A

Spurja um einkenni eins og þyngdartap, tap á vöðvastyrk, orkuleysi og föll
Nýta skimunartæki sem meta næringarinntekt og hættu á vannæringu
Meta virkni sjúklings (hreyfingarleysi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er SARC-F skimunartækið að meta?

A

Strenght
Assistance in walking
Rise from a cheir
Climb stairs
Falls

17
Q

Hvaða próf eru talin góð til forskimunar á sarcopeniu?

A

Gripstyrkur og að rísa úr stól

18
Q

Hvað segir gripstyrkur okkur um þróun sarcopeniu?

A

Lítill gripstyrkur er öflugt forspárgildi um slæma útkomu hjá sjúklingi
Gripstyrk er hægt að tengja við styrk annars staðar í líkamanum eins og t.d. styrk handa og fóta

19
Q

Hvað segir getan til að rísa úr stól okkur um þróun sarcopeniu?

A

Sjúklingur er látinn rísa úr stólk frá sitjandi stöðu 5x án þess að nota hendur en þetta getur verið góður mælikvarði á styrk

20
Q

Hvernig er sarcopenia metin (klínískar rannsóknir)?

A

DEXA scan
BIA
CT

21
Q

Hvernig er alvarleiki sarcopeniu metinn?

A

Notast er við klínísk próf sem meta frammistöðu
Gönguhraði, the short physical performance battery (SPPB), the timed-up and go test (TUG) og 400 metra ganga

22
Q

Hvernig er gönguhraði notaður til að meta alvarleika sarcopeniu?

A

Fljótleg, örugg og áreiðanlegt próf
Tími mældur sem það tekur að ganga ákveðna vegalengd eins og t.d. 4 metra
Léleg vöðvavirkni á milli 0,8m/s - 1m/s

23
Q

Hvernig er SPPB notað til að meta alvarleika sarcopeniu?

A

Samsett próf sem felur í sér mat á gönguhraða, jafnvægispróf og að rísa úr stól

24
Q

Hvernig er TUG prófið notað til að meta alvarleika sarcopeniu?

A

Metur líkamlega virkni með því að láta einstakling rísa úr stól, ganga 3 metra, ganga til baka og setjast aftur

25
Q

Hvernig er 400 metra ganga notuð til að meta alvarleika sarcopeniu?

A

Göngupróf til að meta göngugetu og þrek einstaklinga
Einstaklingar beðnir um að ganga 20 hringi sem eru 20 metrar hver, eins hratt og þeir geta en mega hvíla sig 2x á meðan prófinu stendur

26
Q

Hvernig hefur næring/mataræði áhrif á þróun sarcopeniu?

A

Vannæring og ónóg inntaka próteins er talin spila stóran þátt í þróun sarcopeniu
Aukin neysla próteins getur aukið vöðvamassa en virðist ekki hafa áhrif á líkamlega færni og vöðvastyrk
Einnig hafa lág gili 25(OH)D í blóði verið tengd við minnkaðan vöðvamassa sem getur leitt til sarcopeniu

27
Q

Hvernig hefur lífsstíll áhrif á þróun sarcopeniu?

A

Áfengisneysla, hreyfingarleysi og reykingar eru taldir áhættuþættir fyrir langvinna sjúkdóma t.d. sarcopeniu
Kyrrsetulífsstíll stór áhættuþáttur fyrir minni vöðvastyrk

28
Q

Hvaða lífsstílsbreytingar er hægt að tileinka sér til að koma í veg fyrir þróun sarcopeniu?

A

Reykleysi
Áfengisneysla í hófi
Aukin hreyfing
Mótstöðuþjálfun

29
Q

Getur sarcopenia verið afleiðing annarra sjúkdóma?

A


Margir sjúkdómar geta komið því í kring að einstaklingur hreyfir sig minna, næringarinntaka skerðist og almennt verri heilsa sem allt stuðlar að þróun sarcopeníu
Orsakir tengdar virkni, næringu og öðrum sjúkdómum

30
Q

Hvað er hægt að gera til að seinka sarcopeniu?

A

Bæta lífsstíl s.s. auka virkni, hreyfingu og mótstöðuþjálfun
PRÓTEIN og inntaka D-vítamíns
Skima sjúklinga m.t.t. skerðingar á líkamlegri starfsemi og skerðingar á ADL - finna einstaklingana

31
Q

Hvað er sarcopeníu yfirþyngd?

A

Skilgreind sem sjúkdómsástand þar sem einstaklingur glímir við yfirþyngd samhliða litlum vöðvamassa
Breytingar á samsetningu líkamsvefja sem eiga sér stað í öldrunarferlinu geta leitt til sarcopeníu yfirþyngdar
Helstu aldurstengdu breytingarnar á samsetningu líkamsvefja fela í sér aukinn fituvef og minna af beinagrindarvöðvum þrátt fyrir að BMI geti haldist stöðugur