Áfengis- og lyfjamisnotkun Flashcards

1
Q

Hversu stór hluti fólks verða alkóhólistar eftir 60 ára aldur?

A

1/3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvort eru karlar eða konur líklegri til að verða alkóhólistar á eldri árum?

A

Karlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvers vegna eru konur viðkvæmari fyrir heilsufarslegum afleiðingum áfengisneyslu?

A

Vegna minni vöðvamassa, minni vatnsmagns í líkamanum og minna af ensími sem brýtur niður alkóhól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þarf helst að hafa í huga varðandi alkóhólisma hjá eldra fólki?

A

Kemur oft í ljós við missi maka
Heilabilun hindrar það að einstaklingurinn geti farið í meðferð
Vandi fjölskyldunnar getur verið mikill og getur hjálpað að leita til SÁÁ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Af hverju hefur stundum þurft að trappa niður fólk á Vogi fyrir vist á hjúkrunarheimili?

A

Þeir sem drekka mikið heima og flytja svo inn á hjúkrunarheimili geta farið í fráhvörf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða lyf hefur alkóhól helst áhrif á?

A

Verkjalyf, sýklalyf, geðlyf, þunglyndislyf, róandi lyf, bólgueyðandi lyf
Dregur úr verkun blóðþynnandi lyfja og flogaveikilyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru áhrif alkóhóls á eldra fólk?

A

Þvagleki
Göngulagstruflanir
Þunglyndi
Sjálfsvíg
Svefntruflanir og svefnleysi
Heilabilun
Delirium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig eru fráhvörf alkóhóls 6-12klst eftir að neysla hættir?

A

Skjálfti, kvíði, ógleði, svefnleysi, hár blóðþrýstingur og hraður hjartsláttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig eru fráhvörf alkóhóls 10-72klst eftir að neysla hættir?

A

Uppköst, mikill sviti, ofskynjanir og krampar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær kemur delirium tremens fram eftir að neysla alkóhóls hættir?

A

24-72 klst eða 10 dögum eftir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni delirium tremens?

A

Rugl, ofskynjanir, hár hiti, hár blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Wernicke-Korsakoff heilkennið?

A

Skipt í tvo fasa:
Fyrri fasi er Wernicke-heilkennið sem er brátt ástand og í sumum tilfellum afturkræft. Orsakast af skorti á B1-vítamíni. Getur einnig komið fram vegna vannæringar
Seinni fasi er Korsakoff-heilkennið. Ef Wernicke er ómeðhöndlað getur það leitt til langvarandi ástand og eru afleiðingar þess yfirleitt varanlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru fyrstu einkenni Wernicke-heilkennis?

A

Tíðir höfuðverkir, óþægindi í maga, pirringur og þreyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru alvarlegri einkenni Wernicke-heilkennis?

A

Breytingar á hugarástandi: minnisleysi, ruglástand, framtaksleysi og/eða sinnuleysi gagnvart sjálfum sér og ADL
Truflun á augnhreyfingu og augnatini
Óstöðugt göngulag vegna truflunar á starfsemi litla heila
Delerium tremens og skerðing á meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Getur ómeðhöndlað Wernicke-heilkenni leitt til dauða?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær kemur Korsakoff-heilkennið fram?

A

Kemur í kjölfarið á Wernicke ef einstaklingur hefur ekki fengið fullnægjandi meðferð með tíamín uppbótarmeðferð