Samfélagsþjónusta fyrir aldraða, dagdvöl, dagþjálfun og göngudeildir Flashcards

1
Q

Hver er markmið laganna um málefni aldraðra frá 1999 nr. 125?

A

Að aldraðir eigi völ a þeirri heilbrigðis- og félagslegu þjónustu sem þeir þurfa á að halda og að hún sé veitt á því þjónustustigi sem er eðlilegast miðað við þörf og ástand hins aldraða
Einnig er markmið laganna að aldraðir geti eins lengi og unnt er búið við eðlilegt heimilislíf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers konar þjónustu eiga hjúkrunarheimili að veita?

A

Hjúkrunar- og læknisþjónustu
Endurhæfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þarf að vera sérstök aðstaða fyrir einstaklinga með heilabilunareinkenni á hjúkrunarheimilum?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvers þarf sérstaklega að gæta að þegar hjúkrunarheimili eru byggð/sett upp/hönnuð?

A

Að stofnunin sé heimilisleg og að sem flestir íbúar hafi eigið herbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fyrir hverja eru dvalarheimili, sambýli og þjónustíbúðir hannaðar?

A

Fyrir aldraða sem eru ekki færir um að annast heimilishald þrátt fyrir heimaþjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þjónustu eiga dvalarheimili, sambýli og íbúðir að veita?

A

Varsla allan sólarhringinn, öryggiskerfi í hverri íbúð og val á fjölbreyttri þjónustu, svo sem mat, þvotti, þrifum og félags- og tómstundarstarfi
Hjúkrun, læknishjálp og endurhæfing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru hlutverk þjónustumiðstöðva?

A

Veita þverfaglega og samræmda velferðarþjónustu fyrir þá sem búa á því svæði sem hver þeirra sinnir
Að sinna velferðarþjónustu við einstaklinga og fjölskyldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er félagsleg heimilisþjónusta?

A

Þjónustan er veitt þeim sem búa í heimahúsum en geta ekki séð um heimilishald og persónulega umhirðu án aðstiðar vegna skertrar getu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er velferðartækni?

A

Velferðartækni getur verið hver sú tækni sem er notuð til þess að viðhalda eða auka öryggi, virkni eða sjálfstæði fólks í daglegu lífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fyrir hverja er akstursþjónusta?

A

Þeir sem eru 67 ára og eldri, búa sjálfstætt og eru ófærir um að nota almenninssamgöngur vegna langvarandi hreyfihömlunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fyrir hverja er heimsendur matur?

A

Þeir sem geta ekki eldað sjálfir heima eiga rétt á heimsendum mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er dagdvöl?

A

Stuðningsúrræði fyrir þá sem búa enn heima og styður þá til að búið lengur heima. Í boði er leikfimi, fæði og hvíldaraðstaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er dagþjálfun?

A

Dagdvöl þar sem áhersla er á endurhæfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er markmiðið með þjónustuíbúðum?

A

Markmið þeirra er að stuðla að sjálfstæðri búsetu sem lengst, ýmsar útfærslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er boðið upp á í kirkjustarfi fyrir aldraða?

A

Boðið er upp á samsöng, helgistund, heimsóknir, tónleika, ferðir, spil og föndur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er tilgangurinn með heimsóknarvinum Rauða Krossins?

A

Sjálfboðaliðar sem fara og heimsækja fólk sem er einmana eða er félagslega einangrað

17
Q

Hver er hlustvek landssamband eldri borgara?

A

Vinna að því að á Íslandi sé gott að vera eldri borgari
Hafa forystu í hagsmunabaráttu eldri borgara á landsvísu
Stuðla að áhrifum eldri borgara í samfélaginu og þeir séu hafðir með í ráðum við ákvarðanir um eigin kjör
Efla samstöðu og samkennd meðal eldri borgara

18
Q

Hvað eru hundavinir Rauðakrossins?

A

Heimsóknarvinir sem taka með sér dýr (oftast hundar)

19
Q

Hver er tilgangurinn með greiningarmóttöku fyrir aldraða?

A

Minnka álagið á bráðamóttökunni

20
Q

Hvað er gert á greiningarmóttöku fyrir aldraða?

A

Skimun allra sem eru 75 ára og eldri (1mín skimun fyrir þáttum sem auka líkur á tíðum komum á BMT með eða án innlagnar)

21
Q

Hver var uppsprettan að greiningarmóttökunni?

A

Búin til á göngudeild á Landakoti til að leysa mál einstaklinga með endurteknar komur

22
Q

Hvernig eru einstaklingarnir valdir á bráðamóttöku - ábendingar

A

Hrumir aldraðir
Einstaklingar með heilsufarsvanda sem fellur undir lyflækningar
Einstaklingar með fjölvanda sem þarfnast uppvinnslu
Einstaklingar með endurtekin föll
Einstaklingar með stoðkerfisvanda og verki
Einstaklingar með mikla ógreinda verki

23
Q

Hvernig eru einstaklingarnir valdir á bráðamóttöku - frábendingar

A

Einstkalingar með alvarlega heilabilun
Einstaklingar með ný samfallsbrot
Einstaklingar sem geta ekki komið í venjulegum bíl