Einkenni og faraldsfræði þunglyndis - 10.11 Flashcards

1
Q

Hversu margir rupplifa greiningarskilmerki þunglyndis einhverntímann á ævinni?

A

15-20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu margir eru árlega með þunglyndi?

A

Árlega eru >5% með þunglyndi (>16.000)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort eru karlar eða konur í meiri áhættu á að fá þunglyndi á lífleiðinni?

A

o 10-25% fyrir konur (mesti áhættutími kvenna er eftir fæðingu)
o 5-12% fyrir karla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu margir eru rétt greindir þá með þunglyndi í fyrstu skoðun?

A

50%, þunglyndi er vangreind.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað aukar líkurnar á að maður fái þunglyndi?

A

o Áföll, ættarsaga, fyrri geðlægðir og kvíðahneigð
o Forspárgildi áfalla mest við fyrstu geðlægðir
o Ef ein geðlægðarlota -> 50% líkur á nr 2
o Ef tvær lotur -> 70% líkur á nr 3
o Ef þrjár lotur -> 90% líkur á nr 4
o Lotu telst vera lokið ef greiningarskilmerki eru ekki uppfyllt í 2 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist ef við veitum enga meðferð á þunglyndi?

A
  • Án meðferðar: 40% áfram með geðlægð eftir 1 ár, 20 % með vægari einkenni, 40% „heilbrigðir“
  • Ef það er engin meðferð þá ertu ca. 3-24 mán að ná þér en lang algengast 6-12 mánuðir
  • Ef maður veitir meðferð þá gengur þetta yfir á ca 1-3 mánuðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig tengjast ættir og þunglyndi

A
  • Endurtekið þunglyndi er 1,5-3x algengara meðal ættingja í fyrsta ættlið á MDD-sjl. (mamma eða pabbi)
  • Aukin áhætta á áfengisfíkn í fyrsta ættlið
  • Aukin tíðni kvíðaraskana hjá ættingjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvert er eitt helsta einkenni þunglyndis?

A

Geðleysi. Að finnast það sem manni fannst áður skemmtilegt ekki lengur skemmtilegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þarf maður að hafa mörg einkenni af ICD- 10 til að uppfylla greiningarskilmerki þunglyndis?

A

Þarft að hafa amk 2 af 3 kjarnaeinkennum sem eru lækkað geðslag, áhugaleysi, orkuleysi. Þú þarft að vera búin að vera með þetta í 2 vikur eða lengur. Að auki þarftu að hafa 2 eða fleiri viðbótareinkenni sem eru
- Sjálfamat lægra en áður
- Svartsýni/vonleysi
- Matarlyst minnkuð/aukin
- Svefnröskun
- Sjálfsvígshugsanir
- Félagsleg einangurn
- Sektarkennd
- Skert einbeyting
- Algert gleði-/áhugaleysi (andhedonia)
- Árvaka (late insomnia)
- Veruleg tregða eða eirðarleysi (psycomotoric ret/agt)
- Depurð mest á morgnana (early depression)
- Veruleg minnkun á kynhvöt (libido)
- Veruleg minnkun á matarlyst (appetite)
- Þyngdartap (>5% á 4 vikum) (weight loss)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig greinum við þunglyndi?

A
  • Einkenni þurfa að vara í 2 vikur + og þurfa að hafa verulega neikvæð áhrif á virkni fólks
  • Síðan flokkum við
  • ef einstaklingur er með 2 kjarnaeinkenni og 2 auka einkenni =væg geðlæg
  • ef einstaklingur er með 2 af kjarnaeinkennum og 3-4 önnur einkenni= meðaldjúp geðlægð
  • ef eintaklingur er með 3 kjarnaeinkenni + 4+ auka = djúp geðlæg
  • Þurfum líka að skoða geðrofseinkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er geðskoðun? dæmi

A

Útlit og hegðun
o Venjulega klædd, snyrtileg og máluð. Kurteis og til samvinnu. Dálítið óróleg í viðtali, grætur endurtekið
Tal
o Eðlilegt, heldur þræði
Geðslag
o Lýsir mikilli depurð, geðslag greinilega lækkað, tjáning tilfinninga eðlileg
Hugsun
o Uppfull af sjálfsásökunum, vonleysi, ífsleiðahugsanir en engin skýr plön
Skynjun
o Ekkert óeðlilegt kemur fram
Vitræn geta
o Á erfitt með að draga 7 frá 100. Fulláttuð
Innsæi (og dómgreind)
o Telur sig þunglynda en að ekkert sé hægt að gera til að hjálpa sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru algengar mismunagreiningar við þunglyndi?

A
  • Eðlilegar geðslagssveiflur
  • Sorgarviðbrögð
  • Óljós líkamleg einkenni geta villt læknum sýn: geðslagstruflun sem bein afleiðing lyfja? Vímuefna? Líkamlegir sjúkdómar? Aðrir geðsjúkdómar, öldrunarsjúkdómar, óráð
    o Eins og sterar, hjartalyf og fl. geta valið þunglyndi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er dysthymia (óyndi)?

A
  • Væg, viðvarandi /2ár) depurð sem mætir ekki skilmerkjum þunglyndis
  • Skarast við aðra sjúkdóma eins og síþreytu, vefjagigt og aðar geðraskanir
  • 10% áhætta á að fá þunglyndislotu (double depression)
  • Svarar meðferð almennt verr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er skammdegisþunglyndi?

A
  • Þunglyndiseinkenni sem fylgja ákveðnum árstíðum
  • Algengast að fylgi skammdegi frá hausti og fram á vor
  • Ef þú færð þunglyndi á ákveðnum árstíma en ekki öðrum árstíma 2 ár í röð þá telst það sem skammdegisþunglyndi
  • Einkenni s.s. löngun í sætindi og aukin svefnþörf
  • Hægt að meðhöndla með ljósum (>10.000 lux) ef ekki betri á ca viku er ólíklegt að það virki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær á meðgöngu eru geðræn vandamál algengust?

A

Algengari á fyrsta og þriðja þriðjungi meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eykur meðgönguþunglyndi líkurnar á að þróa með sér þunglyndi eftir fæðingu?

A

Meðgönguþunglyndi eykur líkur að þú þróir með þér þunglyndi eftir fæðingu sama með ef þú varst með þynglyndi fyrir fæðingu er auknar líkur á að þú þróir með þér fæðingarþunglyndi

17
Q

Hversu margar mæður upplifa aukinn kvíða ?

A

20%

18
Q

Sængurkvennaagrátur (post partum blues) hvað er það?

A
  • Væg depurð, pirringur, mikill gráður, geðsveiflur og ofurviðkvæmni eftir fæðingu
19
Q

Hversu margar nýbaðara mæður upplifa sængurkvennagrátur?

A

40-80%

20
Q

Hversu lengi varir sængurkvennagrátur?

A
  • Varir í 1-2 sólarhringa, í einstaka tilfellum í allt að 2 vikur ( ef alvarlegt eru meiri líkur á fæðingarþunglyndi)
21
Q

Hvað er fæðingarþunglyndi og hver eru greiningarviðmið þess?

A
  • Langvinn geðlægð í kjölfar barnsburðar
  • Greiningarviðmið eru þau sömu og fyrir langvinnt þunglyndi
  • MIKILVÆGT AÐ MEÐHÖNDLA TIL AÐ VIÐHALDA TENGSLUM MILLI BARNS OG MÓÐUR
22
Q

Hversu margar konur upplifa fæðingarþunglyndi eftir barnsburð og hvenær kemur það?

A
  • um 10-15% kvenna
  • Felstar veikjast á fyrstu 3 mánuðum eftir fæðingu en alveg áhætta að veikjast til 18 mánuði eftir.
23
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir meðgöngu þunglyndi?

A
  • Þunglyndi og/eða á meðgöngu
  • Fyrri geðsaga
  • Lágt sjálfstraust
  • Neikvæðir atburðir í lífinu
  • Streita við barnauppeldi
  • Streituvaldandi þættir í umhverfi
24
Q

Hver eru einkenni fæðingarþunglyndis?

A

Klassísk einkenni
- Reiði, pirringur, grátur, svefnleysi, áhugaleysi gagnvart barni, sektarkennd
Önnur algeng einkenni
- Kvíði, stöðugar áhyggjur, þráhyggja varðandi heilsufar ungabarns, panikkköst

25
Q

Hverjar eru afleiðingar fæðingarþunglyndis á móður?

A

o Tengjast barninu sínu ekki eðlilega
o Reykja oftar
o Drekka meira áfengi
o Hætta á langvarandi þunglyndi og sjálfsskaða

26
Q

Hverjar eru afleiðingar fæðingarþunglyndis á barn?

A

o Skoðunum ekki fylgt eftir
o Missa úr bólusetningar
o Vaxtarseinkun
o Lægri vitsmunaþroski

27
Q

Hvernig er meðferð við þunglyndi? (rannsökuð að virki)

A
  • Fyrsta alltaf prófa meðferð með minnsta inngripi sem er HAM (vægt og meðaldjúp þunglyndi virkar vel, kvíða)
  • Samtalsmeðferð (væg/meðaldjúp)
  • Geðdeyfðarlyf (SSR lyf algengus) (væg-meðal og djúp) = samfellt viðhaldmeðferð með geðdeyfðarlyfi minnkar hættu á djup geðlægð komi aftur
  • Alvarlegt þunglyndi þá er hægt að fara í raflækningar
28
Q

Til eru aðrar meðferðir við þunglyndi sem er líklegt að virki hverjar eru þær?

A
  • Psychoeducation með geðdeyfðarlyfi (Fræðsla, símtöl, greining og ráðgjöf vegna félagslegrar stöðu skv. prótókolli)
  • Jónsmessurunni (væg-meðaldjúp geðlægð) er virkari en lyfleysa
  • „Non-directive councelling“ (væg-meðaldjúp) er virkara en að vera á biðlista/fá örstutt stuðningssamtöl ein sér í heilsugæslu
  • Hreyfing
29
Q

Hvernig er meðferð þunglyndis með geðrofseinkennum auka?

A
  • Þau svara illa þunglyndislyfjum einum sér (þarf að nota geðrofslyf með, þurfum að prufa það í 10-12 vikur í fullan skammt til að sjá hvort það virkar.
  • Bilateral raflækningar virkasta meðferðin
  • Ef við ætlum að skipa um þynglyndislyf þá er oft æskilegt að fara yfir í annan lyfjaflokk (SSRI og síðan önnur SSRI og síðan SNRI
30
Q

Ætti fólk með bipolar að fara á SSRI lyf?

A

Nei það getur skotið fólki upp í maníu

31
Q

Þegar við erum að meðhöndla þunglyndi þurfum við alltaf að skoða hvað?

A

o Meðferð bráðafasa
o Hversu löng meðferð?
o Er ástæða til viðhaldsmeðferðar?
- Lyf, HAM, ECT (raflækningar)
- eru einhver lyf sem áður voru notuð sem hafa skilað árangri

32
Q

Meðferð við þunglyndi ræðst af hverju?

A
  • Ræðst af sjúkdómsgreiningu
  • Aukaverkunum (þyngdaraukning og kyngeta)
  • Milliverkunum (t.d. MAO þunglyndislyf)
  • Líkamlegt ástand (t.d. hjartasjúkdómar, meðganga)
  • Kostnaði (fyrir einstaklinginn/samfélagið)
  • Fyrri reynslu sjúklings af notkun lyfja við þunglyndi
  • Reynslu náinna ættingja af lyfjameðferðinni ss. Ef þú átt foreldri sem hefur svarað SSRI lyfjameðferð vel þá ertu líklegri til að svara þeirri lyfjameðferð vel líka
33
Q

Hvað gera serótónín endurupptökublokkar - SSRI lyf?

A
  • Blokka fyrst og fremst endurupptöku serótóníns
  • lítil eitrunaráhrif í háum skömmtum
34
Q

Hvað eru algengar aukaverkanir SSRI lyfja ?

A
  • Velgja, niðurgangur, aukinn kvíði stundum í 4-6 daga, kynlífstruflun, svimi, svitnar meira, svefnröskun
  • Mikilvægt að láta vita af kynlífsaukaverkunum því þær FARA EKKI nema þú hættir á lyfjunum
35
Q

Fyrir hvern eru raflækningar?

A
  • Þunglyndi, örlyndi, geðklofa, katatónía, sjálfsvígshættu
  • örugg meðferð fyrir alla aldurshópa,
  • Líka hægt að nota þrátt fyrir alvarlega líkamlega sjúkdóma og meðgöngu
  • Þolist vel, fáar og vægar aukaverkanir sem ganga yfur
36
Q

Helstu ábendingar fyrir innlögn á geðdeild vegna þunglyndis?

A

o Hætta á að skaða sjálfan sig eða aðra
o Ófær um að sjá um sjálfan sig (t.d. nærast)
o Hratt versnandi einkenni þunglyndis