Kynning á grunnþáttum hugrænnar atferlismeðferðar II - 14.11 Flashcards

1
Q

Hvað eru svart/hvítt hugsanir?

A
  • Hlutirnir eru annaðhvort algóðir eða alslæmir ekkert þar á milli
  • Getur verið okkur erfitt sérstaklega þegar við erum með skilaboðin til okkar og annarra, okkur finnst við ekki geta treyst neinum t.d. og fólk tekur heilsuviku og fær sér kannski ís og þá er allt ónýt. Ég ÆTTI að lesa fyrir prófin, notast mikið við ætti. Frekar að horfa á ávinninginn frekar. Erum alltaf að búast við því versta.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er valkvæð athygli?

A

Þega við fókuserum á ákveðna hluti í kringum okkur og tökum ekki eftir öðru, hugarsýja er eitt dæmi, t.d. ef maður vinnur verkefni og maður fær feedback frá kennara, þá festist maður í því og gleymir öllu því góða og öðru sem gekk vel. Maður tekur gleði úr lífinu frá sjálfum sér, leifir sér ekki að njóta. Lítur framhjá þessu jákvæða.,, Hún getur gert þetta betur en ég“. Ýkjum vandann og gerum lítið úr okkar færni á að takast á við vandann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er það að treysta á hugboð

A

Þegar viðförum að spá fyrir um hlutina. Förum að telja okkur trú að einhverjum líki illa við okkur eða eh muni fara illa, fáum ekki vinnuna sem við sóttum um. Förum að lesa í skilaboð fólks. Tilfinningarök er þegar við trúum á tilfinnunguna. Við trúum á hugsanir og tilfinningar en lýtum ekki á það sme eh sem er að renna í gengum huga okkar t.d. þegar maður er að huga aðprófum og maður finnur fyrir kvíða, fer að ásaka sig þá kemst mðaur að því að manni líður svo illa og trúum ekki á okkkur trúum að okkur muni gangi illa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Sjálfsgagnrýni/ásakanir?

A

Teljum okkurt trú að við berum ábyrgð á einhverum hlut. Kennum okkur um eh, eða tekur á sig of mikla ábyrgð. Fólk dregur sig niður. Dregur úr lífsgæðum okkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sóratísk samtöl?

A

Þegar hann (sókrates) var að kenna sínum lærisveinum gekk hann til þeirra og spurði þá vekjandi spuringa, hafði þá trú að í raun er vitneskjan oft hjá okkur sjálfum og við þurfum að sækja hana, þurfum að tala þannig við fólk þannig að fólk sjái fleiri hliðar á málunum, það er það sem ivð erum að gera með þessum samtölum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Geturu nefnt dæmi um sóratískar spurningar?

A
  • Er hægt að hugsa málið eða skilja á fleiri vegu?
  • Hve hjálplegt, eða óhjálplegt er þetta viðhorf eða trú þín?
  • Getur einhver sem ég treysti lagt annan skilning í aðstæðurnar en ég?
  • Ef, þú sérð hlutina í þessu ljósi hvernig telur þú að aðrir sjái það?
  • Hvað myndi ég ráðleggja öðrum sem væru í þessum aðstæðum?
  • Hvað væri það versta/besta sem gæti gerst ef hugsun mín væri rétt?
  • Hvað er það versta sem gæti gerst? Og ef það gerist hvað myndiru gera?
  • Hvað myndi ég gera?
  • Ef ég myndi líta til baka eftir 3-4 ár á stöðuna sem ég er í núna, myndi hún vera svona mikilvæg eða erfið?
  • Bý ég yfir styrleika eða hæfileikum sem ég vanmet í þessum aðstæðum?
  • Hef ég einhver rök fyrir réttmæti hugsunar minnar?
  • Er ég ósanngjörn í eigin garð og tek ábyrgð á einhverju sem ég hef ekki vald á?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er virknimeðferð?

A

Virknimeðferð er meðferð þar sem einstaklingar fylgjast með tilfinningalíðan sinni og færni í tengslum við mismunandi virkni. Þeir læra að auka fjölda ánægjulegra athafna og auka jákvæð samskipti við umhverfið og aðra einstaklinga til að bæta líðan og færni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

ER virkni/athafnarmeðferð veitt ein og sér, hver er árangurinn ?

A
  • Virkni-/athafnameðferð er oft hluti hugrænnar atferlismeðferðar en er einnigveitt ein og sér
  • Rannsóknir á árangri virkni-/athafnameðferðar hafa sýnt jákvæðar niðurstöður sérstaklega fyrir einstaklinga sem eru þunglyndir og/eða kvíðnir
  • Rannsóknir á árangri virknimeðferðar sýna bætt geðslag, aukna daglega virkni sem og aukin jákvæð samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er athafnarskrá?

A

Skráning þar sem við skoðum virkni einstaklings í hvað fer tínminn, hvað er skjólstæðingurinn að gera, stundum þarf að setja inn hvíld, stundum inn virkni eða virkni sem veitir ánægju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er tilgangur virkni/athafnarmeðferðar?

A
  • Hjálpa skjólstæðingi og meðferðaraðila að skoða og meta virkni á hlutlægan hátt og fá þannig bætta yfirsýn yfir færni og líðan einstaklingsins
  • Hjálpa skjólstæðingum að greina tilfinningar sínar og styrkleika/færni í tengslum við mismunandi virkni
  • Veita tækifæri til að skipuleggja virkni fram í tímann (og ekki síst ánægjulega atburði, sem samræmast gildum viðkomandi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera virkniskrár?

A
  • Með vikniskrám getur einstaklingurinn sannreynt mat sitt á eigin virkni og færni
  • Virkniskrár geta gefið tilefni til að skoða nánar þær hugsanir sem erutengdar tiltekinni virkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru meiginleiðir við notkun athafnaskráningar?

A

Til sjálfseftirlits
- Í þeim tilgangi að greina atferli og skoða hvaða athafnir veita ánægju og upplifun eigin færni
Til að skipuleggja virkni
Til að greina og prófa óréttmætar hugsanir t.d. með atferlistirlaunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu um dæmi um ástæður þess að fresta?

A
  1. Beðið er eftir réttri stemningu eða réttum tíma
  2. Ótti vegna
    - of mikilla krafna
    - gera mistök
  3. Einstaklingnum finnst sér stjórnað af öðrum
  4. Óöryggi (assertivieness)
  5. Áhugaleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um letjandi og hvetjandi hugsanir sem tengjast virkni

A
  • Ég geri þetta seinna
  • Mér mun mistakast
  • Ég geri þetta allt vitlaust
  • Ég get aldrei klárað þetta
  • Aðrir dæma mig
  • Ég veit ekki hvar ég á að byrja
  • Það sér enginn hvort ég hef gert þetta
  • Ég læt einhvern annan gera þetta
  • Ég tilkynni veikindi
  • Ég spennist öll upp og fer að líða illa
  • Ég hef gert þetta áður og allt gengið upp
  • Þessar letjandi hugsanir eru óþarfar
  • Ég veit ég get alveg gert þetta, annars væri ég ekki hér
  • Eru þetta réttmætar hugsanir? Get ég prófað nýjar aðferðir?
  • Get ég skipt verkinu í smærri einingar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly