14. kafli Flashcards

(78 cards)

1
Q

cardiovascular system

A

Kerfi sem fer með blóð um líkama og færir næringarefni og úrgang, samanstendur af æðum, hjarta og lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

capillaries

A

minnstu æðarnar sem að efnaskipti á milli utanæðavökva og blóði er gert.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

arteries

A

æðar sem að bera blóð frá hjartanu. er pressu geymsla blóðkerfis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

veins

A

æðar sem að bera blóð til hjarta, hefur lokur sem að stöðva bakflæði blóðs, er rúmmálsgeymsla líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

septum

A

skiptir hjartanu í visntri og hægri helming.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

atrium

A

efri hluti hjarta sem tekur við blóð frá æðum og ber það til slegla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

ventricle

A

neðri hluti hjartans sem að tekur blóð frá atria og myndar pressu sem sendir blóð út í slagæðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

pulmonary arteries

A

æðar sem taka súrefnislaust fara frá hægri slegli yfir í lunguþ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

pulmonary circulation

A

hringrás sem að ber súrefnislaust blóð frá hægri slegli til lungna þar sem súrefni bætist í og fer með það í vinstri atrium.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

pullmonary veins

A

æðar sem bera blóð frá lungum til vinstri atrium.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

aorta

A

slagæð sem tekur við blóði frá vinstri slegli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

superior vena cava

A

bláæð sem tekur við súrefnislausublóði frá líkama neðan hjarta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

inferior vena cava

A

bláæð sem tekur við súrefnislausublóð frá líkama ofan hjarta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

systemic circulation

A

hringrás blóðrásar sem að fer frá hjarta til allra líkamsparta nema lungna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

pressure gradients

A

ýtir vökva í átt frá meiri pressu yfir í minni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

pressure

A

frá vökva á ílát þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hydrostatic pressure

A

pressa frá vökva sem að er kyrr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

driving pressure

A

pressa frá vökva á hreyfingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

resistance

A

vinnur á móti flæði, aukast ef að æðar eru þrengri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

viscosity

A

þykkt vökva, minnkar flæði við meiri þykkt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

poiseuille´s law

A

sýnir tengingar á milli hluta sem hafa áhrif á viðnám, radðius, viscosity og lengd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

vasoconstriction

A

þrenging æða sem að veldur aukningu resistance.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

vasodilation

A

víkkun æða sem að minnkar resistance.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

flow rate

A

flæði vökva í kerfi. magn af vökva sem að fer framhjá punkti á tilteknum tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
velocity of flow
hraði flæðis, hversu langt vökvi fer á tíma.
26
pericardium
himna sem umlykur hjartað, vökvi inn á milli sem að gerir yfirborð hjarta sleipara.
27
myocardium
hjartavöðvi, ólíkt öðrum vöðvum, hefur diska inn á milli sem að leyfa rafboðum og efnum að berast hratt á milli.
28
atrioventricular valves
lokur á milli atrium og slegils sem að stöðva bakflæði blóðs í systole.
29
semilunar valves
lokur á milli slegla og slagæða. sem að stöðva bakflæði frá æðum.
30
chordae tendinae
tengjast lokum frá sleglum passar að þau opnast og lokast við teygju slegla.
31
papillary muscles
vöðvar sem veita stuðning fyrir chordae tendinae.
32
tricuspid valve
liggja á milli hægri slegla og atria.
33
bicuspid valve
liggja á milli vinstri slegla og atria.
34
aortic valve
á milli vinstri slegils og slagæðar.
35
pulmonary valve
á milli vinsti slegils og slagæðar.
36
coronary circulation
hringrás sem ber næringarríkt blóð til hjartans og tæmist beint inn í hjarta.
37
coronary arteries
slagæðar sem bera súrefnisríkt bl´ | oð í hjarta. skiptast í minni og minni æðar þar til þau fara í slagæðlinga.
38
coronary veins
bera súrefnislítið blóð í hjarta. liggja meðfram slagæðum
39
autorhythmic cells
frumur sem að byrja afskautun af og til. á ákveðnum tímamuni.
40
pacemakers
annað nafn fyrir autorhythmic frumum.
41
intercalated disks
liggja á milli hjarta vöðva og halda þeim vel föstum en leyfa efnum og rafboðum að fara á milli.
42
gap junctions
tegund frumutengja sem að leyfir efnum og rafboðum að ferðast í gegn.
43
Ca2+ -induced Ca2+ release
nauðsynlegt til að virkja hjarta, Ca2+ sem kemur utan frá opnar göng í sr kerfi. og hleypur inn meiri Ca2+
44
pacemaker potential
óstöðug skautun sem að afskautast sjálfkrafa.
45
If channels
hleypa bæði K+ og Na+ í gegn. veldur pacemaker virkni.
46
sinoatrial node
inniheldur autorhythmic fruma og er uppruni skautunar hjarta.
47
internodal pathway
ferðalag frá SA node til AV node.
48
atrioventricular node
á milli slegla og atria þar sem skautun stoppar í smástund til að slegill afskautast á eftir atria.
49
purkinje fibers
sérstakar skautunarfrumur sem að bera rafskaut hratt um hjartað.
50
atrioventricular bundle
purkinje fibers vegurin sem að ber rafskaut um hjarta.
51
bundle of His
annað nefn eftir atrioventricular bundle.
52
bundle branches
ber rafskaut í sitthvoru lagi. til hægri og vinstri slegla.
53
AV node delay
töf í AV nódu sem að passar að atria klári samdregni áður en slegill fer af stað.
54
electrocardiograms
greinir rafskautun hjartans án þess að þurfa að fara inn í líkama sjúklings.
55
P wave
afskautun atria sem sést á ECG.
56
QRS complex
afskautun slegla sem sést á ECG inniheldur líka endurskautun atria.
57
T wave
endurskautun slegla.
58
cardiac cycle
ein hringrás samdrátts og slökun hjarta.
59
diastole
tímabil þar sem hjarta slakast.
60
systole
tímabil þar sem hjarta samdregst.
61
end diastolic volume
rúmmál blóðs í hjarta eftir slökun.
62
isovolumic ventricular contraction
hluti af systole þar sem hjarta dregst saman án þess að hleypa blóði út eða inn.
63
end systolic volume
rúmmál í hjarta eftir samdrátt.
64
second heart rate spund
seinna hljóð sem kemur úr hjarta þegar að Semilunar lokur lokast. fyrra hljóðið kemur þegar að AV loka lokast.
65
isovolumnt ventricular relaxation
slökun hjarta án þess að breyta rúmmáli.
66
stroke volume
blóð sem dælt er út við einn samdrátt slegils.
67
ejection fraction
prósenta blóðs í slegli sem að fer út við samdrátt.
68
cardiac output
rúmmál blóðs pumpað úr einum slegli á ákveðnum tíma.
69
contractility
eiginleiki hjartavöðva til að samdragast við allar lengdir.
70
preload
teygja á hjartavöðva áður en samdráttur byrjar.
71
Frank starling law of the heart
strokurúmmál er í hlutfalli við End diastolic rúmmál.
72
venous return
blóð sem kemur frá æðum aftur í hjarta.
73
skeletal muscle pump
pumpa sem að notar hreyfingar beinagrindavöðva sem að færa blóð upp æðar.
74
respiratory pump
notar breytingar bringusvæðis við öndun til þess að þrýsta blóð upp í vena cava.
75
inotropic agent
efni sem að veldur samdráttarhæfni hjarta.
76
inotropic effect
áhrif sem inotropic efni hafa á hjarta.
77
phospholamban
efni sem að aukar Ca2+ geymslu.
78
afterload
blöndið load af blóði og arterial resistanca við slegla samdrátt.