20. kafli Flashcards

1
Q

intravenous (IV) injection

A

þegar efni eins og t.d. næring er dælt beint í plasma útanfrá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

insensible water loss

A

vatnslos sem við tökum ekki eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

diuresis

A

losun auka vatns með þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

vasopressin

A

beytir vökvarásum á distal píplu nýrnungs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

aquaporins

A

notað til að gera vegir fyrir vatn í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

membrane recycling

A

aðferð þar sem bætt er við frumuhimun með exocytosis og tekið með endocytosis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

osmoreceptors

A

skynjarar sem greina osmósu og senda boð til að laga hana ef til þarf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nocturnal enuresis

A

circadian rhythm þvagrásar þar sem vasopressin er gert virkt svo að minna vatn finnist í þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

countercurrent exchange system

A

uppsetning þar sem nýrnunga pípla og æðar eru nálægt hvor öðru að fara í sitthvora átt sem leyfir færslu efna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

countercurrent multiplier

A

countercurrent exchange kerfi þar sem skipting er bætt með virkri færslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

vasa recta

A

æðar sem fara í nýrnamerg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

aldesterone

A

stjórnar endurupptöku Na+ í distal píplu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

principal cells

A

helsta fruman sem að aldesterone hefur áhrif á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

angiotensin II

A

hormón með ýmis áhrif eins og að auka losun aldesterones og að þrengja æðar fyrir aukna mótstöðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

renin angiotensin system

A

kerfi sem að losar renin ef að juxtaglomerular granular frumur finna fyrir of háu GFR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

renin

A

fyrsta hormón sem losnar í RAS kerfi hefur áhrif á angiotensinogen

17
Q

angiotensinogen

A

breytist í angiotensin I við Renin virkni.

18
Q

angiotensin I

A

breytist í angiotensin II með hjálp ensím sem finnst t.d. í lungum

19
Q

angiotensin converting enzyme

A

ensím sem að breytir angiotensin I í angiotensin II. finnst í lungum.

20
Q

Na+-H+ exchanger

A

færsluprótein sem að virkjast með ANG II.

21
Q

natriuresis

A

losun auka natríum jóna með þvagi.

22
Q

Atrial natriuretic peptide

A

eykur losun vatns og salts með þvagi.

23
Q

brain natriuretic peptide

A

eins og ANP ein veldur mögulega hjartasjúkdómum.

24
Q

salt appetite

A

saltþörg sem að myndast ef of mikið er af vökva í líkama á móti natríum

25
Q

diarrhea

A

veikindi þar sem auka vökvi losast með saur.

26
Q

diaets insipidus

A

mikið rúmmál sem myndast þegar að vasopressin finnst ekki í kerfi, mikið magn og mjög þynnt.

27
Q

SIADH

A

ástand þar sem of mikið vasopressin er losað.

28
Q

acidosis

A

ástand þegar líkami er of súr. lagað með því að losa líkaman við H+ og minnka HCO3+

29
Q

alkalosis

A

ástand þegar líkami er og basískur. lagað með því að losa HCO3+ og taka inn H+

30
Q

Ketoacids

A

sýrur sem myndast óvenjulega í meltingu af fitum og amínósýrum.

31
Q

Henderson-hasselbach equation

A

samband pH, Hco3- styrk í mM og uppleystu CO2

32
Q

Hypoventilation

A

aukin öndun sem eykur CO2 magn og líka syrk H+ og HCO3-

33
Q

hyperventilation

A

minnkuð öndun sem minnkar CO2 magn og líka styrk H+ og HCO3-

34
Q

ventilation reflexes

A

viðbrögð líkamans til að nota öndun til að stjórna sýru og basa.

35
Q

Na+-HCO3 symporter

A

færir Na+ og HCO3 yfir í interstital vökva frá nýrum.

36
Q

H+-ATPase

A

notar ATP til að færa H+ gegn styrk inn í nýrung.

37
Q

H+-K+ -ATPase

A

notar ATP til að færa H+ gegn styrk og K+ gegn styrk, K++ inn í líkama og H+ í þvag.

38
Q

Na+ -NH4+ antiporter

A

færir NH4+ frá inn í nýrung ískiptum fyrir Na+ inn í frumu.

39
Q

intercalated cells

A

helsut frumur sem sjá um sýru-basa stjórn.