Ofnæmi og astmi Flashcards

1
Q

ónæmiskerfið

A

-Ef þú færð einn ofnæmissjúkdóm ertu líklegri til að fá annan
-Byrjar gjarnan sem fæðuofnæmi.Þróast síðan í exem, astma og ofnæmiskvef
-í kringum 1,5% af ísl. börnum frá 10-11 ára eru með astma, exem og ofnæmiskveð
-Algengi ofnæmissjúkdóma hefur aukist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Samspil Erfða og umhverfis

A

-Erfðaþáttur er stór.
-Ef annað foreldri er með ofnæmi= 20% líkur á að barn fái ofnæmi
-Ef báðir foreldrar eru með ofnæmissjúkdóm en sitthvorn =43%líkur
-Ef báðir foreldrar með sama ofnæmissjúkdóm=72%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er astmi?

A

-Astmi er bólga í lungnaberkjum.
-Endurtekin teppa í lungnaberkjum sem gengur til baka með lyfjum eða af sjálfu sér
-Algengi í kringum 9% á ÍSL og kringum 10-20% í vestrænum heimi
-Einkenni: Hósti, mæði, hvæsiöndun,andþyngsli,slímmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvæsiöndun

A

-Algengt
-Allt að helmingur barna fær amk. 1x hvæsiöndun
-30-50% barna með endurtekna hvæsiöndun fá seinna meir astma
75% skólabörn með hvæsiöndun eru laus við hann á fullorðinsárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ofnæmisvaldar

A

-Grasið lang algengasti ofnæmisvaldurinn
-Birki nr.2
-Kötturinn er algengasta dýraofnæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ofnæmisskvef

A

-Fræða um sjúkdóminn-fólk bregst betur við
-Forðast ofnæmisvald
-Andhistamín til inntöku
-Nefúði og augndropar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Exem

A

-Krónískur bólgusjúkdómur í húð með kláða
-Fylgir oft IgE ofnæmisþættir í blóði, astmi og ofnæmisskvef
-Flestir fá exem snemma en getur komið seinna
-byrjar oft í andliti hjá börnum,siðan í hnésbætur og olnbogabætur
-Færist á hendur og fætur þegar eldist
-vantar raka í húðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þættir sem hafa áhrif á exem

A

-Sálrænir þættir
-Hiti og kuldi
-Sýkingar
-Fæðuóþol
-Ofnæmi
-Ertandi efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meðferð við exem hjá börnum

A

-Sálrænir þættir: hraust sál í hraustum líkama
-Hiti og kuldi: Klæða barnið hæfilega og sofa í hæfilegum hita
-Sýkingar: sýklahemjandi krem, sýklalyf,
-Fæðuóþol: lífræn virk efni.
-Ofnæmi: 1/3 er verri af einhverri fæðu
-Ertandi efni: forðast sterkar sápu, mýkingarefni
-Ónæmiskerfið:bólgueyðandi meðferð-sterar og calcineruin blokkar. og rakakrem

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Exem

A

-Börn geta fengið sýkingu í exem
-Helsta meðferð við exem er að nota rakakrem
-Það myndast ekki fita milli frumna hjá börnum svo þau eiga auðvelt með að fá exem
-2/3 fá ofnæmisskvef
-40-60% losna við exemið
-Um helmingur með meðalslæmt eða slæmt exem fær astma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

fjölþátta hvæs

A

-Kuldi
-Áreynsla
-Mengun
-Ofæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fæðuofnæmi

A

-fæðuóþol: þegar það er ekki virkjun í ónæmiskerfinu(laktósaóþol t.d)
-Fæðuofnæmi: Þá er miðlað með IgE ofnæmisþættinum. Er mælt með blóði og húðprófi
-Lang algengast hjá börnum yngri en 3 ára
-Flestir hafa einungis ofnæmi fyrir 1-2 fæðutegund.
-Alengi fæðuofnæmis er ca 3.2 % hjá íslenskum börnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru helstu fæðuofnæmisvaldar?

A

-Egg-algengast
-Kúamjólk-algengast
-Fiskur
-Jarðhnetur
-Soja
-Hveiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru einkenni fæðuofnæmis?

A

-Húðeinkenni(75%)-Þina,bjúgur í andliti, versnun á exemi
-Meltingarfæraeinkenni(70%)-Ógleði, uppköst,kviðverkir,niðurgangur, kláði í munni
-Öndunarfæraeinkenni(5-10%)-Astmi,barkabólga,nef+augnkvef
-Önnur einkenni- ungbarnakveisa, ofnæmislost

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly