Taugasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hvað er þroskahömlun?

A
  • Hópur fatlaðra sem býr fyrst og fremst við verulega skerta vitsmunalega og félagslega færni
    -Skert færni við framkvæmd daglegra athafna sem nauðsynlegar eru til að einstaklingur geti lifað sjálfstæðu lífi
    -Skert aðlögunarfærni
    -Greindarvísitala undir 70 er vísbending um að barn sé með þroskaskerðingu og þurfi aðstoð á fullorðinsaldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig birtist þroskahömlun?

A

-Oftast sein í málþroska/og hreyfingum(ofast fínhreyfingum)
-Eiga erfitt með að festa minni og yfirfæra reynslu
-Einkenni tengt hegðun ekki óalgeng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengi höfuverkjar

A

-10% með mígrenisgreiningu
-2% með veruleg vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rauð flögg höfuverkja

A
  • Barn yngri en 7 ára
    -Merki um aukinn innankúpuþrýsting
    -höfuðverkur+ógleði/uppköst á morgnanna
    -vaknar með höfuðverk
    -höfuðverkur versnar við hósta eða halla sér fram
    -skyndilega mikill höfuðverkur
    -vaxandi tíðni og alvarleiki
    -rugl/skert meðvitund
    -Höfuðverkur með flogi
    -Aukið höfuðummál barna yngri en 2 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er algengasta ástæðan fyrir höfuðverk?

A

=mígreni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mígerni

A

-Slæm köst
-Barn forðast áreiti, kastar upp, svimi,
-oft fyrirboði(verkir í auga, lykt,breytingar á sjón)
-12% einstakl. með þennan erfðasjúkdóm
-

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mígreni-meðferð

A

-Þekking
-væntingastjórnun
-fyrirbyggjandi meðferð
-viðbrögð í kasti
-meðferðí kasti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hitakrampar

A

-ofast milli 3-6 mánaða
-5% barna,meira í sumum fjölskyldum
-þriðja hvert barn sem hefur fengið hitakrampa fær aftur hitakrampa seinna
-Lítil áhætta í þróun flogaveikis
-Þarf skoðun hjá lækni í fyrsta skiptið
-Hugsanlega greina og meðhöndla ástæðu hitans
-Kemur þegar hiti er að lækka
-endurteknir hitakrampar eru nánast aldrei flogaveiki
-einstaka heilkenni geta byrjað með hitakrömpum(mjög tíðir hitakrampar)
-70% af þeim sem fá hitakrampa fá bara 1x
-30% fá enturtekna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

kipptir og köst

A

-Kækir, flog
-heilablóðfall, hitakrampar
-Höfuðáverkar, yfirlið, eiturlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Flogaveiki

A
  • Flogaveiki er skyndileg truflun á rafboðum heilans.
    -flogaveiki= þegar það eru 60% líkur á öðru flogi innan 10 ára
    -er krónískur taugasjúkdómur sem einkennist af endurteknum flogum
    -um 50 börn greinast á ísl. og 1/3 með erfiða flogaveiki
    -flogaveiki og flog=ekki það sama
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Greining flogaveikis

A

-Saga mjög mikilvæg
-Heilarit(EEG)
-Segulómun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Algengustu flogaheilkenni barna

A

-Infantil spas: getur orðið veruleg skemmd í heila og líkur á þroskavanda. Algengt 4-8 mánaða. Höfuð niður,hendur upp og augu upp.
-Lenox Gastaut:fjölbreytt flog. erfitt að ná stjórn.áhrif á þroska
-Störuflogaveiki: Störur,kippir,stór flog
-Panyatopolous flogaveiki
-Góðkynja barnaflogaveiki:1-8 flog, oftast í svefnrofanum
-Juvenile Mycolon epilepsy:

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Flogaveiki,meðferð

A

-Heildræn nálgun
-Ekki öll börn þurfa lyf
-Fræða skóla, vini, aðstandendur
-Velja lyf út frá gerð flogs, flogaheilkennis, aldurs, aukaverkunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

CP( Cerebal palsy)- Heilalömun

A
  • Er varanlegur skaði á heila
    -Hefur áhrif á þroska, líkamsstöðu og hreyfingar
    -Skemmd á hreyfisvæði heilans sem hefur átt sér stað áður en heili er fullþroskaður( fyrir fæðingu, í fæðingu, innan tveggja ára)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

CP framhald

A

-Breytingar á skynjun, tjáskiptaörðugleikar, hegðunarvandamál
-Algeng orsök alvarlegs súrefnisskorts í fæðingu
-oft vegna stökkbreytinga í geni
-mismikill skaði á heila hjá börnum- sum í hjólastól,sum fótgangandi
-Helstu vandamál=
-Léleg samhæfing hreyfinga
-léleg kynging
-Klaufska og stöðug föll
-Erfiðleikar við að halda á hlutum
-áhrif á öndunarfæri
-léleg samhæfing til að hósta
-fá oft mat og munnvatn í lungu
-mikið slím í öndunarfærum
-vanhæfni til að sitja sjálft
-labba á tám(ef geta labbað)
-meltingarvandamál+hægðarvandamál
-stoðkerfisvandál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Flokkun á grófhreyfingum barna með CP

A

-Sjúkraþjálfari leggur það fyrir
-Sjá færni við 5 ára aldur
-5 Stig flokkunar
-flokkur I: ganga án gönguhjálpartækja
-Flokkur V: þeim er ekið um í hjólastól

17
Q

CP

A

-Er algengasta tegund hreyfihömlunar meðal barna
-Orsök: skaði/áfall á stjórnstöð hreyfinga í heila
-Viðbótarfatlanir algengar
-helmingur barna með CP hafa fæðst fyrir tímann

18
Q

Einkenni CP

A

-Vitsmunaþroski
-Skynjun, úrvinnsla, flogaveiki
-Málþroski og samskipti
-Hegðun og tilfinningaþroski
-frávik í hreyfiþroska og jafnvægi

19
Q

SMA(spinal muscular atrophy)

A

-Er rýrnun í taugafrumum í fremra horni mænu
-1/10.000
-Stökkbreyting í SMN1 geni(erfðagalli)
-Dæmi um barn: grætur dauft, sýgur illa, merki um lágan vöðvakraft við skoðun

20
Q

SMA

A

-Nokkrar tegundir, misalvarlegar
-typa 0:alvarlegasta formið, börn deyja yfirleitt fyrir 6mánaða aldur
-Typa 1: börn deyja fyrir 2 ára aldur
-Týpa 2: alvarlega veikir vöðvar, þurfa aðstoð við að sitja og labba(nota hjólastól). Einkenni byrja um 7 mánaða
-Týpa 3: geta staðið og labbað. Einkenni koma eftir 18 mánaða aldur
-týpa 4: ekki lífshættulegt. einkenni koma frá á fullorðinsárum

21
Q

SMA

A

-Veikir vöðvakraftar
-ekki áhrif á andlegan þroska
-léleg öndun
-áhrif á líkamlegar hreyfingar, öndun,kyngingu og labb.

22
Q

Hver eru algengustu vöðvasjúkdómur barna?

A

= duchenne, Becker, og Limb Girdle

23
Q

Duchenne

A

-Lífslíkur yngri en 30 ára
-ung börn: erfiðleikar með að labba
-unglingar: í hjólastól

24
Q

Juvenile Dermatomyositis

A

-Bólgueyðandi blöðrur
-útbrot
-háræðavíkkun,brottfall
-sykursterar meðferð

25
Q

Lömun á facialis

A
  • Bell’s palsy:
    -unilateral neðri hreyfitaugarlömun
    -í n.facialis
    -ekki secunder
26
Q

Myastenia Gravis

A

-Sjálfsofnæmissjúkdómur
-Lýsir sér sem: óeðlileg vöðvaþreyta við áreynslu. Lagast við hvíld eða lyfjameðferð
-20/100.000
-Skemmd á tautavöðvamótum
-Einkenni: Vöðvaveikleiki, Diplipia,Ptsosis, Dyspghagia

27
Q

Guillian Barré

A

-Skammvinnur sjálfsónæmissjúkdómur
-2-3 vikum eftir efri loftvegaeinkenni
-Skemmdir í myelini taugafrumna
-Einkenni byrja distalt og færast ofar
-Hraður/hægur hjartsláttur, hár/lár blóðþrýstingur, þvagteppa, skert svitamyndun
-Miklir verkir
-versnun í 3-4 vikur og svo 2 vikur að ganga til baka
-Bilateral facial lömun
-gengur til baka innan 2 ára yfirleitt
-85% ná sér

28
Q

Stroke

A

-Sömu einkenni og hjá fullorðnum
-Sama meðferð og hjá fullorðnum
-Önnur uppvinnsla hjá börnum- finna ástæðuna
-Oft betri horfur en hjá fullorðnum
-Perinetal stroke er algengt 1/2000 fæðingar.þarf ekki mikla uppvinnslu

29
Q

Neural tube defects

A

-2/1000
-Fólinsýra á meðgöngu
-oft hydrosephalus(vatnshöfuð)
-truflun á starfsemi tauga í neðri útlimum

30
Q

Hydrocephalus

A

-Vatnshöfuð
-85/100.000
-Ógleði,uppköst, höfuðverkur á morgnanna
-hjá yngstu: aukið höfuðummál
-sjónskerðing
-breiðspora göngulag

31
Q

Neurofibromatosis

A

-Stökkbreyting á litningi 17
-Lítil áhrif á lifun og greind
-Hnútar myndast í slíðri taugafrumna
-“lumps” á húð og líkama

32
Q

Tuberous sclerosis

A

-1/9000
-stökkbreyting á litningi 9, TSC1 og 2.gen
-Mörg líffærakerfi en sérstök tegund útbrota í húð

33
Q
A