19.öldin Flashcards
(27 cards)
Mikill áhugi á hinni klassísku fornöld(öld)
seinni hluta 18.aldar, byrjun 19aldar
Ný-klassíski stíllinn
mikil foraldaráhersla í myndlist og byggingarlist
Hvað var gret að hætti Rómverja til forna?
Myndir, fatnaður, byggingar og húsgögn
Hvaða áhrif voru hvernig myndir voru málaðar?
Smekkur borgara
Rómantíska stefnan
Kom í kjölfar ný-klassíska stílnum.
Lagði mest uppúr því að ímyndunaraflið fengi að njóta sín og listsköpun átti að snúast um tjáningu á tilfinningarlífi listamannsins.
Raunsæisstefnan
Náði fótfestu um miðja 19.öld. Ljósmyndun hafði mikil áhrif á þróun myndlistar á síðari hluta 19 aldar.
Raunsæisstefnan árið 1850
Málarar tóku upp að mála myndir af hvunndagshetjum, t.d. sveitafólki og gerðu einnig raunsæjar myndir af samtímalífsháttum.
Inpressjónismi
Nafnið kemur af verki Claude Monet. Einkenning var ljós, litir, líf og hreyfing en myndirnar voru oft grófar þar sem þær voru málaðar í flýti. Náttúran og raunveruleikinn voru aðalleikarar. Listaverkin sögðu enga sögu og höfðu engan boðskap, áhorfandi átti að finan dulda merkingu.
“Impressjónískt sólarlag”
Verk eftir listamanninn Claude Monet. í upphafi 19aldar.
Le salon
Helsti markaður fyrir listaverk impressjónista í París.
Vincent van Gogh
Einna f frægustu listamönnum impressjónismans ásamt Claude Monet.
Tónlistarhús (öld)
Í upphafi 19aldar risu tónlistarhús í stærstu menningarborgum í Evrópu.
Beethoven
Ruddi brautina fyrir rómantísk tónskáld á 19.öld. Síðari verk hans eru oft talin til fyrstu tóverkanna í rómantískum stíl.
Richard Wegner
Setti fram hugmyndir um samruna ólíkra listgreina í óperusmíð sinni þar sem skáldskap, leiklist, myndlist og tónlist væri steypt saman í eina heild.
Öls óperunnar
19.öld
Niflungahringurinn
Frægasta verk Richarg Wegner
Verdin
ítalskt tónskáld, samdi verk með richard Wegner sem voru innblástur af þjóðernisstefnu.
Crystal Palace
1851 feta langur glerskáli. Fyrsta sýningin var haldin í honum 1851.
William Perkin
sýndi anilíniti sína sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á klæðamennsku.
Lista- og handverks hreyfingin
Meðlimir hennar vildu tjá andúð sína á iðnaðarsamfélaginu sem þeir töldu vera orðið ónæmt fyrir fegurðinni.
John Ruskin
Forystumaður lista- og handverks hreyfingarinnar. Hann vildi endurreisa handverk á tímum verksmiðjuframleiðslu.
For-Rafaelítar
Var bræðralag listamanna og gagngrýnenda sem vildu sporna gegna staðnaðri akademískri list samtímans.
Rafael fæddur 1483
For-Rafaelítar sóttu innblástur til hans. Hann var ítalskur endurreisnarmálari. Andúð þeirra á Rafael stafaði af því að þeir töldu hann holgerving akademískar samtímalistar.
Sigurður Gunnlaugsson
(Siggi málari) Setti fram hugmndir af hátíðarbúningi kvenna. Fyrirmyndin að búningnum var fatnaður íslenskra kvenna eins og honum var lýst í fornsögum.