Kristni og miðaldir Flashcards

(76 cards)

1
Q

Hvar breiddist kristni fyrst út?

A

Í borgum við miðjarðarhaf, aðallega hjá lágstétta fólkii þar sem konur voru fremstar í flokki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vinsælir samkomustaðir kristinna manna.

A

Heimili ríkra kvenna, en þeir þurftu oft að fara með leynd vegna yfirvofandi ofsókna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Páll postuli

A

Boðaði að erindi við Jesú væri ætlað öllum, ekki bara gyðingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sakramenti

A

Er samkvæmt kristnum mönnum tákn og farvegur guðlegar náðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Djáknar

A

Voru aðstoðarmenn við m.a. helgiathafnir, til að byrja með gengdu bæði karlar og konur því embætti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Patríarkar

A

Biskupar í þeim borgum sem voru mikilvægastar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Merking við orðinu kirkja

A
  1. Húsið kirkja

2. orð yfir samfélag trúaðara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Konstantínus árið 330

A

Gerði Býsans að höfuðborg Rómverska keisaradæmisins. Seinna fékk hún nafnið konstantínópel til heiðurs keisaranum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ódóvakar árið 476

A

Germani sem hrakti síðasta keisara Vesturríkisins frá völdum og settist sjálfur að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað var tákn endaloka Vestrómverksaríkisins? . (einnig mörk fornaldar og miðaldar í Evrópu)

A

Þegar Ósóvakar tók undir sig keisararíkið og settist í valdastól.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mílanótilskipunin

A

Árið 313 gaf Konstantínus hana út. Hún kvað á um almennt trúfrelsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þeódósus árið 380

A

Keisari sem gerði kristni að ríkistrú í Rómarveldi. Hann bannaði líka iðkun annara trúarbragða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Titillinn páfi upphaflega átti við um

A

Alla biskupa í Vestrómverska ríkinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Patríarkinn í Rom á 5.öld

A

Krafðist að forysta hans meðal kristinna manna væri viðurkennd á forsendu að hann væri arftaki Pétur postula.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Klofningur kirkjudeildanna

A

Var árið 1054. Klofningur deildanna í austri og vestri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vesturkirkjan

A

Rómverskkaþólskakirkjan. Laut forystu páfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Austurkikjan

A

Mynduðust þjóðkirkjur sem lutu sameiginlegri forsjá patríarka og keisara í Konstantínópel.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað stóð Býsanríkið lengi?

A

til 1453. Tyrkir náðu Konstantínópel á sitt vald.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Almenn kirkjuþing

A

Þegar kallaðir voru saman allir biskupar kristinnar til að skera út um deiluefni. Gerðist 7 sinnum frá 4öld og fram á 8öld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Kirkjuþing í Níkeu

A

Konstantínus boðaði 391 keisara á það þing. Deilan var um eðli krists. Hvort kristni væri fjölgyðistrú. Upp úr því kom þrenningarlærdómur kirkjunnar(faðir, sonur og heilagur andi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Var kristni ákveðin sem fjölgyðistrú á kirkjuþingi í Níkeu

A

Nei, ákveðið var að það voru til 3 birtingarmyndir sama guðs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Kirkjuþing í Kalkedon

A

Það var árið 451. Þá var útskurðað að kristur hefði tvenns konar eðli, mannlegt og guðlegt,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Eineðliskirkjur

A

Fulltrúar nokkra kirkjudeilda sættu sig ekki við tvenskonar eðli krists.Þeir klufu sig frá kirkjunni og stofnuðu kirkjudeildir. Sem starfa í dag og kallast eineðliskirkjur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hverjar eru eineðliskirkjurnar?

A

Armenska kirkjan, Sýrlenska kirkjan, Eþíópíska og Koptíska kirkjan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Pakómíus
Egypti sem stofnaði klaustur við ána Níl árið 320. Deildarskipt eftir kynjum og er ip fyrta sem sögur fara af í kristnum sið.
26
Klaustursamfélagið á Atosarfjalli
Var í Grikklandi. Starfar enn í dag í anda Basils, afarmikilvæg trúarmiðstöð í Austurkirkjunni.
27
Benedikt frá Núrsíu
Hann gerði reglu sem vesturkirkjan mótaðist eftir. Hann stofnaði klaustið á Cassínófjalli á Suður-Ítalíu árið 529.
28
Reglan hans Benedikts
Klaustin stæðu undir sig sjálf en munkarnir unnu við jarðrækt og búskap og skaðaði það mikil verðmæti.
29
Lénskerfið
Áhrifamesta umbótahreyfingin. | Byggðist á því að landeigengur veittu löns sín að léni gegn þjónustu á borð við hervernd.
30
Afleiðingar Lénskerfisins
Meginafleiðing=Veraldlegir höfðingjar tóku í vaxandi mæli að hlutast til um veitingu kitkjulegra embætta. Hagsmunir kirkjunnar manna og veraldlega höfðingja fléttuðust saman í gegnum margslungin og flókin bandalög.
31
Benediktsklaustrið í Cluny
Í frakklandi. Var stofnað 910. Lénskerfið er kennt við það.
32
Gregoríus VII og Urbanus II
Meðal atkvæðamestu páfa á miðöldum. Komu úr röðum Cluny-manna.
33
Kirkjuvaldsstefna
Stefna Gregoríusar. | Í henni fólst krafa um óskorðað val kirkjunnar yfir eignum sínum, embættum og löggjafar- og dómsvald í eigin málum.
34
Skoðanir Cluny-manna
Sögðu að kirkjunnar þjónar ættu að vera ókvæntir. Að tveimur ástæðum: 1.Einlífi átti að gera mönnum auðveldara að sinna óskiptri trúarlegri köllun sinni. 2. Jafnframt kom það í veg fyrir að þeir seldu kirkjueignir í hendur afkomendum sínum.
35
Cistersíana-reglan
Byggð á forskrift heilags Benedikts. Reglan breiddist út undir lok 12.aldar.
36
Benharður frá Clairvaux
Þekktasti talsmaður Cistersíana reglunar.
37
Ágústínusarmúnkar
Vígðir prestar og lögðu mikið upp úr vandaðari guðfræði.
38
Íslenskur ágústínusarmunkur
Þorlákur Þórhallsson, biskup í Skálholti. 1984 lýsti páfinn yfir að hann væri "verndardýrlingur Íslands"
39
Betlimunkareglur
Komu fram á 13öld. Störfuðu innan borgarsamfélagsins við fræðslu og umönnun þeirra sem liðu skort.
40
Stofnendur Beltimunkareglunar
Frans frá Assisi og heilagur Dominíkus
41
Svartmunkar
kallaðir Dominíkanar. Þeir beittu lærdómi sínum af óblindandi festu gegn meintum villitrúarmönnum.
42
Gotar á 4öld
Þeir bjuggu við Doná. Þeir tóku upp kristni fyrir tilstilli Wulfila biskups.
43
Wulfila Biskup
Setti biblíuna á gotnesku, sem varð þá að ritmáli.
44
Keltar á 5.öld
Voru kristnaðir á Írlandi af heilögum Patreki.
45
Blóminn í írskum klaustrum
Bókagerð og fræðastarf. á 6,7 og 8öld.
46
Aðalbert konungur
Konungur af Kent(foringi Engilsaxa) skírðist til kristinnar trúar á 6.öld.
47
Kantaraborg
Helsta trúarmiðstöð í Englandi.
48
Munkar á 8.öld
Silgdu til meginlandsins til að boða kristni. Þannig barst trúin til Hollands og Þýsklands.
49
Kloðvík
Leiðtofi Franka. Mælti fyrir að allir þegnar sínir skyldu taka skírn eftir að hafa heitið með árangursríkum hætti á guð kristinna manna í orustu.
50
Páfaríkið
Stofnað árið 756. Frankar urðu sérstakir verndarr páfa og í kjölfar sigur þeirra á Langbörðum var páfaríkið stofnað.
51
Karlungar
Frægustu stjórnendur Frankaríkis. Komust til valda um miðja 8.öld
52
Karlamagnús
Voldugastur Karlunga. Tók við embættinu árið 786. Páfi krýndi hann keisara árið 800.
53
Býsönsk list
Var lík list hellenismans. Blanda af evrópskum og austrænum áhrifum en þó alls ekki raunsæ.
54
Bologna í Ítalíu
Elsti háskólinn í Evrópu er þar, stofnaður á 11öld
55
Frúarkirkjan
Notre Dame. Stofnað á 12.öld. Guðfræði og kirkjuréttur höfuðgreinar.
56
Jústinaníus
Lét byggja Ægisif. Hann samræmdi einnig hið mikla safn af rómverskum lögum í einn ættbálk.
57
Heraklíus
Keisari á 7.öld. Hóf umfangsmiklar umbætr á stjórnsýslu Býsansríkisins.
58
Opinbert tungumál Býsansríkisins á 7.öld
Gríska
59
Valdimar prins 988
Tók skírn og fyrirskipaði jafnframt að heiðnum guðalíkneskjum skyldi táknrænum hætti kastað í ána Dnépúr.
60
Metropolitan
Sérstakt höfuðbisupsdæmi sem var stofnað og biskupinn þar bar þennan titil. Taldist hann höfuð rússnesku Réttrúnaðarkirkjunnar
61
Hvenær var islam til?
Á 7.öld.
62
Múhameð
Var upphafsmaður Islam. Hann var kaupmaður sem gerðist trúarleiðtogi eftir að honum tóku að berast vitranir frá guði, sem múslimar kalla allah.
63
Guð múslima
Allah
64
Medína
Borg þar sem fylgismenn Múhameðs stofnuðu samfélag sem múhameð var leiðtogi og gengdi polistísku forystuhlutverki.
65
Guðlegir sendiboðar islam
Abraham, Móses og Jesús
66
Kóraninn
Helgirit Islam
67
Einkenni islams
Krafan um að gefa á sig vald hinum eina guði, Allah. Sá sem gerir það og viðurkennir að Múhameð sé spámaður hans getur kallast Múslimi.
68
Mekka
Borg, þar sem múhameð hóf trúboð sitt. Miðstöð arabískar fjölgyðistrúar.
69
Shítar
Töldu að tengdasonur Múhameðs, Ali, ætti að taka við af honum.
70
Súnnítar
Töldu að Abu Bekr, tengdafaðir múhameðs ætti að taka við af honum. 90% múslima eru súnnitar.
71
Bagdad á 13öld
Monólskir herforingjar ráðast inn í Bagdad og sundra kalífaríkinu. Taka þá Tyrkir forystu meðal múslima.
72
Markmið krossferðanna
Var að ná Palestínu, landinu helga úr höndum múslima.
73
Márar
Afkomendur Berba og araba á Pýreneaskaga
74
Krossferðir
Voru herferðir og stríð háð undir merkjum krossins til að verja kristna menn og helga staði gegn þeim sem rómversk-kaþólska kirkjan skilgreindir sem óvini trúarinnar.
75
Fyrsta krossferðin
Farin árið 1905. Fóru til Palestínu sem þau náðu á vald sitt árið 1909
76
Fjórða krossferðin
Árið 1202. Réðust á kristna menn í Býsans. Rændu í mörgum borgum áður en þeir komu til Býsans. Feneyskir keisarar sendu þá í þessa för.