Barokk Flashcards
(27 cards)
Tími Barokk
17 og 18 öld
Páfinn á barokktíma
Fékk málara til að mála myndir af dýrlingum og sögum úr biblíunni.
Af hverju voru málaðar myndir?
Megnið af fólkinu var ólæs svo myndir voru áhrifaríkari leið til að koma boðskap til fólksins.
Fæðingarborg barokklista
Róm
Miðstöð lista á Ítalíu árið 1600
Flórens
Bernini lifði á 17.öld
Helsti jöfur Barokklista. Ítalskur. Þekktastur fyrir byggingar sínar. Hann var málari og mynd höggvari.
Bernini 1644
Hélt óperusýningu í Róm, þar sem hann málaðileikmyndina, útbjó leikmuni, samdi tónlistina, skrifði verkið og byggði leikhúsið.
Caravaggio
Frægasti málari Barokksins. gekk um borgina vopnaður. Hann flúði frá Róm eftir að hafa drepið mann á tennisvelli.
Hann kom með hugmyndina samspil ljós og sugga.
Hvað málaði Caravaggio?
Betlara, spákonur og þrjóta sem hann sá EKKI gyðjur, goð og engla.
Peter Paul Rubens
1577-1640(16-17öld) Afkastamesti og vinsælastu málari í N-evropu.Hann setti upp vinnustofu þar sem lærlingar og aðstoðarmenn hans máluðu verkin hans. Verðið á verkinu fór eftir því hveru mikið Peter málaði af því.
Hvað málaði Peter Paul Rubens?
Hann málaði andlitsdrættina en aðstoðarmenn sérhæfðu sig í ýmsum hlutum t.d. stígvelum eðs skikkju.
Anton Van Dyck
Lærlingur Rubens og gerði allt eins og hann, Dyck var síðar hyrðmálari Karls 1 í Englandi.
Einkennandi í valdatíð Lúðvíks 14
Allt franskt var í tísku. Einvaldar studdu við bakið á listum, því öflug menningarstarfsemi tryggði stöðu þeirra sem einvalda og tryggði að eftir þeim yrði munað.
Listaakademíur 18öld
100 starfandi í Evrópu. Sáu um sýningarhald á listaverkum.
Charles Le Burn
Sá um byggingu Versala.
Versala
Byggð eftir Charles Le Burn. Ein merkasta bygging sem byggð hefur verið á Barokktímabilinu. Hún var 13 ár í smíðun. Allir stólar og húsgögn úr gulli og silfri, skreyttir með eðalsteinum.
Glæsilegar veislur og skemmtanir daglegt brauð.
Ilmvatn
Í versölum var ilmvatn notað til að yfirgnæfa hlandlykt sem var stundum í sölunum og þá komst ilmvatn í tísku og ilmvatni var úðað á allt. Náði hámarki 17og18öld
Gullöld Hollands
17öld
Kammertónlist
Kammer=herbergi. (ballroom tónlist) Var spiluð mikið í Versölum, vinsæl á barokktímanum.
Öflugasta siglingar- og verslunar veldi Evrópu á 17öld
HOLLAND
Genre-verk
Voru mikið máluð í Hollandi á Barokktímanum. Myndefni úr hversdagslífinu.
Furðusöfn
Einkasöfn sem var mikið af í Hollandi á Barokktímanum. Þessi söfn áttu að vera einhverskonar smækkuð heimsmynd.
Frægt furðusafn
Þjóðminjasafnið í Bretlandi. Geymir 80k fágæta gripi.
Túlipana faraldur
Á 17.öld í Hollandi. Þeir bárust frá Tyrklandi. Skírt eftir höfuðfati tyrkja, Túrbínanum.