Nöfn og atriði: bls. 1-8 Flashcards

1
Q

Dr. Arthur Evans

A

Fornleifafræðingur sem hóf uppgröft á Krít um 1900 og gróf upp Knossos.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Egear

A

Nafn sem dr. Arthur Evans gaf íbúum Krítar til forna. Líklega mikið kvenveldi. Stunduðu frjósemis- og dýradýrkun og naut skipuðu háan sess í trú þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mínos

A

Goðsagnakonungur Egea, sonur Seifs og Evrópu, talið að Mínos sé samheiti yfir konunga Krítar til forna eins og faraó var hjá Egyptum. Goðsagnakonungurinn var hreykinn af sínum guðlega uppruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Evrópa

A

Fönísk konungsdóttir, sem Seifur varð hrifinn af.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mínótáros

A

Sonur konu Mínosar og sænauts Póseidons, með nautshöfuð en að öðru leyti í mannsmynd. Nærðist á mannakjöti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Daidalos

A

Völundarsmiður sem Mínos fékk til að byggja völundarhús utan um Mínótáros.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Egeifur

A

Konungur Aþenu og faðir Þeseifs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þeseifur

A

Mikill kappi, sonur Egeifs Aþenukonungs og vildi fá að fara með þeim sjö stúlkum og sjö drengjum frá Aþenu og freista þess að drepa Mínótárosinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aríaðna

A

Dóttir Mínosar sem hjálpaði Þeseifi að drepa Mínótárosinn með því að lána honum leiðarhnoða. Var skilin eftir á eyjunni Naxos, þar sem vínguðinn Díonýsos fann hana og gerði að konu sinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Íkaros

A

Sonur Daidalosar sem var hent með föður sínum í völundarhúsið sem hýsti Mínótárosinn fyrir að hjálpa Þeseifi að drepa Mínótárosinn. Á flótta úr völundarhúsinu bjó faðir hans honum vængi úr vaxi og fjöðrum en flaug Íkaros of nálægt sólinni og féll í dauða sinn í Íkarosarhaf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mýkenumenn

A

Forn-Grikkir á árunum 2000-1100 f.Kr. Samanstóð úr nokkrum ættbálkum Jóna, Eóla o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Akkear

A

Mýkenumenn, blómaskeið 1400-1100 f.Kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hómer

A

Merkasta skáld Grikklands til forna, samdi Hómerskviður (Ilíonskviða og Odysseifskviða) var uppi um 8. öld f.Kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heinrich Schliemann

A

Þjóðverji sem hafði mikinn áhuga á Hómerskviðunum sem barn, varð ríkur af kaupmennsku og helgaði lífi sínu fornleifauppgreftri. Fór til Litlu-Asíu 1870 og gróf upp borgarstæði Tróju. 1876 fór hann til Grikklands og gróf upp Mýkenu og fann þar m.a. Ljónahliðið og gróf síðan upp borgina Tíryns þar sem hann fann gríðarþykka halllarveggi sem Grikkir töldu að eineygðir jötnar (kýklópar) hefðu hlaðið þá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly