Heimspeki Flashcards

1
Q

Fílósófía

A

Að elska vizkuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Jónískir heimspekingar

A

fyrstu heimspekingarnir, settu fram kenningar um frumefni (element), frumspeki (metafýsik).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þales

A

um 600 f.kr. “faðir heimspekinnar”. Grunnvallarefni alls væri vatns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Anaximens

A
  1. öld f.kr. lærisveinn Þalesar, sagði að grunnvallarefni alls sé ekki vatn heldur loft.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Herakleitos

A

sagði að allt væri af hinum síkvika eldi, að öll tilveran væri síbreytileg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Heimspekingar frá S-Ítalíu

A

Settu fram gagnstæða kenningu að hreyfing og breyting væru blekkingar einar, og að skynjun væri ekki hægt að treysta, því að hið sanna eðli tilverunnar væri eilíft og óumbreytanlegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Pýþagóras

A

6.öld f.kr. Fæddist á eyjunni Samos, flutti til Krótónu, hélt þar skóla. Konur fengu að nema þar. Fylgismenn hans kölluðust pýþagóringar, erfitt er að greina á milli kenninga hans og fylgimanna hans. Kenningar voru bæði af trúarlegum þræði og mótuðust hugmyndir m.a. af hugmyndum af Orfeifsku (endurholdgun). Töldu að frumefni væru ekki efnis bundinn heldur væru grunneinningar alls tölur og talnakerfi. Sýndu fram á sambands tónlistar og talna. Stunduðu stjörnufræði, sögðu að jörðin væri hnöttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Empedókles

A

5.öld f.kr. Sikiley. Sagði að frumefnið væri ekki eitt heldur fjögur loft, eldur, jörð og vatn. (höfuðskepnunar fjórar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Demókrítos

A

Setti fram kenningu að heimurinn væri til úr atómum, mismunandi að stærð, lögun og hreyfanleika (mjög líkt nútíma kenningum), efnishyggja (materíalismi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rökfræði

A

Lógík, fjallar um gild rök í samskiptum manna. 5.öld f.kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Siðfræði

A

Etík, fjalli um rétt breytni manna hvers gagnvart öðrum. 5.öld f.kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sófistar

A

Farandheimspekingar, snjallir í rökfræði og mælskulist, og brautryðjendur á þeim sviðum. Afstæðishyggja (relativismi) = ekki væri til neinn algildur sannleikur. Einstaklingshyggja (individúalismi)= maðurinn er mælikvarði allra hluta. Efahyggja (skepticisma) = væri ekki hægt að komast að neinum varanlegum sannleika. Voru trúlitilir.

• “Ég hef enga afstöðu til að vita neitt um guðina og get hvorki sagt að þeir séu til eða að þeir séu ekki til. “ sagði Prótagóras.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sókrates

A

469-399 f.kr. “Faðir siðfræðirnar.” Sagði að mæti finna algild sannindi (absolútismi), sem væru öllum mönnum sameiginleg, t.d. réttlæti, góðleik og hreysti. Sagði að andlegt verðmæti væri verðmætara en verandlegt og lifði því fátæku lífi. Var hann tekinn af lífi fyrir að hafa spillt ungum mönnum, þar sem nokkrir lærisveinar hans voru tyrannar sem Spartverjar settu. Var hann látinn drekka eitur.

• “Enginn er vísvitandi illur, illskan stafar einfaldlega af vanþekkingu manna á eigin rétta eðli og menn eiga að leitast við að þekja sjálfa sig til að kynnast hinu góða, sem í þeim býr. Þekkingarleit manna á því að beinast fyrst og fremst að þeim sjálfum, en þekking er dyggð.” Sagði Sókrates.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skipting lærisveina Sókratesar

A

• Kynistar (hundalífsstefnumenn) = Töldu að veranlegar eigur væru til þess eins fallnar að vekja mönnum óhamingju.

o Díógenes d. 325 f.kr. bjó í tunnu í Aþenu.
• Kýreningar (Lífsnautn) = að fólk ætti að leita til lífsnautnar til hamingju, jafnt á veraldlegum sem andlegum skilningi.

o Spratt Epíkúrisminn af þessu þar sem heimspekingar sögðu fólki hvað það ætti að gera til að öðlast hamingju.

o Frægastur Kýrþeninga var Aristippos (f.hl. 4.aldar f.kr.) sem var frá kýrþenu og kenninginn kennd við hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Platón

A

Frægust kenninga sprottinn frá Sókrates er kennd við lærisvein hans Platón (427-347 f.kr.) eftir aftöku Sókratesar ferðaðist Platón um og fór hingað og þangað. Varð hrifinn af stefnu Pýþagóringa. Kom aftur 387 f.kr. og stofnaði Akademía, fyrsta framhaldsskóla fornalda. Var hann stafræktur í fullar 9 aldir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frummyndakenningin

A

Allir hlutir og hugtök eiga sér frummynd, eilífa og óháðar efnisveruleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hughyggja (idealismi)

A

Þar sem er gert ráð fyrir einhvers konar heimi andans, sem er æðri eða fullkomnari en efnisveruleikinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Útópía Platóns

A

Skiptist í 3 stéttir: neðsta stéttin voru alþýða (bændur, verkamenn og kaupmenn) sem mynduðu efnahagslegan grundvöll samfélagsins, miðstéttin sem var stétt her- og löggæslumanna, en efst trónaði stétt upplýstra heimspekinga. Ríkið skildi sjá um börn frá fæðingu, þeim skipt í stéttir eftir getu. Konur voru jafnréttar mönnum, allaveg í efstu 2 stéttunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Aristóteles

A

384-322 f.kr. þekktasti lærlingur Platóns, stundaði nám og kenndi við Akademíuna. Kenndi Alexander Mikla sem dreng. Taldi hann heimspeki væri út á að skilja tilveruna út frá athugunum á raunveruleikanum.

  • Taldi hann að ætti að kanna kerfisbundið sem flestar einningar fyrirbæris áður en sett væri fram almenn regla = Aðleiðsla (induktion).
  • Fjallaði um: frumspeki, rökfræði, siðfræði, málfærði, stjórnmál, sögu, sálarfræði, bókmenntafræði, dýrafræði og jurtafræði.
  • Bætti við höfuðskepnunar fjórar eternum (ljósvaka)
  • Sagði að lýðræði væri heppilegasta stjórnarformið.
  • Brautryðjani í dýrafræði, flokkaði dýr í hryggdýr og hryggleysingja.
  • Aðhyllsti kenninguna um að jörðin væri miðdepill alheimsins (jarðmiðjukenning, geocentrismi)
20
Q

Hippókrates

A

Um 460-um 400 f.kr. Frá Kos. “Faðir læknisfræðinar.” Aðgreindi læknisfræði og trúnna. Lagði áheyrslu á forvarnir og heilsusamlegt líferni.

• Hippókratesareiðurinn = læknaeiður sem er en notaður í dag.

21
Q

Heródótos

A

Um 485-425 f.kr. Frá Halikarnassos. “Faðir sagnfræðinar.” Áleit hann að guðina ráða mestu um gagn sögunar. Tók gagnrýnislítið inn í frá sagnir sínar (t.d. um mannsfjölda Perashersins.)

• Skrifaði Frásagnir = segir í fyrri hlutanum frá ýmsum borgum, siðum þeirra, sögu og háttum. Í síðari hlutanum segir hann frá Persastríðinu (sagt frá fyrr í bók)

22
Q

Þúkydídes

A

460-um 400 f.kr. sjóliðsforingi í Pelópskagastríðinu, hóf rit á stríðinu. Vildi að rit sín væru kennisögur(pramatisk saga), að menn mundu læra af mistökum sögunar. Leitaði til ólíkra heimildamanna til að greina sem réttast frá.

23
Q

Xenófón

A

Um 430-um 360 f.kr. Ritaði hann Anabasis, söguna um 10.000 gríska málaliðahermenn sem fara til Persíu og ævintýralega heimför þeirra, var hann í þar í foringjahópi. Auk þess skrifaði hann Grikklandssögu og komst með hana fram um 362 f.kr.

24
Q

Músík

A

List menntagyðjanna.

25
Q

Söguljóð (epík)

A

Um glæsta kappa, hetjur og afrek þeirra.

26
Q

Lýrík

A

Tilfinningaleg ljóð, t.d. Saffó

27
Q

Þespis

A

Uppgötvaði að láta einn úr kórnum syngja einsöng á móti kórnum sjálfur.

28
Q

Aiskýlos

A

Bætir öðrum leikara við.

29
Q

Sófókles

A

Bætir þriðja og síðasta leikaranum við.

30
Q

Komos

A

Gleðihátíðir, var drykkjusamkoma.

31
Q

Kómedía

A

Gamanleikur.

32
Q

Tragedía

A

Harmleikur.

33
Q

Orkhestra

A

(Danssvæði) Voru útileikhús byggð inn í kletta.

34
Q

Þeatron

A

Áhorfendapallarnir

35
Q

Skene

A

Leiktjöldin

36
Q

Proskeneon

A

Leikpallurinn / Upphækkað svið

37
Q

Persóna

A

Grímur sem leikarar notuðu til að tja´tilfinningar sínar.

38
Q

Aiskýlos (löng lýsing)

A

525-456 f.kr. gerði þríleikinn Agamemon og einnig stórbrotið leikrit Prómþeifur fjöltraður. Skrifaði 90 leikrit og 7 hafa varðveist.

39
Q

Sófókles

A

495-406 f.kr. talinn besti grískra harmleikjaskálda. Skrifaði 100 leikrit þar hafa 7 varðveist. Frægasta verk hans er þríleikurinn um þebversku konungsfjölskylduna.

40
Q

Evrípídes

A

480-406 f.kr. skrifaði 75 leikrit og 17 hafa varðveist. Mesti raunsæishöfundur fornalda. Lýsti mönnum eins og þeir voru. Gerði margar magnaðar kvenpersónur, sem voru oftast í aðalhutverki hjá honum.

41
Q

Aristófanes

A

Um 450-um 385 f.kr. Samdi 40 verk og 11 hafa varðveist. Gerði gamanleikrit. Þekktasta leikrit hans er Lýsistata.

42
Q

Feidías

A

Feidías = Mestur allra myndhöggvara. Gerði risastyttuna af Aþenu á Akrópólishæð. Einnig gerði hann Seifsstyttuna (eitt af sjö furðuverkum fornaldar.)

43
Q

Mýron

A

Gerði styttuna Kringlukastarann. Högglistamaður.

44
Q

Pólýkleitos

A

starfaði nærri 400 f.kr. Styttan Spjótberinn frægasta verk hans.

45
Q

Praxíteles

A

Gerði styttuna af Afródítu naktri. Sem var í Knídos. Gerði líka Hermes með Díonýsos sem barn, sem er eina styttan sem hefur varðveist frá fornöld.