17: Mycobacteria Flashcards

1
Q

Hver eru helstu einkenni Mycobacteria?

A

Óhreyfanlegir, loftháðir stafir. Yfir 130 tegundir. Litast ekki með Grams heldur með hita og karból fúchsíni, aflitast ekki með sýru (sýrufastir). Hafa mikið af mycolic sýru. Vaxa hægt og þola sum sótthreinsiefni og algeng sýklalyf. Flokkast með G+ bakteríum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru helstu sýkingavaldar meðal Mycobacteria? (11 tegundir!)

A

M. tuberculosis, bovis, bovis (BCG stofnar), leprae, avium complex, kansasii, marinum, ulcerans, abscessus, fortuitum, chelonae.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

M. tuberculosis…

A

…er innanfrumusýkill og myndar engin eiturefni en hefur mikið þol gegn átfrumum. Veldur berklum - sjúkdómsmynd ræðst af ónæmisástandi og er afleiðing ónæmisviðbragðs. Þolir vel þurrk en illa hita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Berklar eru…

A

…hægfara sýking, vanalega í lungum. Getur breiðst til annarra líffæra, smitast aðallega milli manna með úðasmiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er kannað með Mantoux prófi?

A

Tilvist ónæmis fyrir berklum, tilkomins vegna frumubundna ónæmiskerfisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru frumberklar vs. seinberklar (primary vs. secondary)?

A

Frumberklar eru ghon focus, primer complex. Sáning út í blóð og miliary tuberculosis.
Seinberklar eru endurvakning, staðbundnir og með vefjadrepi. Oftast í gömlu fólki sem er holt að innan. (já. Við erum farin að súrna.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru berklar greindir?

A

Með klínískum einkennum, röntgenmynd af lungum, húðprófi (Mantoux, 0,1 mL PPD sprautað intracutan) og Heaf húðprófi (margar stungur gegnum dropa). Einnig með Qantiferon prófi á eitilfrumum - mælir losun á interferon-gamma eftir örvun með RD-1.
Smásjárskoðun - sýrufastir stafir frá lungum eru M. tuberculosis þar til annað sannast!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Auramín litun?

A

Auramín flúrar í útfjólubláu ljósi - er næmari en Ziehl-Neelsens litun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig fer Ziehl-Neelsen litun fram?

A

Karból fúchsín, hita í nokkrar mínútur og svo skola með vatni. Aflita með sýru og alkóhóli, skola með vatni. Metýlen blámi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er M. tuberculosis ræktuð?

A

Ræktunin er næmari en PCR (þótt með PCR sé reyndar hægt að greina strax ef ónæmi fyrir Isoniazide/Rifampin). Ræktun tekur langan tíma (3-6 vikur!) en er nauðsynleg vegna greiningar og næmisprófa. Aðallega hráki, þvag og magasog (taka 3 sýni). Ræktuð á föstum sérætum, t.d. Löwenstein-Jensen æti. Fljótandi æti gefur hraðari vöxt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er flokkun Runyons?

A

Flokkur I - Photochromogens, litarefni í ljósi
Flokkur II - Scotochromogens, litarefni í myrkri
Flokkur III - Non-chromogens, engin litarefni
Flokkur IV - Hratt vaxandi, undir viku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sýklalyfjaónæmi M. tuberculosis…

A

Ýmist MDR, multi drug resistant, þá er ónæmi fyrir a.m.k. isoniazid og rifampin.
XDR - Extensively drug resistant, ónæmi fyrir isoniazid, rifampin og a.m.k. einu fluoroquinaloni, og a.m.k. einu sýklalyfi sem gefið er í æð (amikacin, kanamycin eða capreomycin).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

M. leprae…

A

…veldur holdsveiki. Aðeins í mönnum (og beltisdýrum!), lítið smitandi en smitast frá breyfingum í nefi og húðbreytingum. Langur meðgöngutími, leitar í Schwann frumur. Sjúkdómsmynd fer eftir virkni ónæmiskerfis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly