4 kafli, geðklofi Flashcards

(35 cards)

1
Q

Alvarlegast sjúkdómur í ICD-10 og DSM-5

A

Geðklofi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju einkennist geðklofi

A

Tímabilun þar sem viðkomandi getur ekki greint á milli raunveruleika og eigin hugmynda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hvaða aldrei byjrar geðklofi

A

Geðklofi byrjar á aldrinum 15-30 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu mörg prósent af þjóðinni eru með geðklofa

A

1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Er geðklofi erfðafræðielgur

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkenni sjúkdóms ef hann myndast á löngum tíma

A

Sjúklingur verður hlédrægur, einangrar sig, lítið hreinlæti, missir áhuga á mennun, vinnu ig annari starfsemi, svefntruflanir og fleira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru bráð einkenni/virk einkenni

A

ofskynjanir, ranghugmyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

neikvæð einkenni

A

áhugaleysi, einangrunartilhneyging, vanhirðing og einhverfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru bataáhorf?

A

Sefjandi lyf, viðtalsmeðferð og félags úrræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gera sefjandi lyf?

A

Draga úr virkni boðefnis dopamin í heilanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir viðtalsmeðferð?

A

Eykur sjálfvitund, sjálfstraust, einkennastjórnun og minnkar einmannakenndina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er félagsleg úrræði?

A

Viðeigandi tilboð um menntun, tómstundarstarf, verndaður vinnustaður, verndað heimili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tegundir geðklofa

A

Ofsóknargeðklofi, stjarfgeðklofi og óreiðugeðklofi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ofsóknargeðklofi

A

Paranoid. Sjúklingur virkur og fær um að tjá sig í samhengi við félagslegar aðstæður og er haldinn ofsóknarhugsunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

ofsóknarhugsanir

A

Einhver á eftir sjúklingnum eða vill honum illt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stjarfgeðklofi

A

catatonic. Sjúklingur fær ýmis líkamleg einkenni. t.d. stífar hreyfingar, hreyfingalleysi

17
Q

Skipulagsleysisgeðklofi

A

Sjúklingur hefur banalegar hugsanir. Alvarlegar ranghugmyndir og ofskynjanir eða er samhengislaus.

18
Q

Geðrof

A

Líkt geðklofa en endist styttra en 6 mánuði

19
Q

Geðklofasvipgerðartruflun

A

Er átt við sérvitringa hegðun og óvenjulegar hugsanir og tilfinningar sem líkist því sme sést í geðklofa

20
Q

Geðhvarfaklofi

A

Tengist bæði geðklofa og áhrifamiklum þáttum

21
Q

Líkur að barn fái geðklofa yfir ævina

22
Q

Einfaldur geðklofi

A

Byrjar á unglingsárum, gerist hægt, færni hækkar smám saman ,

23
Q

Ódæmigerður geðklofi

A

Fólk uppfyllir greiningarviðmið en passar ekki í í ákveðinn flokk. Kemur snemma fram. Erfitt að meðhöndla.

24
Q

3 skeið Framvindu

A
  1. Aðdragandi
  2. Virkt skeið
  3. Eftirstöðvar
25
Aðdragandi (skeið framvindu)
Missir áhuga á daglegu starfi, dregur sig í hlé, tilfinningar flatar. Getur varað frá vikum upp í ár.
26
Virkt skeið (skeið framvindu)
Helstu einkenni koma fram. Getur varað í mjög mislangan tíma.
27
Eftirstöðvar (skeið framvindu)
fólk í bata eða einkenni liggja niðri
28
Hlutfall sjálfvígs
10-15%
29
Hversu margir á lyfjum eru aftur lagðir inn
1/3
30
Atferliskenninga orsakir
skilyrðingar og herminám
31
sálaraflskenningar osakanir
Erfiðleikar við að greina á milli sjálfs og umhverfis, afturhvarf
32
Félagslegar kenningar osakanir
samskipti við foreldra, streita
33
Hugrænar kenningar orsakanir
Athygli, brenglun í hugarstarfsemi orsök ekki afleiðing
34
Líffræðilegar kenningar orsakanir
Erfðir, taugaboðefni í heila(dópamín), taugakerfið
35
Parkinsons
Styrðleiki og sjálfti,eykur dópamín