4 kafli, geðklofi Flashcards Preview

Geðsálfræði > 4 kafli, geðklofi > Flashcards

Flashcards in 4 kafli, geðklofi Deck (35):
1

Alvarlegast sjúkdómur í ICD-10 og DSM-5

Geðklofi

2

Af hverju einkennist geðklofi

Tímabilun þar sem viðkomandi getur ekki greint á milli raunveruleika og eigin hugmynda

3

Á hvaða aldrei byjrar geðklofi

Geðklofi byrjar á aldrinum 15-30 ára

4

Hversu mörg prósent af þjóðinni eru með geðklofa

1%

5

Er geðklofi erfðafræðielgur

6

Einkenni sjúkdóms ef hann myndast á löngum tíma

Sjúklingur verður hlédrægur, einangrar sig, lítið hreinlæti, missir áhuga á mennun, vinnu ig annari starfsemi, svefntruflanir og fleira

7

Hver eru bráð einkenni/virk einkenni

ofskynjanir, ranghugmyndir

8

neikvæð einkenni

áhugaleysi, einangrunartilhneyging, vanhirðing og einhverfa.

9

Hver eru bataáhorf?

Sefjandi lyf, viðtalsmeðferð og félags úrræði

10

Hvað gera sefjandi lyf?

Draga úr virkni boðefnis dopamin í heilanum

11

Hvað gerir viðtalsmeðferð?

Eykur sjálfvitund, sjálfstraust, einkennastjórnun og minnkar einmannakenndina.

12

Hvað er félagsleg úrræði?

Viðeigandi tilboð um menntun, tómstundarstarf, verndaður vinnustaður, verndað heimili.

13

Tegundir geðklofa

Ofsóknargeðklofi, stjarfgeðklofi og óreiðugeðklofi.

14

Ofsóknargeðklofi

Paranoid. Sjúklingur virkur og fær um að tjá sig í samhengi við félagslegar aðstæður og er haldinn ofsóknarhugsunum.

15

ofsóknarhugsanir

Einhver á eftir sjúklingnum eða vill honum illt.

16

Stjarfgeðklofi

catatonic. Sjúklingur fær ýmis líkamleg einkenni. t.d. stífar hreyfingar, hreyfingalleysi

17

Skipulagsleysisgeðklofi

Sjúklingur hefur banalegar hugsanir. Alvarlegar ranghugmyndir og ofskynjanir eða er samhengislaus.

18

Geðrof

Líkt geðklofa en endist styttra en 6 mánuði

19

Geðklofasvipgerðartruflun

Er átt við sérvitringa hegðun og óvenjulegar hugsanir og tilfinningar sem líkist því sme sést í geðklofa

20

Geðhvarfaklofi

Tengist bæði geðklofa og áhrifamiklum þáttum

21

Líkur að barn fái geðklofa yfir ævina

1%

22

Einfaldur geðklofi

Byrjar á unglingsárum, gerist hægt, færni hækkar smám saman ,

23

Ódæmigerður geðklofi

Fólk uppfyllir greiningarviðmið en passar ekki í í ákveðinn flokk. Kemur snemma fram. Erfitt að meðhöndla.

24

3 skeið Framvindu

1. Aðdragandi
2. Virkt skeið
3. Eftirstöðvar

25

Aðdragandi (skeið framvindu)

Missir áhuga á daglegu starfi, dregur sig í hlé, tilfinningar flatar. Getur varað frá vikum upp í ár.

26

Virkt skeið (skeið framvindu)

Helstu einkenni koma fram. Getur varað í mjög mislangan tíma.

27

Eftirstöðvar (skeið framvindu)

fólk í bata eða einkenni liggja niðri

28

Hlutfall sjálfvígs

10-15%

29

Hversu margir á lyfjum eru aftur lagðir inn

1/3

30

Atferliskenninga orsakir

skilyrðingar og herminám

31

sálaraflskenningar osakanir

Erfiðleikar við að greina á milli sjálfs og umhverfis, afturhvarf

32

Félagslegar kenningar osakanir

samskipti við foreldra, streita

33

Hugrænar kenningar orsakanir

Athygli, brenglun í hugarstarfsemi orsök ekki afleiðing

34

Líffræðilegar kenningar orsakanir

Erfðir, taugaboðefni í heila(dópamín), taugakerfið

35

Parkinsons

Styrðleiki og sjálfti,eykur dópamín