5 kafli, þunglyndi Flashcards

1
Q

Tegundir þunglyndisraskana

A
Barnalyndisröskun
Veruleg þunglyndisröskun
Depurð
Tíðahrings þunglyndisröskun
Efna/lyfja-orsakap þunglyndi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni þunglyndis

A

Depurð, skortur á áhuga, svefntruflanir, truflun æa matarlyst, óróleiki, þreyta eða orkutap, einskisvirði, einbeitingarleysi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

4 flokkar einkennis þunglyndis

A

Líkamleg, hugræn, tilfinningarleg og áhugi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Líkamleg einkenni

A

Breyting á matarlyst og svefni slappleiki, stingir og veikir meira áberandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hugræn einkenni

A

Neikvæ á sjálf, vonleysi, slæm einbeiting, minni og ringlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tilfinningaleg einkenni

A

Depurð og skortur á ánægju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Áhuga einkenni

A

Skortur á frumkvæði og óvorkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Verulegt þunglyndi

A

Tekur yfir manneskjun, fleiri einkenni en depurð og dýpri upplifun. Áhrif á daglegt líf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Depurð/ólyndi

A

endist í allavega 2 ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf að vera til staðar til að vera með depurð

A
Vera með tvennt af þessu
léleg matarlyst eða ofát
svefntruflanir
lítil orka eða þreyta
lágt sálfsmat
erfiðleikar með einbeitingu 
erfiðleikar við ávkaðana töku
vonleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Forspá um sjálfsvíg

A
íbærileg sálræn vanlíðan
sjálfsniðurbrot
þröngsýni
einangrun
vonleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skýring á þunglyndi - Sálgreining

A

“þunglyndi er öfgakennd og órökræn sorg”
Missir, endurupplifun úr æsku
Bæld reiði gagnvart foreldrum frá æsku
Sektarkennd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gildi sálgreiningar

A

skýrir allvel ýmislegt atferli þunglyndra

erfitt að sanna eða afsanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Slýring á þunglyndi - Atferlisfræði

A

lært hjálparleysi
slokknun
neikvæð félagsleg hegðun
Auka styrkingu og félagslega færni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Atferlisfræði nálgun

A

Skortur á jákvæðri styrkingu

Slök félagsleg færni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Námskenningar

A

Þunglyndi er lært atferli

17
Q

Skýring á þunglyndi - hugræn atferlisfræði

A

Brú milli hugfræði og arhverfisfræði

Byggir á rannsóknum Seligmans um lært hjálparleysi.

18
Q

Beck um atferlisfræði nálgun

A

þunglyndi stafar af neikvæðum hugsunum sem rekja má til reynsluheims einstaklings

19
Q

3 flokkar í hugsunum í þunglyndi

A

sjálfur, aðrir og heimurinn/framtíðin

20
Q

Skýring á þunglyndi - læknisfræðilegt

A

Erfðir, lífefnafræðileg áhrif.

21
Q

Hvor er líklegri til að fá þunglyndi, karlar eða konur

A

Konur eru 2-3x líklegri til að fá þunglyndi en menn

22
Q

skýring á þunglyndi - menningarleg

A

Kynslóðaáhrif, félagsleg staða og samanburður á menningarheimum