Brjóstagjöf -IE, 13. apríl Flashcards

1
Q

Hvað er mjólkurmyndun (lactogenesis) skipt í mörg tímabil?

A

I-III

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Yfir hvaða tíma nær mjólkurmyndunartímabil I?

A

Frá 15-20 viku meðgöngu og þar til 2 dögum eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

En yfir hvaða tímabil nær mjólkurmyndunartímabil II?

A

3-8. dagur eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Yfir hvaða tímabil nær mjólkurmyndunartímabil III?

A

9-10 dagur eftir fæðingu og þar til brjóstagjöf lýkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

FUN FACT!

Hægra brjóst framleiðir oftar meira en vinstra brjóstið!

A

Ein af mYsterium lífsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er barnið að taka mikið í hverri gjöf fyrsta daginn?

A

7-14ml sem barnið er að taka í hverri gjöf fyrsta daginn. Hún er saltari fyrst en svo breytist innihaldið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilgreiningin á seinkun í mjólkurmyndun?

A

Mjólkurframleiðsla minni en 9.2g í gjöf 60 klst eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hve hratt eykst mjólkurframleiðslan á fyrstu dögunum ef allt er eðlilegt?

A

Hún er kannski 50 ml fyrstu 1-2 dagana en svo á degi 4 er hún komin upp í 5-600ml.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er krúsíal fyrir prólaktínmyndun fyrstu dagana?

A

Að prógesterónþéttni falli.

Eftir að fylgjan fæðist þá fer prógesterón lækkandi en prógesterón er hamlandi á prólaktín.
Við að prógesterón lækkar fer prólaktínmagn hækkandi.

Ef fylgjubiti verður eftir í legi getur það hamlað mjólkurmyndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mjólkurframleiðslan fer í gang á fyrstu 3 dögunum eftir fæðinguna, þó að barnið sjúgi ekki brjóstið, afhverju er það?

A

Fyrstu dagana er mjólkurframleiðslan hormone-dependant, eftir það er hún örvunar-dependent þ.e. eftir hve oft brjóstið er tæmt/örvað.
Ef brjóstið er ekki örvað hjaðnar mjólkurframleiðslan og “window of oppertunity” fyrir brjóstagjöf getur lokast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mjólkurmyndun á mjólkurmyndunartímabili II stjórnast af tvennu (helst) ?

A

Á tímabili II (dagur 3-8) er mjólkurmyndunin ekki lengur hormone dependant og stjórnast af því hversu:

  • OFT brjóstið er tæmt
  • VEL brjóstið er tæmt

Framleiðsla og eftirspurn haldast í hendur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eru til einhver lyf sem stöðva mjólkurframleiðslu t.d. ef um andvana fæðingu er að ræða?

A

Já Dostinex (Dópamín D2 agonisti) en það er í rauninni ekki nauðsynlegt. Framleiðslan stöðvast af sjálfu sér á um degi 4 ef það er engin eftirspurn.
Hægt er að veita verkjameðverð og kælingu ef þörf er á.
Yfirleitt ekki mikill sársauki heldur frekar óþægindi.
Og andleg vanlíðan.

T.d. MS konur => geta haft barnið á brjósti í 2-3 mánuði en þurfa svo að fá sín lyf í æð og þá gefin lyf sem stöðva mjólkurframleiðslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er mechanisminn á bak við að mjólkurframleiðsla stöðvast ef ekki verður sog/tæming á brjóstinu?

A

Staðbundin stjórnun:
Mjólkurkirtlarnir (alveoli) fyllast og ef þeir eru ekki tæmdir þá eykst styrkleiki Whey próteins/FIL (Feedback inhibitor of lactation), því meira af próteininu eftir því sem lengur mjólkin situr í kirtlunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ok þ.a. það þarf sog/tæmingu til að viðhalda mjólkurmyndun, hve oft þarf þá að gefa brjóst? HVe langt má líða á milli brjóstagjafa?

A

Ef það líður oft meira en 6 tímar á milli þá fer mjólkin að minnka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hve fljótt eftir fæðingu er barn tilbúið að sjúga?

A

Allt frá 30-60 min eftir fæðinguna sem þau eru tilbúin að sjúga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tvær algengustu ástæður fyrir sársauka í geirvörtu eru?

A

1) Sársauki orsakast af því að barnið tekur lítið geirvörtusvæði inn í munninn með þeim afleiðingum að það verður lítið mjólkurflæði og geirvarta aflagast. Getur valdið sársauka og sáramyndun.
2) Skaði vegna sogs (stanslaust sog og ekki pása til að kyngja) og barnið tekur bara fremsta hluta geirvörtu inn í munninn.

Með því að leiðrétta stellingu barns við brjóstið og að barnið taki geirvörtu vel inn í munninn það minnkar sársuka í geirvörtum í flestum tilfellum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

En ef barnið er með of stutt tunguhaft, hvað getur þá gerts?

A

Það getur takmarkað hreyfingu tungunnar við sogið, hugsanlega takmarkað að geirvartan fari nógu langt inn í munn barnsins.

Stutt tunguhaft => sjáum að barnið getur ekki sett tunguna upp í góm.
Að klippa á tunguhaftið getu leyst þennan vanda en það er lítil aðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ef sár er á geirvörtu þá talsverð sýkingarhætta, hvað skal gera í því til að lágmarka sýkingarhættu?

A

Þvo geirvörtur með volgu vatni eftir hverja brjóstagjöf.

Handþvottur einnig mikilvægur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

En almenn meðferð við sárinu á geirvörtunni?

A
  • Forðast krem sem ráðlögð eru á geirvörtur.
  • Rakameðferð (“hydrogel”) við sárum árangursríkari en þurr meðferð (“dry wound healing”).
  • Hydrogel (glycerin based or water based) yfir geirvörtur til að fyrirbyggja þurrk (rakameðferð á sár).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Til gamalt ráð að nudda móðurmjólk á rofna húð sem flýti þá fyrir gróningu, er það eitthvað sem við ættum að ráðleggja?

A

O nei. Að nudda móðurmjólk á rofna húð stuðar EKKI að því að sár grói -> getur valdið sýkingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Ef sár er á geirvörtu og sársauki fer versnandi eða ef það er lengi að gróa (eða önnur augljósari sýkingarmerki) þá getur það verið sýkt og þá oftast af S. aureus. Hver er meðferðin?

A

Fucidin með Hydrocortison, x 3 á dag í 9 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Það er hægt að fá sveppasýkingu ofan í sáramyndun á geirvörtu, hvaða áhættuþættir eru fyrir sveppasýkingu?

A
Sykursýki
steranotkun
Sýklalyfjagjöf
Nipplu trauma
Plasthúðaðir brjóstapúðar (ekki sílíkon heldur svona til að grípa mjólkina) sem hleypa ekki raka í burtu.
23
Q

Hver eru einkenni sveppasýkingar á geirvörtu?

A

kláði, pirringur og húðflögnun á geirvörtubaug.
Næstu einkenni geta verið:
Eymsli og sársauki í byrjun gjafar, sem nær mislangt inn í gjöfina. Sársukinn getur verið skerandi.

24
Q

Barnið getur svo smitast af sveppasýkingunni

A

Hvít skán í munni (á tungu, innan á vörum, kinnum eða gómi).
En börn virðast ekki finna mikið fyrir sveppasýkingu í munni og það truflar þau yfirleitt ekki við brjóstagjöfina.

25
Q

Hvernig lýsir Raynaud’s í brjóstum sér?

A

Geirvartan verður hvít/bláleit (vasospasmi)og síðan rauð eftir gjafir.
Verkurinn kemur oftast eftir gjöf en getur þó verið meðan á gjöf stendur.
Verkurinn er stingandi/brunaverkur sem að varir svo lengi sem geirvartan er hvít.

26
Q

Meðferð við Raynaud’s í tengslum við brjóstagjöf?

A
  • Heitir bakstrar eftir brjóstagjöf.
  • Forðast streitu, koffín neyslu og reykingar.
  • Nudda volgri ólífuolíu á geirvörturnar meðan brunatilfinningin varir.
  • Hægt að nota lyfið Adalat (Nifedipine) 5 mg þrisvar sinnum á dag í tvær vikur.
27
Q

Hvað er brjóstastálmi?

A

Aukin eymsli og bólga í brjóstum um 2-4 dögum eftir fæðinguna þegar mjólkurmyndunin er að aukast.
Kemur m.a. vegna aukins blóðflæðis og er eðlilegt.

28
Q

Það kemur til þín kona og vill fá leiðbeiningar við að losa um stíflu í brjóstinu, hvað segirðu við hana?

A
  • Skoða stöðu og stellingar barnsins við brjóstið og leiðbeina varðandi góða mjólkurlosun.
  • Hvetja móður til að gefa barni oft og láta barnið drekka (jafnvel tvær gjafir í röð) á því brjósti þar sem stíflan er.
  • Heita bakstra á brjóstið stuttu fyrir gjöf og kalda baksta eftir gjöf.
  • Hvíla sig.

LYKILATRIÐI ER AÐ HÆTTA EKKI MEÐ BARNIÐ Á BRJÓSTI. Þá eykst abscessaáhætta. Tæma tæma tæma.

29
Q

Hvað einkennir mjólkurstíflu í brjósti?

A

Aumir hnúðar finnast í brjósti og svæði á brjóstinu geta verið rauð og aum.

Venjulega bara í öðru brjóstinu og líkamshiti móður getur verið hækkaður.

30
Q

Ef sýklar komast í þrútið/stíflað brjóst kemur sýking og kallast þá..

A

Mastitis eða brjóstabólga.
Það er stutt á milli stíflu og brjóstabólgu.

(svo getur mastitis verið án sýkingar?)

31
Q

Einkenni mastitis?

A
  • Einkenni eru hár hiti (yfirleitt yfir 39°C) og önnur flensueinkenni s.s beinverkir
  • Brjóstið verður heitt, rautt og hart.
  • Roði á sýkta svæðinu og öll snerting verður mjög sársaukafull.
32
Q

8 áhættuþættir fyrir mastitis?

A
  1. Sárar, sprungnar geirvörtur og sársauki í geirvörtum.
  2. Stíflaðir mjólkurkirtlar.
  3. Álag og þreyta.
  4. Stálmi.
  5. Bakteríusýking Staphylococcus aureus.
  6. Of mikil mjólkurframleiðsla.
  7. Erfiðleikar við að leggja barn á brjóst.
  8. Gjafir of stuttar og of langtá milli þeirra.
33
Q

Hver er tíðni mastitis?

A

Tíðni: um 5 -10%

34
Q

Meðferð mastitis?

A

Meðferð miðar að því að létta á óþægindum og vanlíðan og hvetja til brjóstagjafar. Nota má verkjalyf, ibuprofen(Íbúfen®)200-600 mg 1 x 4 á dag (max 2400 mg/24 klst) eða önnur NSAID.
Má nota með paracetamoli 1g x 4 á dag, sem notist jafnt yfir sólarhringinn

Nauðsynlegt er að móðirin hvílist vel, allan sólarhringinn, stuðla þarf að góðri mjólkurlosun, skipta um brjóstagjafastellingar, nota kalda eða heita bakstra, létt nudd á brjóstið við gjöf, og móðirin þarf að drekka vel af vökva.
Ef ástand lagast ekki á við almenn ráð á 12-24 klst þá sýklalyf.

Dicloxacillin (Staklox®, Diclocil®) 1000 mg x 4 á dag í 5‐7 daga, en má minnka í 500 mg x 4 eftir 2‐3 daga ef svörun er góð. Samtals 10 daga meðferð.

35
Q

Ef penicillinofnæmi er til staðar mætti nota… í staðinn

A

Clindamycin (Dalacin)

36
Q

En ef konan er með hita og blóðsýkingu?

A

Þá er gefið eqvacillin 2 gr x 4 iv.

37
Q

Í einstaka tilfellu getur mastitis þróast yfir í..

A

Abscess. (3% mastita)
Þá verður að drenera. (passa að ekki sé sílíkonpúði undir)

Ef kona verður ekki betri af mastitismferð á 1-2 dögum þá á mann að gruna abscess og óma brjóstið.

38
Q

Ef abscess myndast í brjósti, þá er mikilvægt að..

A

halda áfram að tæma brjóstið! Nota pumpu. Tæma tæma tæma.

39
Q

Hvaða áhrif hafa brjóstaminnkanir og brjóstastækkanir á brjóstagjöf?

A

Brjóstastækkanir hafa yfirleitt lítil áhrif en hjá konum sem hafa farið í brjóstaminnkanir er algengara en ekki að mjólkurmyndun gangi ekki. (en verður að reyna á það)

40
Q

Hvað er bleb?

A

Stíflaður mjólkurgangur, hvít blaðra á geirvörtunni.

41
Q

Hvað er rusty pipe syndrome?

A
  • Talið vera smá blæðing frá mjólkurgöngum.
  • Lagast fljótt og óhætt er að gefa brjóst.
  • Athuga betur ef fersk blæðing eða lagast ekki.
42
Q

Hvað inniheldur brjóstamjólkin (9atriði)?

A
Prótein
Kolvetni
Fitu
Vítamín
Steinefni
Mótefni
Ensím
Vaxtarþættir
Hormón
43
Q

Áhrif brjóstagjafar á barn?

A

Vörn gegn sýkingum bæði til skamms og langs tíma
Vörn gegn mörgum sjúkdómum í barnæsku
Vörn gegn offitu - á barnsaldri og fullorðinsárum
Vörn gegn vöggudauða
Vörn gegn sjúkdómum síðar á ævi (Hjarta og æðasjúkdómum, Krabbameinum, Sykursýki og ofnæmi)
Hvetjandi áhrif á tengslamyndun
Jákvæð áhrif á vitsmunalegan þroska
Áhrif á þroska munnhols
Sérstök vörn fyrir fyrirbura

44
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á hvort lyf komist út í brjóstamjólk eða ekki?

A
  • Ná mikilli þéttni í plasma (upptöku)

- Hafa lága mólekúl þyngd

45
Q

Styrkur áfengis í brjóstamjólk, hvernig er hann?

A

Styrkur í plasma eins og í mjólk – ef móðir finnur engin áhrif áfengis er ekki áfengi í brjóstamjólkinni. Rétt að bíða í 2-3 tíma. Ekki þarf að mjólka og henda mjólkinni.

46
Q

Kaffidrykkja og brjóstagjöf?

A

Kaffein er sér kafli út af fyrir sig. Ekki er ráðlagt að kona drekki meira en 3 bolla á dag eða sem samsvarar 300 mg – börnin geta fundið áhrif s.s. Pirring, taugaspenning (jitteriness), og þau sofa illa. Ef konan reykir líka geta áhrifin verið aukin.
Reykingar minnka mjólkurmyndun.

47
Q

Hve breiðir eru mjólkurgangarnir í brjóstinu?

A

1-4,4mm í þvermál.

48
Q

Helstu þættir brjóstsins við mjólkurmyndun?

A

Brjóstakirtlarnir (Alveoli) og mjólkurgangarnir.

Myoepithelial sléttar vöðvafrumur stuðla að því að mjólkin fer úr mjólkurkirtli (alveolus) inn í mjólkurganga (the ductules) vegna áhrifa oxytocins hormónsins (letdown reflex).

49
Q

Hver er tíðni aukageirvartna í Evrópu (lol lol)

A

Um 2- 10%.

50
Q

Hvað eru Montgomery’s kirstlar?

A

Kirtlar á geirvörtubaug. Framleiða fitu. Getur komið mjólk út um mongomery’s kirtla. Það er talið jákvætt.

51
Q

Tvær stærstu arteríurnar í brjóstinu?

A

internal mammary artery (60% blóðflæðis)

lateral thoracic artey ( 30% blóðflæðis)

52
Q

Skiptir lögun geirvörtunnar máli við brjóstagjöf?

A

Nei ekki svo miklu. Áður fyrr höfðum við mun meiri áhyggjur af lögun geirvörtunnar.
En innfallnar geirvörtur sem koma ekki út við örvun geta þó verið vandamál. Þá er hægt að nota mjaltavél.

53
Q

En stærð og lögun brjósta, skiptir það máli fyrir brjóstagjöf?

A

Sí, þau mega ekki vera of hypoplastísk. Verður að vera ágætis kirtilvefur til staðar. Áhyggjuefni ef brjóst stækka ekki á meðgöngu.

Brjóst sem eru asymmetrical, tubular og/eða cone shaped eru líklegri til að framleiða litla mjólk. Brjóstin geta haft lítinn brjóstvef og geta þess vegna ekki framleitt næga mjólk.

Konur með lítil brjóst en ágætan kirtilvef þurfa að leggja oftar á brjóst en konur með stærri brjóst og meiri kirtilvef.