Fæðing án framgangs -ÞSt 27.apríl Flashcards

1
Q

Hvað þýðir dystocia?

A

= ekki fæðing/hríðir

Stocia = fæðing/hríðir. Dys = án/ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvað tilfellum setur maður greininguna “misræmi fósturs og grindar” eða “Cephalopelvic disproportion (CPD) sem örsök teppts framgans í fæðingu?

A

Þetta er í rauninni útilokunargreining og stundum svolítil ruslakistugreining. Ekki hægt að nota þetta nema allt annað hafi verið eðlilegt.
Aldeilis ekki víst að þetta endurtaki sig þó svo hún verði með svipað stórt barn næst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er svona slæmt við langdregna fæðingu?

Hverjar eru áhætturnar/afleiðingarnar?

A

=> Endar oft með inngripum

  • Keisari
  • Áhaldafæðing
  • Misheppnuð áhaldafæðing og keisari
  • Fósturstreita og áhættur af súrefnisskorti
  • Blæðing eftir fæðingu (PPH)
  • Aukin þörf á lyfjum (Synto, verkjalyf)
  • Frekar þörf á deyfingu
  • Sýking í og eftir fæðingu
  • Kvíði móður og sálræn áhrif síðar (“slæm upplifun”)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

HVenær byrjar maður að skrá ganginn inn á partogramið?

A

Þegar fæðingin er hafin, aktífur fasi, helst ekki fyrr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hentugt tæki til greiningar dystociu?

A

Reglustrikan með alert line og action line!

Ef útvíkkunin krossar niður fyrir alert line þá sperrum við eyrun en fylgjumst áfam með. En ef að hún fer enn neðar og niður fyrir action line => þá gerum við eitthvað í málinu.

Þetta byggist algjörlega á því að við setjum útvíkkunina ekki of snemma inn.
Eftir 6 cm í útvíkkun þá sættum við okkur ekki við neinn hægagang.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru P-in þrjú í fæðingu?

A
Power = kraftur sóttar
Passage = konan og fæðingarvegurinn
Passanger = barnið

Hafa 3 P-in alltaf í huga þegar metinn er gangur fæðingarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað getum við gert til að örva sótt?

A

Höfum bara ákveðna þætti til að örva ganginn => belgjarof og svo syntocin dreypi. Í þessari röð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

En cytotec, mætti notast viði það til að örva sótt?

A

Notum aldrei cytotect il að örva sótt, bara til að gangsetja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað ber að varast við belgjarof?

A
  • Hætta á naflastrengsfalli ef kollurinn stendur hátt upp í kvið.
  • Ef belgurinn liggur þétt upp við koll barnsins þá kroppum við bara aðeins í.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig metum við styrk hríðarinnar?

A
  • (x)-xxx (ljósmæðurnar nota þetta. Eins til þriggja krossa hríð)
  • Tocogram (Útslagið á tocogram hefur þó ekkert með styrk hríðarinnar að gera)
  • Montevideo units (intrauterine styrkur x tíðni)
  • Uterine acticity units
  • Electrohysteromyogram – framtíðin?

=> Fyrst og fremst árangurinn, hversu effektív sóttin er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er AFL og hvað segir það okkur

A

Amniotic fluid lactate. Laktat í legvatninu frá legvöðvanum. Nýjung að meta þreytu í legvöðvanum út frá legvatninu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

EF of hátt laktat í legvatninu, hvað segir það okkur?

A

T.d er ekki gott að örva leg með hátt laktat => verður vítahringur. Sleppum þá syntocininu og leyfum því að hvílast og þá fer þetta oft að ganga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kona í spontant sótt sem er langdregin, ákveðið hefur verið að gera belgjarof, sem reynist svo gera takmarkað. Hvað á að bíða lengi milli þess sem belgjarof er gert og þar til syntocin dreypi er sett upp?

A

Gefum þessu klukkutíma! Ef sóttin ekki orðin betri þá bætum við við syntocini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað fleira getur skipt máli upp á framgang fæðingarinnar?

A

Deyfing
Hreyfing og stellingar
Vökvun – næring
Uppörvun og vellíðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru ábendingarnar fyrir notkun syntocinon?

A

Örvun hríða
Gangsetning (e. Belgjarof)
Postpartum blæðing (fyrirbyggjandi og meðferð)
Brjóstagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er syntocinon dreypi blandað, hvernig er styrkleikinn?

A

10 ein í 500ml NaCl

-0,02 ein/ml

17
Q

Hver á innrennslishraðinn á syntocin dreypi að vera?

A

Byrjað í 6ml/klst

Aukið um 12ml/klst á 30 mín fresti

Hámark 90ml/klst (fyrirmæli læknis þarf fyrir meiri dropahraða)

(Ef gangsetning þá hámarkshraði í 4klst)

18
Q

Hvað er syntocin og hver helmingunartími þess?

A

Synthetískt oxytocin og helmingurnartíminn er stuttur eða 3-17 mínútur.

19
Q

Hver er virkni syntocins?

A

Örvar hríðir, eykur legsamdrætti með því að auka kalsíum í legvöðvafrumunni.

Dregur saman myoepiþelið í mjólkurkirtlinum með sama hætti

20
Q

Hver er skilgreiningin á hyperstimulation?

A

Tachysystola (fleiri en 5 samdrættir/10min) og hyperactivity (samdrátturinn varir lengur en 2 min) OG fósturstreita er til staðar.

Á LSH er talað um oförvun með og án fósturstreitu.

21
Q

Oxytocin hefur líka einhverja anti-diruetiska virkni, hvernig getur það komið fram?

A

Höfuðverkur og ógleði

Lungnabjúgur

22
Q

Í hvers konar tilfellum gæti syntocin verið frábending? Eða maður myndi allavega hugsa sig tvisvar um áður en það er gefið?

A

Konur sem:

sýna tilhneigingu til oförvunar
hafa ör í legi
ekki svara meðferðinni vel
hafa fætt mörg börn
hafa þanið leg
þurfa stóra skammta