Umræðutími-leghálsbilun -Alli, 27. apríl Flashcards

1
Q

Skilgreining ACOG á leghálsbilun?

A

The inability of the uterine cervix to retain a pregnancy in the second trimester, in the absence of uterine contractions

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Áhættuþættir fyrir leghálsbilun (7 atr)?

A
Skaði á leghálsi í fyrri fæðingu
Víkkun á leghálsi vegna aðgerða
Keiluskurður
Fóstureyðing (frekar ef fleiri en 1)
Anatómískir gallar
Útsetning móður fyrir DES
Collagen sjúkdómar

Oft enginn áhættuþáttur til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eru einhver einkenni fyrir leghálsbilun?

A

Oft lítil sem engin einkenni. Sársaukalaus útvíkkun.

En getur verið, þrýstingur í grindarbotni, bakverkir eða aukin útferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig greinum við þetta?

A

Út frá sögu: Saga um (2 eða fleiri) fósturlát á 2. trimester með sársaukalausri snemmri útvíkkun

Út frá skoðun: Með ómun sést styttur legháls og funneling (trekt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er meðferðin við leghálsbilun?

A

-Cerclage saumur (leghálsi lokað sem sérstökum saum)
(verður að vera klár greining og skýr saga því áhætta og sýkingarhætta við að leggja sauminn, getur framkallað fæðingu)
(history indicated cerclage vs rescue cerclage)

-Progestin lyf gefið vikulega frá 16-24 vikum til 36 vikna (17-alpha-hydroxyprogesterone caproate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frábendingar við að leggja cerclage saum?

A

Virk blæðing
Sótt
PPROM
Chorioamnionitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly