9 og 10: Meinmyndun, súnur, dauðhreinsun Flashcards

1
Q

Hvað er colonisation?

A

Bólfesta/gistilíf örveru sem getur verið skaðlaus, valdið sýkingu (ef aðstæður leyfa) eða gert gagn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er sýklun?

A

Þegar sýkill sem líklegur er til að valda sýkingu, tekur sér bólfestu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er infection?

A

S’yking. Vefjaskaði verður, þótt sjúklingur geti verið einkennalaus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er pathogenicity?

A

Hæfileiki til að valda sýkingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er virulens?

A

Meinvirkni, þ.e. hæfileiki til að valda skaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Örverur skiptast í 3 flokka hvað varðar pathogenicity.

A

Nonpathogen, tækifærissýkla (t.d. sveppi) og primary pathogen (t.d. malaría).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða hlutverk hefur líkamsflóran?

A

Í upptöku fæðuefna, sérhæfingu slímhúða, örvun ónæmiskerfisins o.fl. Samsetning flórunnar breytist með mataræði, innkirtlastarfsemi, búsetu, lyfjum o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjúkdómur er afleiðing hvaða þátta?

A

Meinvirkni, ónæmiskerfis og ástands hýsils (ónæmisbæling, uppskurður o.s.frv.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er munur á klínískum sjúkdómi og einkennum?

A

Klíníkin er eitthvað sem sést og/eða sjúklingur finnur fyrr. Einkenni eru eitthvað sem sjúklingur getur sagt frá. Signs/tákn eru hins vegar eitthvað sem læknir getur séð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig verður beint smit?

A

Frá mönnum/umhverfi þar sem smitefni lifir og fjölgar sér (t.d. með snertingu, kossum, kynmökum, dropasmiti, dýrabiti, jarðvegi).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig verður óbeint smit?

A

Með hlutum og líkamsvefjum sem BERA smit (smitefnið þarf ekki að fjölga sér í/á hlutnum). Einnig með vektorum (t.d. liðfætlum) eða með lofti (t.d. miltisbrandsgró).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig koma sýklar sér fyrir í vefjum?

A

Með hreyanleika sínum, efnatogi (chemotaxis) og viðloðun. Svo mynda þeir ensím, toxín, sýrur og lofttegundir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig verjast sýklarnir ónæmiskerfinu?

A

Með því að hylja sig hýsilprótínum, skjóli inni í hýsilfrumum, skipta út mótefnavökvum sínum og örva myndun ónæmisbælandi efna í hýsli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru fyrstu varnir líkamans, sem hindra inngöngu?

A

Húð með hornlagi, fitusýrum o.fl.

Slímhúðir með slímmyndun, bifhárum, lysozyme, magasýrum og galli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru aðrar varnir líkamans - náttúrulegt, ósérhæft ónæmi? (innate immunity)

A

Ósérhæfða ónæmiskerfið er “vélbyssa” sem skýtur á hvað sem fyrir verður. T.d. boðefni (cýtókín, kemókín, interferón), complement og ýmsar frumur (NKK drápsfrumur, neutrofilar og gleypifrumur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru þriðju varnir líkamans - áunnið ónæmi, sérhæft?

A

Eins og músagildra - sérhannað fyrir músina. Ósérhæfða, náttúrulega ónæmiskerfið sendir merki til sérhæfða kerfisins sem þekkir antigen og bregst sértækt við hverju og einu þeirra. T og B frumur. T fækkar í HIV - tækifærissýkingum fjölgar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig getur ónæmiskerfið verið skaðlegt?

A

TNFalfa út í blóð - alvarleg sepsis einkenni, stundum lost og dauði. Mótefni gegn bakteríu antigenum sem líkjast mannaprótínum, geta valdið vefjaskemmdum. Súperantigen geta leitt til ósértækrar Tfrumu virkjunar, sem leiðir til boðefnastorms og losts (t.d. TSS úr S. aureus).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er cystic fibrosis og hvað getur fylgt henni?

A

Það er óeðlileg bifháraþekja og henni getur fylgt bólfesta Staph aureus og P. aeruginosa. Fleiri dæmi um varnabresti eru blöðrulömun, æðaleggur og ónæmisbæling.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða bakteríur seyta exótoxínum?

A

Oftast Gram neikvæðar en gram jákvæðar geta það þó líka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Exótoxín…

A

…þeim er seytt úr bakt. eða losna við bakteríudauða. Eru prótín, flest en ekki öll eyðileggjast við hitun. Hafa staðbundin eða útbreidd áhrif - oft mjög öflug. Mótefni mótvirka en oft of seint. Ýmis sérhæfð verkun - t.d. S. aureus með frumuhimnuskemmdir, A-B toxín með innanfrumuverkun (barnaveiki, t.d.) eða superantigen sem virka á yfirborði hýsilfrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað eru superantigen?

A

Superantigen eru exótoxín sem virkja T frumur allrosalega (bindast T frumu og MHCII samtímis). Cýtokín stormur verður og lífshættuleg bólgusvörun (útbrot, hiti, jafnvel líffærabilun, dá og dauði). Dæmi: TSS frá Staph aureus.

22
Q

Endótoxín…

A

…koma bara frá Gram NEIKVÆÐUM bakteríum. Toxínið er lípíð A í lípópólísakkaríði í ytri himnu Gram- (ER ÞVÍ EKKI SEYTT!). Hitaþolin (suða í 30 mín.) og hafa ósérhæfða verkun. Bindast TLR viðtökum á gleypifrumum sem veldur cýtókín losun og bólgusvörun, sem er hiti, æðavíkkun, hvítkorna-og blóðflögufæð, DIC syndrome, lost og dauði. T.d. E.coli, Salmonella og N. meningitidis.

23
Q

Hvaðan koma þau toxín sem eru mönnum hættulegust?

A

Úr C. botulinum, C. diphtheriae og C. tetani.

24
Q

Clostridium tetani…

A

…er í jarðvegi og meltingarvegi dýra. Bakterían kemst í sár og fjölgar sér í dauðum vef (loftþurrð) og losar þar exótoxín (A-B toxín) - tetanospasmin sem er neurotoxin. Fer í blóð og sogæðar, þaðan inn í úttaugar og með þeim til MTK. Hindrar þar losun hemjandi taugaboðefna, t.d. GABA en stöðug losun örvandi boðefna veldur vöðvasamdrætti og krömpum.

25
Q

Hvað er súna?

A

Sýking af völdum sýkla sem lifa í og sýkja dýr og berast þaðan í menn. Smit verður með beinni snertingu við dýr, dýrabiti, inntöku, innöndun eða liðfætlum.

26
Q

Hvað er SARS?

A

Bráð atýpísk lungnabólga sem kom til Kína 2002 og breiddist til 29 landa. Var súna, coronavirus líklega frá leðurblökum og öðrum villtum dýrum.

27
Q

Dæmi um súnur vegna baktería.

A

Campylobacter jejuni, Vibrio cholerae og Listeria monocytogenes (inntaka). Borrelia burgdorferi (liðfætla) og Yersinia pestis (liðfætla, snerting, öndunarsmit).

28
Q

Dæmi um sníkjudýra súnur.

A
Trypanosoma brucei (svefnsýki), liðfætla.
Cryptosporidium, Toxoplasma gondii (fæða, vatn).
29
Q

Hvert er mismunandi mótstöðuafl sýkla gegn eyðingu?

A

Dvalargró hafa mest, ýmsar bakteríur (t.d. Staph aureus, Pseudomonas og M. tuberculosis), sum kyngró sveppa, sumar veirur og þolhjúpar frumdýra hafa næstmest.
Minnst hafa aðrar bakteríur, sveppir, frumdýr sem ekki hafa þolhjúp (trophozoite) og veirur með hýði hafa minnst.

30
Q

Hver eru mismunandi eyðingarstigin?

A

Dauðhreinsun (sterilization), sótthreinsun (disinfection) og gerilsneyðing (pasteurization). Í efsta stigi drepast gró líka en það gerist ekki á hinum tveimur.

31
Q

Hverjar eru skilgreiningar á hreinsun og vörnum á lifandi vefjum?

A

Handhreinsun (minnkar sýklamagn niður fyrir hættumörk), smitvarnir/antisepsis (minnka eða eyða örverum á húð eða sárum með sótthreinsiefnum) eða smitgát/asepsis (hindra að örverur komist í vefi, t.d. skurðsár).

32
Q

Hvaða efni hafa áhrif á frumuvegg baktería?

A

Sápuefni og alkóhól.

33
Q

Hvaða efni hafa áhrif á frumuhimnu baktería?

A

Yfirborðsvirk sápuefni.

34
Q

Hvaða efni hafa áhrif á myndun kjarnsýra?

A

Geislun, formaldehyde, ethylene oxide.

35
Q

Hvaða efni hafa áhrif á prótínvirkni?

A

Hiti, lífræn leysiefni, phenol efni og málmjónir.

36
Q

Hvernig fer dauðhreinsun fram?

A

Ýmist með þurrum hita (bruna, t.d. þurrhitaofn við 160°C í 2 klst.) eða með rökum hita (þá t.d. gufusæfir, gufa undir þrýstingi. 121°C í 15 mín. Ath. að lengri tíma og hærri hita þarf fyrir príon). Má nota á allt sem þolir hita og raka.

37
Q

Síun…

A

…fjarlægir alla sýkla/veirur ef göt eru mjög smá en fjarlægir ekki príon. Svona má dauðhreinsa vökva sem ekki þolir hita.

38
Q

Geislun skiptist í tvennt…

A

…útfjólublátt ljós (fyrir dauðhreinsun andrúmslofts og yfirborðsflata) og jónaða geislun (dauðhreinsun einnota hluta, lyfja, bóluefna o.s.frv.)

39
Q

Vetnisperoxíð, H2O2…

A

…má nota til dauðhreinsunar áhalda eða í lægri styrk til sótthreinsunar t.d. fyrir umhverfi og áhöld, einnig munnskol og gervilíffæri, augnlinsur.

40
Q

Glutaraldehýð…

A

…má nota til að dauðhreinsa viðkvæm lækningaáhöld.

41
Q

Formaldehýð…

A

…má nota til dauðhreinsunar en eituráhrif takmarka notkun. Aðallega til festingar og geymslu vefja.

42
Q

Ethylen oxíð, C2H4O, er…

A

…lofttegund til dauðhreinsunar á plasti, gervihjartalokum, gangráðum, sprautum og öðru sem ekki þolir mikinn hita. Virkar á kjarnsýrur og prótín en er eldfimt og stökkbreytivaldur.

43
Q

Hvaða efni eru notuð til hástigs sótthreinsunar, miðstigs og lágstigs?

A

Hástigs: Rakur hiti, aldehýð, H2O2, klór o.fl.
Mið: Alkóhól, joðefni, fenól o.fl.
Lágt: Quaternary ammonium compounds o.fl.

44
Q

Hvernig fer sótthreinsun fram?

A

T.d. með hitun, 75-100°C í 30 mínútur. Drepur ekki dvalargró.

45
Q

Hvernig fer gerilsneyðing fram?

A

T.d. með hitun í 71,6°C í 15 sek. Fækkar sýklum og minnkar þannig líkur á sýkingu og lengir geymslutímann.

46
Q

Hvernig má nýta klórefni og joð?

A

Til sótthreinsunar. Joð einnig sem smitgát. Muna að þvo fyrst því lífræn efni draga úr virkni þessara efna.

47
Q

Hvaða hlutfall af ethanóli eða isaprópanóli í vatni er best?

A

70 til 95%, vatnið hefur hlutverk. Ath. drepur ekki dvalargró en sótthreinsar. Óvirkjast af lífrænum efnum - þvo fyrst.

48
Q

Klórhexidín spritt…

A

…er langvirkt á húð og notast við uppsetningu nála, æðaleggja og við skurðaðgerðir á “hreinum” húðsvæðum.

49
Q

Hvað er sérstakt við Clostridium difficile?

A

Hann myndar dvalargró og veldur niðurgangi - því ekki nóg að spritta hendur heldur þvo þær líka!!!

50
Q

Hvernig má minnka príonamagn?

A

Með klór, fenól, guanidine thiocyanate og NaOH.