Frásog og dreyfing Flashcards

1
Q

Meðhöndlun lyfja -4x þættir

A

Frásog, dreyfing, umbrot, útksilnaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helmingungartími lyfs

A

Sá tími sem það tekur styrk lyfsins að helmingast í blóðinu td úr 50mg í 25mg. það sem hefur áhrif á helmingunartímann er mismunandi eðli lyfs og mismunandi einstaklingar td. vöðvamassi og fitumassi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  1. Frásog

2. Hvað ræður frásogi

A
  1. Þegar lyfið fer frá frásogsstað,yfir himnu og þaðan í blóðið td frá meltingarveg yfir í blóð.
  2. Eðli sameindarinnar ræður frásogi -er hún fituleysanleg og kemst beint yfir himnu eða þarf hún flutning um jónagöng og keppir þá um flutning við mat í meltingarvegnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frásogsstaður

Undir tungu

A

hratt frásog, takmarkaður skammtur, bragð
dæmi um lyf: sprengitöflur
þessi aðferð forðast first pass

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frásogsstaður

Endaþarmur

A

óáraðanlegir skammtar (rembingsþörf, lyf fer mishátt) mikill einstaklingsmunur, notað í meðvitundarleysi og á börn
dæmi um lyf: ógleðilyf, verkjalyf ofl
þessi aðferð forðast first pass

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er hægt að gefa lyf sem hafa staðbundin áhrif? ath að þetta eru lyf sem fara líka í blóðrásina

A

húð, nefslímhúð, leg, lungu, innsprautur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frásogstaður
Húð
Dæmi um staðbunda verkun vs almenna

A

Kostir: frásogast hægt og lítið, einfalt fyrir sjúklin
Gallar: dýrt
Staðbundin: húðlyf við bólum í kremformi
Almenn: sterk verkjalyf og nikotin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frásogstaður
Nefslímhúð
Dæmi um staðbundna vs almenna verkun

A

Kostir: nefslímhúð er mjög gegndræp svo áhrifin eru hröð
staðbundin: otrivin við stíflu
almenn: peptið/hormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frásogstaður

Lungu

A

Kostir: hröð staðbundin áhrif, þægilegt í notkun
Gallar: of stór skammtur af innúðalyfi fer snöggt í blóðrás og veldur þar áhrifum á taugakerfið td skjálfta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Innsprautur

Undir húð

A

Kostir: sjúklingur sér um lyfjagjöf
Gallar: hægt frásog svo litlir skammtar komast inn í einu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Innsprautur

Í æð

A

Kostir: gerist hratt og 100% nýting á lyfi, örugg leið innan stofananna
Gallar: þarf þjálfað starfsfólk, dýrt, möguleg eituráhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Innsprautur

Í heila og mænuvökva

A

fer framhjá BBB, dýrt, þarf þjálfað starfsfólk, lítið notað

aðallega ef krabbameinslyf þurfa að komast yfir BBB

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nýting/biovailability

A

Magn lyfs í blóði eftir frásog miðað við magn lyfs í blóði eftir að lyfið er gefið beint í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Bioequivalent lyf

A

Tvö samheitalyf eru metin saman, þau þurfa að sýna frammá sömu kúrfu um magn í blóði -hraða frásogs og hraða umbrota td first pass áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly