Sveppalyf Flashcards

1
Q

Tækifærissýkingar sveppa

A

Þegar jafnvægi er raskað td með breiðvirkum sýklalyfjum, ónæmisbælandi lyfjum eða HIV sýkingum er meiri mögueliki á sveppasýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Leiðir til að hafa áhrif á sveppamyndun (án þess að hafa áhrif á mannafrumur)
ergosterol,
betaglucan,
RNA/DNA myndun

A

Ergosterol er braut þarsem tvöfalt lag fosfolipiða bindast á til að mynda frumuhimnu sveppa, hægt er að gefa lyf til að hindra það (ergosterol synthesis pathway)
betaglucan eru einingar sem eru innní frumuveggnum -ensím aðstoða við byggingu á frumuveggnum og það er hægt að hindra þau með lyfi
RNA/DNA myndun: hægt að hafa áhrif á það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

2x gerðir sveppalyfja

A

Náttúruleg sveppalyf

Tilbúin sveppalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nátturuleg sveppalyf

A

Nystatin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tilbúin sveppalyf

A

Azole lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nystatin
frásog
notkun
aukaverkanir

A

náttúruleg sveppalyf, oft í mixtúru
frásogast í gegnum slímhúð og húð
Notað við candida í munni, gefið í 1-2 vikur en lengur hjá ónæmisbældum
aukaverkanir eru sjaldgjæfar: ógleði, uppköst, niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Azole lyf

verkun

A

tilbúin sveppalyf sem hamla ensími sem býr til eðlilega frumuhimnu, það myndast toxiskir sterar og frumuhimnan skemmist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
Azole lyf
Flucanazole
frásog
dreifing
útskilnaður
aukaverkanir
milliverkanir
A
Frásog: gott, gefið í munn eða æð
Dreifing: gott í MTK og fleiri líffærum
Útskilnaður: óniðurbrotið í þvagi
aukaverkanir: ógleði, hausverkur, kviðverkir, útbrot
milliverkanir við mörg lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hjá hvaða sjúklingum sjá tannlæknar oftast sveppasýkingar í munni

meðferð

A

astmasjúklingum
langvinn lungaþemba
ónæmisbælandi
gervitennur

gefa oftast niostatin eða glukosinol, passa að meðferð sé nóg löng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly