Á Móti Flashcards

1
Q

vera á móti (þessu)

A

vera andsnúinn þessu

Þú kannt að hafa rétt fyrir þér en ég er á móti þinni skoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hafa (ekkert) á móti (þessu)

A

vera (ekki) mótfallinn þessu

Ég hef ekkert á móti hnefaleikum.
Segið til ef þið hafið eitthvað á móti þessu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly