Við Flashcards

1
Q

eiga við (þetta)

A

meina þetta

Ég átti við að þeir gætu orðið gjaldþrota
hvað áttu við?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

(svona klæðnaður) á (ekki) við

A

hann er ekki viðeigandi, hæfir ekki

Í svona veislu á vel við að halda stutta ræðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

(þetta) á (vel) við (hana)

A

þetta hæfir henni vel, hentar henni vel

Þessi vinna átti ekki við mig.
Það á vel við hann að búa einn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

(lampinn) á (vel) við (skrifborðið)

A

hann passar vel við það

Þessi hárgreiðsla á vel við síðan kjól.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

eiga við (pappírana)

A

fikta í pappírunum

Hver hefur átt við myndavélina mína?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

eiga við (vanheilsu) að stríða

A

berjast við veikindi

En flestir þjónar Guðs eiga við að stríða vandamál af einu eða öðru tagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

eigast við

A

eiga í baráttu, berjast

Bestu keppendurnir áttust við í lokin.

Fjórir frambjóðendur eigast við í væntanlegum forsetakosningum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

vera við

A

vera á staðnum, til viðtals

Læknirinn var ekki við þegar ég hringdi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

vera yfir (stofnuninni)

A

vera yfirmaður þar

Hver er yfir þessari deild fyrirtækisins?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

koma við (þetta)

A

snerta það með hendinni

Það er bannað að koma við listaverkin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

koma við (þar)

A

stoppa þar á leiðinni

Hún kom við í banka á leiðinni heim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

koma við (þar)

A

stoppa þar á leiðinni

Hún kom við í banka á leiðinni heim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

(þetta) kemur (þér) ekki við

A

þig varðar ekkert um þetta, þú þarft ekki að vita neitt um þetta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly