Að Flashcards

1
Q

eiga (hana) að

A

hafa hana til að leita til, hafa hana sér til stuðnings

Við eigum hana að ef við lendum í vandræðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

vera eins og (hún) á að sér að vera

A

vera eins og hún er venjulega, eins og hún er vön

Hann var daufari en hann átti að sér að vera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

vera (vel) að sér

A

vera fróður, hafa þekkingu

Þú ert vel að þér um fugla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

vera alltaf að

A

vera sífellt að gera e-ð

Þessi höfundur tekur sér aldrei frí, hann er alltaf að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

koma að honum (þar)

A

ganga fram á hann þar, standa hann að verki (við e-ð vafasamt, óleyfilegt)

Hann kom að henni í rúminu með öðrum manni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

koma að (málinu)

A

eiga aðild að málinu

Stjórnarandstaðan hefur einnig komið að gerð frumvarpsins.

Be involved

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

koma að (þessu)

A

minnast á þetta

Ég kem að þessu síðar í erindinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

koma sér að (þessu)

A

hafa dug í sér til þessa

Ég kom mér ekki að því að vaska upp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

koma sér að verki

A

hefjast handa við verkið, fara að gera eitthvað

Á ég sem sagt að koma mér að verki og leita að dæmum um þennan frasa fyrir þig, er það málið?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

koma (þessu) að

A

finna tækifæri, pláss fyrir þetta, taka þetta fram

Ég vil gjarnan koma því að að leikritið er ekki bara fyrir börn.

Mention

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

koma langt að

A

koma frá fjarlægum stað

Gestirnir þurfa einnig að undirbúa sig, sérstaklega ef þeir koma langt að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

röðin er komin að (henni)

það kemur að (henni)

A

hún er næst í röðinni

Það er komið að þér að búa til kaffið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

það kemur að (þessu)

A

með tímanum gerist þetta

Bráðum kemur að því að þakið verður málað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly