Brjóstargjöf - áskoranir og úrlausnir í heilsugæslu Flashcards

1
Q

Hvenær er mælt með því að brjóstargjöf hefjist?

A
  • Á fyrstu klst eftir fæðingu og að börn séu eingöngu á brjósti fyrstu sex mánuði lífsins og áfram með annarri fæðu til tveggja ára eða lengur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig var tíðni brjóstagjafa á íslandi árið 2008,2018 og 2020?

A

2008: 8% ísl barna eingögnu á brjóstu við 6 mánaða aldur
2018: 16%
2020: 21,5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er markmið WHO að árið 2025 verði tíðni eingögnu brjóstargjafar?

A

50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Strax eftir fæðingu eru um 90% barna beint á brjósti en í fyrstu vitjun þá eru aðeins ?%

A

63,2% barna eingöngu á brjósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skiptir stuðningur okkar við konur í upphafi brjóstargjafar máli?

A

Já, mikilvægasti og mest krefjandi tíminn í brjóstagjöf eru fyrstu vikurnar eftir fæðingu - þá er þörfin fyrir tilfinningalegan og praktískan stuðning frá heilbrigðisstarfsólki mestur
- Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að konur hætta oft brjóstargjöf fyrr en þær hefðu viljað og fyrr en ráðlagt er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru algengustu ástæður þess að konur hætta brjóstargjöf á fyrstu vikunum?

A
  • sárar geirvörtur
  • erfiðleikar við að leggja barn á brjóst
  • ónóg mjólkurframleiðsla
  • Hæg þyngdarauknings barn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er upplifun kvenna af brjóstargjöf fyrstu vikurnar samkvæmt rannsóknum?

A
  • Skortur á raunhæfum væntingum - konur því óundirbúnar þegar þær upplifa verki, vandamál og óreglulegar ,tíðar fæðugjafir barns fyrstu vikurnar
  • Líta á heilbrigðisstarfsfólk sem sérfræðinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru helstu ástæður tilvísanna til brjóstagjafarráðgjafa?

A
  • Erfiðleikar við að leggja barnið á brjóst/Barn sem tekur ekki brjóst
  • Sársauki og sár á geirvörtum
  • Verkir við brjóstagjöf
  • Ónóg mjólkurframleiðsla
  • Aðstoð við að losna við mexikanahatt
  • Óværð, atferli barnsins o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru helstu vandamál móður við brjóstagjöf?

A

o D mer (Dysphoric milk ejection)
o Brjóst og geirvörtur
o Sár á geirvörtum
o Sársauki
o Stíflur
o Sýkingar
o Of mikil mjólkurframleiðsla
o Of lítlil mjólkurframleiðsla
o Aðgerðir á brjóstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru helstu vandamál barns við brjóstargjöf

A

o Barn sem tekur ekki brjóst.
o Munnur:
- Tunguhaft, varahaft
- Hár gómur, heill gómur
- Sog-og leitunarviðbragð
o Almennt útlit
o Veikindi og meðfæddir gallar
o Hæg þyngdaraukning
o Bakflæði
o ,,magaóþægindi“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerum við í vitjunum?

A
  • Gerum líkamat á barni, skoðum góm, tungu og tónus
  • Skoðum atferli barnsins, sefur það mikið
  • Gerum líkamsmat á móður
  • Skoðum sögu móður: sjúkdómar eða lyf
  • Hverngi var fæðingin
  • Hvernig voru fyrstu dagarnir í brjóstargjöfinni
  • Förum back to basic bara hvernig konan leggur barnið á brjóstið og allt þetta
  • virk hlustun, viðurkenna vandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er tvennt sem er mjög mikilvægt í ráðgjöf og stuðning kvenna þar sem brjóstagjöf gengur illa?

A
  • Brjóstargjöf er ákveðið norm í samfélaginu og partur af eðli mannsins og konum finnst þær hafa brugðist móður hlutverkinu ef illa gengur
  • Þetta er alltsaman val konunnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað er back to basics?

A
  • erum að skoða grunninn
  • Hvernig tekur barnið brjóstið
  • Horfa á mömmuna leggja barnið á brjóstið
  • Gera líkamsskoðun á barni
  • Húð við húð
  • Gefa barninu á annan hátt við brjóstið eða leggja það þar eftir gjöf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerum við ef að barn tekur ekki brjóst?

A
  • Förum back to basics
  • Kennum foreldrum/móður að fylgjast með merkjum barnsins um svengd (smatt hljóð og þannig)
  • Líkamsmat á barni
  • Viðhöldum mjólkurframleiðslu
  • Minnka streitu kringum gjafir
  • Þolinmæði
  • Hafa trú að þetta muni takast
    -ef peli þá reyna að nota sömu taktík og við brjóstargjöf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Lay back position/biological nurturing

A
  • Þetta er ein leið til að gefa brjóst þar sem þú hálf liggur og með barnið ofan á, það fer bæði vel um móður og barn
  • Oxytósín flæðir auðuveldlega
  • þetta kveikir á meðfæddum viðbrögðum barns, barnið leitar sjálft að brjóstinu, opnar vel munnin og barnið stjórnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er lang algengasta ástæðan fyrir að barn tekur ekki brjóst?

A
  • Barnið er ekki ,,tilbúið að fara á brjóst”
  • Þurfum að skoða barnið, vöðvatónus, útlit, sog og leitunaviðbragð, munn (tunguhaft, gómur), eru meðfæddir gallar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað í munni barns er það sem getur haft áhrif á brjóstargjöf

A
  • Varahaft og tunguhaft, gat í gómi barns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig veit mamman að hún sé að framleiða næga mjólk fyrir barnið?

A
  • Brjóstin fyllast milli gjafa
  • Barnið kyngir oft í gjöf
  • Brjo´stið mýkjast eftir gjöf
  • Barnið vætir 5-6 pissubleyjur á sólahring
  • Vaxtarkippir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Eftir þyngdartap á þriðja degi ætti barnið að þyngast um hversu mrg grömm á dag fyrstu 3 mánuðina?

A

Eftir þyngdartap á þriðja degi ætti barnið að þyngjast um 25-30 gr á dag fyrstu 3.mánuðina og 20 gr á dag 3-6 mánaða.
3gja mánaða barn ætti að hafa um tvöfaldað fæðingarþyngd sína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Börn sem eru eingöngu á brjósti þyngjast hraðar fyrstu 2-4 mánuðina sbr. börn á þurrmjólk. Hægist svo oft á þyngdaraukningu eftir það hjá brjóstabörnum. rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Ef barnið er veikt getur hægst á þyngdaraukningu og að gefa ábót með þurrmjólk getur lagað veikindin rétt eða rangt?

A

Rangt það getur ekki lagað veikindin og getur dregið úr ávinning eingöngu brjóstargjafar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hæg þygdaraukning barns - ástæður?

A
  • Þurfum að skoða fæðinguna og fyrstu dagana, hvort eitthvað gerðist í fæðingu eða fyrstu daga
  • Þurfum að skoða heilsu móður, er ekki nóg mjólkurframleiðsla, er hún lasin, hvernig er andleg líðan
  • Alemenn líkamskoðun á barni
  • Skoða atferli barns, er það að drekka nóg og pissa vel, sefur það allar nætur
  • Svangt barn hefur ekki næga orku til að sjúga brjóstið svo gagn sé að. Barnið getur orðið latt og sofnað fljótlega eftir að það byrjar að sjúga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Segðu frá barninu og kúrfunni

A
  • Skv. rannsókn voru 77% barna flakkandi á milli lína á fyrstu 6 mánuðunum, og 39% fóru upp eða niður um 2 percentil. Stór börn þyngdust yfirleitt hægar og lítil hraðar.
  • Ef barnið léttist alltaf hægt eða fellur hratt niður kúrvu – læknisskoðun.
  • Skiptir það máli að barnið fylgi alltaf sinni línu? Yfirleitt ekki. Snýst um meðaltal mælinga hjá hundrað börnum – kúrvan sléttuð út frá því. Börn vaxa hægar og hraðar á tímabilum.
24
Q

Hæg þyngdaraukning barns lausnir

A
  • Hvað vill mamman gera? er hún tilbúin til að vinna að því að auka mjólkina ef það er varndamál
  • Horfa á brjóstargjöfina (check the basics)
  • Þarf að auka framleiðsluna? pumpa, handmjólka
  • Er barnið svnagt o gþarf ábót ef ekki brjóstamjólk þá þurrmjólk. Má ekki bitna á örvun brjósta
  • Hendar essu barnið að fjölga gjöfum
  • Mjólkurvigtun? ( þá vigrar maður barnið áður en það fer á brjóst og eftir
25
Q

Hversu mikil er vökvaþprf barns fyrstu 5 dagana til 3 mánaða?

A

Vökvaþörf 150-170 ml/per/kg. (5 daga – 3.mánaða) (WHO).

26
Q

Ef móðir vill auka mjókurframleiðslu er betra að gefa hversu oft yfir daginn?

A

2-3 sinnum yfir daginn vs einn stóran skammt fyrir nóttina til að ná meiri örvun mtt mjólkurframleiðslu.

27
Q

Hvað er infand dyschezia?

A
  • þegar barnið er órólegt og grætur áður en það prumpar eða kúkar (oftast í 5-10 mín).
  • Er oft túlkað sem að barnið sé með verki eða líði mjög illa og eigi erfitt með að losa sig við loft/hægðir.
  • Er eðlileg hegðun þegar barnið er að læra að stjórna/samhæfa grindarbotsvöðva, þarmahreyfingar og magahreyfingar.
  • Tekur nokkrar vikur og er hluti af þroskaáfanga. Nudd getur hjálpað, froskastaða.
28
Q

Bakfæði barna

A
  • Að vera með ónóg eftir gjöf er eplilegt til að byrja með
  • Lokan efst í maganum/þindaropið er oþroskað
29
Q

Hvað er D mer ( dysphoric mikl ejection)

A
  • Líkamlegt ástand
  • Hormónatengdt: þegar mjólkurhormónið fr í gang minnkar magn dópamíns svo að magn prólaktíns sem er mjólkurmyndunarhormónið geti aukist. Flestar konur finna ekki fyrir þessu ne hjá konum með D mer fellur magn dópamíns óvenjulega mikið
30
Q

Hvaða ástæður geta verið fyrir sársauka við brjóstagjöf?

A
  • Nipple stratch pain: eðlilegt fyrstu dagana
  • Klofnar/infallnar geirvörtur : lengur að aðlagast áreiti við sog barnsins, lagast á 2-3 vikum
  • Rangt grip hjá barni (þetta er langalgengast)
  • Sár á geirvörtum (aldrei eðlilegt að vera með sár)
  • Raybads/ æðasamdráttur
  • Tunguhaft,varahaft, hár gómur, gát í góm barns
  • Mjólkurbóla
    -Mammary constiction syndome
  • Stálmi
  • Sýkingaar
31
Q

Hvernig metum við sársauka við brjóstargjöf?

A
  • Lýsing sársauka
  • Skoðum húð á geirvörtu
  • Tímasetning sársauka: í upphafi, meðan gjöf stendur, milli gjafa
  • Staðsetning
32
Q

Sársauki við brjóstagjöf lausnir?

A
  • Meðhöndlun fer eftir vandamálinu
  • Fræðsla varðandi hvað er eðlilegt s.s. fyrstu vikurnar.
  • Er gripið rétt?
  • Sár eru ALDREI eðlileg.
  • Mammary constriction syndrome - Teyjur á brjóstavöðva og nudd
  • Therapeutic Breast Massage og brjóstaleikfimi (Maya Bolman):
  • Eykur blóðflæði og flæði í sogæðakerfið
  • Minnkar þrýsting á brjóstvefinn
  • Minnkar akút verki
  • Bætir stöðuna á brjóstunumJ
  • Be gentle to your brest: ekki nudda fast, dancing fingers
33
Q

Hvað gerum við, við sárar geirvörtur

A
  • Fyrirbygging er besta meðferðin, annars bara kenna re´tt handök, geirvartan ekki kramin/skökk eftir gjöf
  • Rétt grip barns er lykilatriði
    -Ef móðir treystir sér ekkitil að gefa brjóst, hvíla í 1-2 sólarhringa, mjólka sig á meðan og reyna svo aftur
34
Q

Sárar geirvörtur meðferð?

A
  • Þvo með mildu sápuvatni án ilmefna x3 á dag. Handþvottur og almennt hreinlæti
  • Hydrogel pads: ,,gervihúð“ fyrir geirvörtur. ATH! ekki notaf ef sýkt sár. Umbúðirnar hylja sárið sem auðveldar uppbyggingu fruma, fyrirbyggir uppgufum og að það þorni.
  • Ekki ráðlagt að setja móðurmjólk á órofna húð.
  • Ekki mælt með matarplastfilmi.
  • Mexikanahattur?
  • Ekki mælt feitum smyrslum s.s. Brjóstakremum. Getur viðhaldið eymslum og truflað eðlilegt ferli eins og náttúrulegum smurningum montegomery kritlanna. Einnig er þekkt ofnæmi fyrir upp sem er í lanolíni. Deyfingakrem geta truflað tæmingarviðbragð?
  • Sýkingarmerki: vessi í sári (gullleitur). Fucidin með hydrocortisonx3 á dag í 9 daga skv. ávísun læknis. Ef sár grær ekki þrátt fyrir meðferð – taka strok. Stundum þarf p.o. Sýklalyfjameðferð. Ath. stundum blanda af bakteríu- og sveppasýkingu.
35
Q

Hvernig veit æeg að barnið er að taka brjóstið rétt?

A
  • sársaukalaust
  • Geirvartan lítur eins út fyrir og eftir gjöf
  • Barnið er mðe galopinn munnin
  • Móðir finnur brjóstið mýkjast eftir brjóstagjöf
  • ekki ,,spaghettisog”
36
Q

Hverjir eru áhættuþættir sveppasýkinga í munni barns, geirvörtu eða mjólkurgöngum

A

Sýklalyf og saga um tíðar sveppasýkingar

37
Q

Hver eru einkenni sveppasýkinga

A

kláði, pirringur í húð, rauðleit og glansandi geirvarta. Hvítir flekkir. Ath munn barns. Ef inn í mjólkurgögnum þá stingir eða sviða/brunatilfinning sem leiðir inn í brjóstið

38
Q

Hver er meðferðin við sveppasýkingu í munni barns, á geirvörtu eða inni í mjólkurgögnumum

A
  • Gentian violet (methylrosanalin): borið á slímhúð í munni barns með bómullarpinna x1 á dag í 4-7 daga og á geirvörtur og vörtubaug. Meðferð hætt eftir 4 daga ef einkenni horfin.
  • Mycostatin mixtúra: 1-2 ml. borið inn í slímhúð í munni barns eftir gjöf og a.m.k. Fjórum sinnum á dag (helst eftir hverja gjöf) í 2 vikur og á geirvörtur og vörtubaug.
  • Daktar krem eða Dactacort (með sterum): á geirvörtur. Þvo fyrir og eftir gjöf.
  • Diflucan (Fluconazole) töflur ef grunur um sýkingu inn í mjólkurgöngum. Teknar 4 stk. 150 mg fyrsta daginn, 2 stk annan daginn og 1 stk. Þriðja daginn.
  • Hreinlæti mikilvægt. Sjóða allt sem kemur nálægt brjóstum og munni barns.
39
Q

Hvað er raynayds?

A
  • Oftast afleiðing af lélegri sogtækni (gripið of grunnt) , sárum og stíflum.
  • Getur verið hitamunur á andrúmslofti og í munni barnsins.
  • Geirvartan hvít/blá í gjöf, eftir gjöf eða milli gjafa v/ æðasamdráttar
  • Brunatilfinning/Stingandi verkur
40
Q

Hver er meðfeðrin við reynauds?

A
  • Forðast kulda: kuldi getur magnað upp einkenni
  • Hitabakstrar eftir gjöf, ullarhlífar á brjóst.
  • Forðast kaffi, reykingar
  • Setja heitt á eftir gjöf
  • Nudda/þrýsta blóðflæði fram í geirvörtu
  • Bætiefni: B6 vítamín 100- 200mg í 4 daga og minnka í 25mg á dag í nokkrar vikur, Kalsíum 2000mg og Magnesium 1000 mg einu sinni á dag
  • Kvöldrósarolía?
  • Adalat (Nifedipine) ef ekkert annað virkar/alvarleg tilfelli.
41
Q

Hvað er mjólkurbóla /bleb?

A
  • Hvít bóla/blaðra á vörtutoppi
  • Orsök: stíflaður mjólkurgagnur.
  • Miklir verkir
  • Sársaukafullt
42
Q

Hver er meðferð mjólkurbólu?

A
  • Hitabakstur.
  • Volg matarolia
  • Helst ekki stinga á
43
Q

Hvað er mammary constriction syndrome?

A
  • Verkir/óþægindi í brjóstinu.
  • Samansafn einkenna. Oft afleiðing af sárum geirvörtum eða öðrum erfiðleikum í byrjum þar sem mamman spennir upp axlir og háls þegar barnið er lagt á bjróst sem leiðir til þess að brjóstvöðvar stífna upp vegna skersts blóðflæði til brjóstins og geirvarta.
  • Verkurinn getur verið stöðugur eða kemur og fer, kláði, kítl , bruna- sviða tilfinning eða eins og hníf sé stungið gegnum brjóstið. Sumar upplifa verkir mjög slæman.
  • Einkenni oft lík einkennum sveppasýkingar eða Raynaud
44
Q

Hver er meðferð við mammary constricino syndrome (MCS) - meðferð?

A
  • Pectoral muscle massage – nudd og teyjur á brjóstvöðvanum.
  • Auðvelt!
  • Móðir getur gert teygjuæfingar og nuddað sjálf, ekki brjóstið heldur brjóstvöðvann.
45
Q

Ónóg mjólkurframleiðsla er

A
  • Algengasta ástæða þess að konur hætta brjóstagjöf.
  • Algengasta ástæða þess að konur gefa ábót.
46
Q

Lítil mjólkurframleiðsla - lífeðlislegar ástæður?

A
  • Hormónasjúk´domar
  • Glasafrjóvgun
  • Barn fór seint á brjóst eftir fæðingu
  • Aðgerðir
  • Hypoplasia
  • Er fylgjubiti í legi
47
Q

Brjóstastækkun vs brjóstaminnkun

A

Brjóstastækkun: fá verri stálma til að byrja með (meiri þrýstingur inn í brjóstinu til staðar). Ekki til nægar rannsóknir, ?hvort framleiði minna til lengri tíma.

Brjóstaminnkun:getan til að framleiða mjólk fer eftir hversu langt er síðan aðgerðin var gerð (því lengra því betra), hvernig aðgerð var framkvæmd. Ef leitast hefur verið við að halda tenglsum taug, æða og mjólkurganga gengur yfirleitt vel þó konur þurfi aðeins að hafa fyrir því að koma framleiðslu í fullan gang. Gott merki ef konan finnur breytingar á brjóstum á meðgöngu og ef lekur broddur.

48
Q

Leiðir til að auka mjólkurframleiðslu

A
  • Hvað treystir konan sér í?
  • Auka eftirspurn!!!
  • Húð við húð
  • Rétt grip?
  • Bjóða bæði brjóstin í gjöf
  • Brjóstakreistun
  • Handmjólka eftir gjöf
  • „Honeymoon“ með barni o.fl.
  • Ef mjaltavél - ráðleggingar
  • Slökunartækni, einfalda lífið
  • Power pumping
  • Næturgjafir mikilvægar
  • Því þá er hormónið mest í blóði sem stuðlar að mjólkurmyndun
  • Ef latt barn þá geyma snuðið
  • Allt eða ekkert lögmálið er ekki málið!
  • Mjólkuraukandi lyf, bætiefni, te, nálastungur ofl.????
49
Q

Hvað er power pumping?

A
  • Pumpar í 20 mín eða þangað til að mljólkin hættir
  • Hvílir í 10 mín
  • Pumpar í 10 mín
  • Hvílir í 10 mín
  • Pumpar í 10 mín
  • gerir þetta 3x á dag í 3 daga og það á að auka framleiðsluna
50
Q

Stíflur, brjóstabólga án sýkingar, brjóstabólga með sýkingu og brjóstabólga með ígerð

A
  • Stíflur: aumur hnútur í brjósti, hægt að nudda burt, ekki roði.
  • Brjóstabólga án sýkingar: rauttsvæði á brjósti, eymsli og þroti. Hiti undir 38,4 í <24 klst.
  • Brjóstabólga með sýkingu: rautt svæði á brjóstinu. Flensulík einkenni. Hitir >38,5 síðustu 24 klst.
  • Brjóstabólga með ígerð (abscess):vel afmarkað hart bólgusvæði inn í brjóstinu. Roði þrátt fyrir sýklalyf.
51
Q

Hverjir eru áhættuþættir brjóstabólgu

A
  • Sár á geirvörtu
  • Brjóst ekki tæmd reglulega
  • Lélegt grip barns á geirvörtu
  • Hætt snögglega með barn á brjósti
  • Þrýstingur á brjóstið
  • Veikindi móður eða barns.
52
Q

við brjóstabólgu með/án sýkingar

A
  • Fyribyggja: ekki of langt á milli gjafa, forðast þröng föt/þrýsting, tæma brjóst vel ef einkenni, forðast streitu ef hægt. Rétt grip barns á geirvörtu, rangt grip=ófullnægjandi tæming.
  • Halda áfram brjóstagjöf
  • Handhreinsun
  • Heitur bakstur á brjóst fyrir gjöf
  • Mýkja brjóstið fyrir gjöf, koma tæmingarviðbragði í gang
  • Gefa fyrst veika brjóstið
  • Verkjalyf
  • Nudda bólgna svæðið mjúklega í átt að geirvörtu
  • Rétt grip barns á geirvörtu
  • Hvíld, drekka vel
  • Kaldur bakstur eftir gjöf
  • mjólkin getur minnkað tímabundið í veika brjóstinu
  • Einkenni geta byrjað skyndilega og versnað hratt.
53
Q

Hvað gerir maður ef að sýklalyfjameðferð við brjóstasýkingu virkar ekki eða mamman fær endurteknar brj´sotabólgur

A

SEnda brjóstamjólk í ræktun og ekki hætta brjóstargjöd það getur gert ástandið verra

54
Q

Of mikil mjólkurframleiðsla

A
  • Móðir framleiðir meiri mjólk en barnið hefur þörf á
  • Í flestum tilvikum tekur nokkrar vikur að koma jafnvægi á framleiðsluna
  • Efni í brjóstamjólk sem dempa framleiðslu (FIL)
  • Getur verið til óþæginda fyrir móður og barn
  • Barnið á í erfiðleikum með að ná taki á brjósti og halda sér á því vegna mikils flæðis
  • Aukin hætta á stíflum og sýkingum
55
Q

Hver eru merki um offramleiðslu hjá barni?

A
  • Gleypir í sig mjólkina
  • Gubbar oft eftir gjafir
  • Loft í maga, kveisueinkenni
  • Grænar froðukenndar hæðgir
  • Mjög mikil eða lítil þyngdaraukning
56
Q

Hverjar eru lausnir við of mikilli mjólkurframleiðslu

A
  • Gefa útafliggjandi eða halla sér aftur
  • Dyrabjölluaðferðin
  • klemmuaðferðin
57
Q

Hvenær er mecijanahattur gagnelgt hjálpartæki

A
  • Ef barn á erfitt með að taka brjóstið.
  • Sogvandamál
  • Ef geirvörtur eru innfallnar
  • Hár gómur hjá barni
  • Hjálplegur fyrirburum með veikt sog.
  • Getur verndað fyrir sárasauka og sárum, einnig ef mikið mjólkurflæði
  • Kynferðislegt ofbeldi?