Brjóstargjöf - áskoranir og úrlausnir í heilsugæslu Flashcards
(57 cards)
Hvenær er mælt með því að brjóstargjöf hefjist?
- Á fyrstu klst eftir fæðingu og að börn séu eingöngu á brjósti fyrstu sex mánuði lífsins og áfram með annarri fæðu til tveggja ára eða lengur
Hvernig var tíðni brjóstagjafa á íslandi árið 2008,2018 og 2020?
2008: 8% ísl barna eingögnu á brjóstu við 6 mánaða aldur
2018: 16%
2020: 21,5%
Hvert er markmið WHO að árið 2025 verði tíðni eingögnu brjóstargjafar?
50%
Strax eftir fæðingu eru um 90% barna beint á brjósti en í fyrstu vitjun þá eru aðeins ?%
63,2% barna eingöngu á brjósti
Skiptir stuðningur okkar við konur í upphafi brjóstargjafar máli?
Já, mikilvægasti og mest krefjandi tíminn í brjóstagjöf eru fyrstu vikurnar eftir fæðingu - þá er þörfin fyrir tilfinningalegan og praktískan stuðning frá heilbrigðisstarfsólki mestur
- Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að konur hætta oft brjóstargjöf fyrr en þær hefðu viljað og fyrr en ráðlagt er
Hverjar eru algengustu ástæður þess að konur hætta brjóstargjöf á fyrstu vikunum?
- sárar geirvörtur
- erfiðleikar við að leggja barn á brjóst
- ónóg mjólkurframleiðsla
- Hæg þyngdarauknings barn
Hvernig er upplifun kvenna af brjóstargjöf fyrstu vikurnar samkvæmt rannsóknum?
- Skortur á raunhæfum væntingum - konur því óundirbúnar þegar þær upplifa verki, vandamál og óreglulegar ,tíðar fæðugjafir barns fyrstu vikurnar
- Líta á heilbrigðisstarfsfólk sem sérfræðinga
Hverjar eru helstu ástæður tilvísanna til brjóstagjafarráðgjafa?
- Erfiðleikar við að leggja barnið á brjóst/Barn sem tekur ekki brjóst
- Sársauki og sár á geirvörtum
- Verkir við brjóstagjöf
- Ónóg mjólkurframleiðsla
- Aðstoð við að losna við mexikanahatt
- Óværð, atferli barnsins o.fl.
Hver eru helstu vandamál móður við brjóstagjöf?
o D mer (Dysphoric milk ejection)
o Brjóst og geirvörtur
o Sár á geirvörtum
o Sársauki
o Stíflur
o Sýkingar
o Of mikil mjólkurframleiðsla
o Of lítlil mjólkurframleiðsla
o Aðgerðir á brjóstum
Hver eru helstu vandamál barns við brjóstargjöf
o Barn sem tekur ekki brjóst.
o Munnur:
- Tunguhaft, varahaft
- Hár gómur, heill gómur
- Sog-og leitunarviðbragð
o Almennt útlit
o Veikindi og meðfæddir gallar
o Hæg þyngdaraukning
o Bakflæði
o ,,magaóþægindi“
Hvað gerum við í vitjunum?
- Gerum líkamat á barni, skoðum góm, tungu og tónus
- Skoðum atferli barnsins, sefur það mikið
- Gerum líkamsmat á móður
- Skoðum sögu móður: sjúkdómar eða lyf
- Hverngi var fæðingin
- Hvernig voru fyrstu dagarnir í brjóstargjöfinni
- Förum back to basic bara hvernig konan leggur barnið á brjóstið og allt þetta
- virk hlustun, viðurkenna vandamál
Hvað er tvennt sem er mjög mikilvægt í ráðgjöf og stuðning kvenna þar sem brjóstagjöf gengur illa?
- Brjóstargjöf er ákveðið norm í samfélaginu og partur af eðli mannsins og konum finnst þær hafa brugðist móður hlutverkinu ef illa gengur
- Þetta er alltsaman val konunnar
hvað er back to basics?
- erum að skoða grunninn
- Hvernig tekur barnið brjóstið
- Horfa á mömmuna leggja barnið á brjóstið
- Gera líkamsskoðun á barni
- Húð við húð
- Gefa barninu á annan hátt við brjóstið eða leggja það þar eftir gjöf
Hvað gerum við ef að barn tekur ekki brjóst?
- Förum back to basics
- Kennum foreldrum/móður að fylgjast með merkjum barnsins um svengd (smatt hljóð og þannig)
- Líkamsmat á barni
- Viðhöldum mjólkurframleiðslu
- Minnka streitu kringum gjafir
- Þolinmæði
- Hafa trú að þetta muni takast
-ef peli þá reyna að nota sömu taktík og við brjóstargjöf
Hvað er Lay back position/biological nurturing
- Þetta er ein leið til að gefa brjóst þar sem þú hálf liggur og með barnið ofan á, það fer bæði vel um móður og barn
- Oxytósín flæðir auðuveldlega
- þetta kveikir á meðfæddum viðbrögðum barns, barnið leitar sjálft að brjóstinu, opnar vel munnin og barnið stjórnar
Hver er lang algengasta ástæðan fyrir að barn tekur ekki brjóst?
- Barnið er ekki ,,tilbúið að fara á brjóst”
- Þurfum að skoða barnið, vöðvatónus, útlit, sog og leitunaviðbragð, munn (tunguhaft, gómur), eru meðfæddir gallar
Hvað í munni barns er það sem getur haft áhrif á brjóstargjöf
- Varahaft og tunguhaft, gat í gómi barns
Hvernig veit mamman að hún sé að framleiða næga mjólk fyrir barnið?
- Brjóstin fyllast milli gjafa
- Barnið kyngir oft í gjöf
- Brjo´stið mýkjast eftir gjöf
- Barnið vætir 5-6 pissubleyjur á sólahring
- Vaxtarkippir
Eftir þyngdartap á þriðja degi ætti barnið að þyngast um hversu mrg grömm á dag fyrstu 3 mánuðina?
Eftir þyngdartap á þriðja degi ætti barnið að þyngjast um 25-30 gr á dag fyrstu 3.mánuðina og 20 gr á dag 3-6 mánaða.
3gja mánaða barn ætti að hafa um tvöfaldað fæðingarþyngd sína
Börn sem eru eingöngu á brjósti þyngjast hraðar fyrstu 2-4 mánuðina sbr. börn á þurrmjólk. Hægist svo oft á þyngdaraukningu eftir það hjá brjóstabörnum. rétt eða rangt?
Rétt
Ef barnið er veikt getur hægst á þyngdaraukningu og að gefa ábót með þurrmjólk getur lagað veikindin rétt eða rangt?
Rangt það getur ekki lagað veikindin og getur dregið úr ávinning eingöngu brjóstargjafar
Hæg þygdaraukning barns - ástæður?
- Þurfum að skoða fæðinguna og fyrstu dagana, hvort eitthvað gerðist í fæðingu eða fyrstu daga
- Þurfum að skoða heilsu móður, er ekki nóg mjólkurframleiðsla, er hún lasin, hvernig er andleg líðan
- Alemenn líkamskoðun á barni
- Skoða atferli barns, er það að drekka nóg og pissa vel, sefur það allar nætur
- Svangt barn hefur ekki næga orku til að sjúga brjóstið svo gagn sé að. Barnið getur orðið latt og sofnað fljótlega eftir að það byrjar að sjúga.
Segðu frá barninu og kúrfunni
- Skv. rannsókn voru 77% barna flakkandi á milli lína á fyrstu 6 mánuðunum, og 39% fóru upp eða niður um 2 percentil. Stór börn þyngdust yfirleitt hægar og lítil hraðar.
- Ef barnið léttist alltaf hægt eða fellur hratt niður kúrvu – læknisskoðun.
- Skiptir það máli að barnið fylgi alltaf sinni línu? Yfirleitt ekki. Snýst um meðaltal mælinga hjá hundrað börnum – kúrvan sléttuð út frá því. Börn vaxa hægar og hraðar á tímabilum.
Hæg þyngdaraukning barns lausnir
- Hvað vill mamman gera? er hún tilbúin til að vinna að því að auka mjólkina ef það er varndamál
- Horfa á brjóstargjöfina (check the basics)
- Þarf að auka framleiðsluna? pumpa, handmjólka
- Er barnið svnagt o gþarf ábót ef ekki brjóstamjólk þá þurrmjólk. Má ekki bitna á örvun brjósta
- Hendar essu barnið að fjölga gjöfum
- Mjólkurvigtun? ( þá vigrar maður barnið áður en það fer á brjóst og eftir