Þroskamat í ung og smábarnavernd Flashcards
(35 cards)
Hver eru markmið ung og smábarnaverndar?
- Efla heilsu, vellíðan og þroska unga barna með reglulegum heilsufarskoðunum ásamt stuðningi og fræðslu til fjölskyldu þeirra
- Fylgjast með vitsmuna og tilfinningaþroska, ásamt félagslegum og líkamlegum þroska þeirra
Í ung og smábarnavernd er áhersla lögð á?
- Stuðning við fjölskyldu og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulega uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma
- Mikilvægt að uppgvöta sem fyrst frávik í heilsufar og þroska
Hverjir eru kostir ung og smábarnaverndar?
- Getur skapað jákvæð tengsl fjölskyldna við heilbrigiðskerfið
- Gefur tækifæri til fræðslu og leiðsagnar fyrir foreldra við ákveðinn lykilaldur
- er sveigjanlegt kerfi eftirlits og ráðgjafar
- Minnkar hættu á að vissar fjölskyldur í þörf fyrir þjónustu gleymist
- Skapar ramma utan um bólusetningar
Hvað gera hjúkrunarfræðingar í ung og smábarnarvernd?
- Hitta fjölskyldur oft sem gefur þeim tækifæri til fræðslu, leiðsagna og eftirfylgni
- Eru lykilhlutverki til að finna þroskafrávik, veita ráðleggingar um örvun og vísa í nánari skoðun eða meðferð
- Lög áhersla á að sami hjúkrunarfræðingur og læknir fylgi barni gegnum allar skðanir
Hvenær var hjúkrunarfélagið Líkn stofnað?
1915
Aðalhvatamaður að stofnum líknar var?
Christophine Bjarnhéðinsson, sem sennilega hefur verið fyrsta fulllærða hjúkrunarkonan sem starfaði á Íslandi
Hvað gerði líkn?
- aðstoðaði fátæka, var með heimahjúkrun, berklavernd og mæðra og ungbarnavernd
Hver var fyrsta hjúkrunarkona ung og smábarnaverndar og hver var fyrsti yfirlæknirinn
Fyrsta hjúkrunarkonan var Bjarney Samúelsdóttir og fyrsti yfirlæknirinn var Katrín Thoroddsen barnalæknir
Í gamla daga voru heimavitjandi frá fæðingu og barnið heimsótt hálfsmánaðarlega til hvað?
6 mánaða aldur ef allt var eðlilegt.
Ung og smábarnavernd vinnur eftir samræmdum verkferlum um allt land, hverjir eru þeir verkferlar?
- Mat á vexti og þroska barna
- Fræðsla og ráðgjöf fyrir foreldra
- Skimun fyrir frávikum
- Bólusetningar
Við mat á þroska er mikilvægt að skoða hvað?
- Líkamleg einkenni barns: vöxt, sjón og heyrna samhliða mati á alhliða þroska og hegpun
- Einnig skoða almenna heilsufar barnsins og félagslegar aðstæður, er nóg örvun?
- Þurfum að fylgjast með hreyfinu barns uppa þroskahömlun
Heilbrigður þroski á fyrstu æviárum leggur grunnin að?
- Námsfærni
- Efnahagslegri velmegun
- Ábyrgri samfélagsþátttöku
- Ævilangri heilsu
- Sterkum samfélögum
- Árangursríku uppeldi komandi kynslóða
Hverjir eru áhættuþættir fyrir þroska og hegðunarvandamálum?
- Fósturskaði
- Vandamál í fæðingu
- Heilbrigðisvandamál
- fæðingargalli
- atvinnuleysi
- ofbeldi
- léleg andleg líðan foreldra
- Lágt menntunarstig foreldra
- illa læsnir forledrar
- ungi foreldrar
Hverjir eru áhættuþættir fyrir þroska og hegðunarvandamálum sem foreldrar geta breytt?
- Ef að foreldrar hafa flatt geðslag, brosa sjaldan eða hafa lítil samskipti við barn
- Ef foreldri greinir frá áhyggjum varðandi hegðun, félags, sjálfbarjar eð grófhreyfifærni barns
- Ef foreldri greinir frá takmörkuðum félagslegum stuðningi
- Ef foreldri kennir barni ekki nýja hluti, talar ekki við það um leikföng og leikur ekki við það
Þroskamat er gert með því að meta:
- Grófhreyfingar
- Fínhreyfingar
- Samskipti og leik
- Vitsmuna og málþroski
Hvernig er þroskamat í ung og smábarnavernd?
- 0-18 mánaða
- Framkvæmt með beinni athugun, óbeinni athugun og eða upplýsingum foreldra
Hvað er PEDS?
- Mat foreldra á þroska barna
- Þetta er auðvelt í notkun, tekur stuttan tíma, og spáir fyrir um vanda
Hver er tilgangur PEDS?
- Að gera skoðun á heilsugæslustöpvun hnitmiðaðair
- Spyrja samræmda og reætta spurninga
- ## Vita hvað eigi að gera við svörin
HVernig er PEDS listinn?
- byggist á viðmiklum rannsóknum sem sýnir að það er há fylgni milli áhyggja foreldra á þroska barna og raunverulegs vanda
- Samið á 4-5 bekkjar lestrastigi sem tryggir að flestir foreldrar geta lesið hann
- Til á mörgum tungumálum
- Lagt fyrir alla foreldra í 12, 18, 2 og hálfs og 4 ára skoðun
Hvaða áhyggjuefni eru metin á PEDS?
- Almennt / vitsmunir
- Tjáning og hljóðamyndun
- Málskilningur
- Fínhreyfingar
- Grófhreyfingar
- Hegðun
- Félags-tilfinningalegt
- Sjálfsbjörg
- Skólafærni / forskólafærni
- Annað
Hvað er einhverfa?
- röskun á taugaþroska sem einkennist af frávikum í félagslegum samskiptum, tjáskiptum og sérkennilegri og/eða áráttukenndri hegðun
- Mikilvægt er að finna einhverfu snemma hjá börnum svo þau geti notið snemmtækrar íhlutunar sem getur aukið þroska þeirra og aðlögunarhæfni. Stytta þarf biðtímann eftir greiningu til þess að eyða óvissu hjá foreldrum og skapa farveg fyrir sérhæfða og markvissa íhlutun
Rannsóknir á íslandi sýna að stór hluti barna greinist ekki með einhverfu fyrr en ?
Á grunnsóla aldri og missir því af snemmtækri íhlutun. Einhverfa greinist oftar hjá drnejum en stúlkum
Hvert er algengi einhverfurófsraskana á Íslandi
1,2%
Rauð flögg við 12 mánaða aldur sem gæti beint til einhverfu
- Ekkert babl tilstaðar
- Engar bendingar/annað látbragð til staðar
- Aftur för í þroska
- Systkini/foreldri með einhverfurófsröskun