Heilbrigði, forvarnir, heilsulæsi og lífstíll Flashcards

1
Q

Hvað er heilbrigði?

A

Það er auðlind sem hefur áhrif á lífsgæði
- að skapa jafnrétti í heilbrigðisþjónustu, að bæta árum við lífið, heilbrigði við lífið og lífi við árin, snýst ekki allt um að verða eld gamall og lifa sem lengst heldur fá sem mest út úr árunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað hefur áhrif á heilbrigði?

A
  • Viðhorf: hvernig þú sérð hlutina, hvaða viðhorf þú hefur
  • Umhverfi
  • Erfðir
  • lífstíll
  • Þekking
  • Vani: hvernig við brjóstum vanan, getur verið stór hindrun
  • Efnahagsleg staða fólks
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lífstílssjúkdómar valda hvaða % af dauðsdöllum í evrópu?

A

86%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig hefur tíðni offitu oxið hér á landi?

A

Úr 8% í 27%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig hefur meðal æfilengd breyst seinustu árin?

A

Fyrst um 1800 var mikill ungbarna dauði nún a er meiri tækni og þekking, betra mataræði, breyttar aðstæður, sýklalyf, insúlín og margt fleira sem hefur hjálpað. 70% af árangri má rekja til breytinga á lífstíl þjóða samkvæmt rannsókn hjartaverndar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í ársskýrslu hjartaverndar er talað um offitu og íslendinga hvað er sagt í henni?

A
  • Talað um að við höfum hækkað í bmi bæði kk og kvk, kk um 11% og kvk um 8%.
  • Íslendingar eru ofarlega í evrópu m.t.t bmi
  • Íslendingar eru langþyngstir norðurlandaþjóða
  • Hlutfall íslendinga í ofþyngd er 57,9 og 22,2% með offitu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru áhrifaþættir á heilsu okkar?

A
  • Heilbrigðisþjónusta hefur 10% áhrif á heilsu okkar
  • Hegðun hefur 40% áhrif á heilsu okkar
  • Umhverfi og félagsaðstæður hafa 30% af heilsu okkar
  • Erfðir hafa 20% af heilsu okkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á heilsu okkar?

A
  • erfðir
  • Umhverfi t.d. hvernig húsi við búum í eins og er hiti eða ekki, er mygla eða ekki
  • Heilbrigðisþjónustan, meigum ekki vanmeta aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu
  • Policies and intervetnions þetta er eins og sykurskattur og þannig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða félagslegu þættir hafa áhrif á heilsu

A
  • Félagsleg staða
  • Streita
  • Barnæska
  • Félagsleg útskúfun (t.d. einelti)
  • Vinna (t.d. streita, hafa ekki stjórn á vinnu)
  • Atvinnuleysi
  • Félagsstuðningur
  • Fíkn
  • Matur
  • Samgöngur (t.d. bílar versus hjól)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju höfum við forvarnir við heilsu?

A

Forvarnir beinast að samfélagi eða hópi einstaklinga með það fyrir augum að draga úr líkum á eða koma í veg fyrir ákveðna sjúkdóma, t.d. með ónæmisaðgerðum, fræðsluherferð og sjúkdómaleit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig stuðlum við að heilbrigði?

A
  • Með forvörnum bæði beinum og óbeinum
  • Óbeina forvarnir er eins og að setja sykurskatt á gos og minnka skatt á grænmeti á meðan beinar forvarnir eru t.d. setja hjálm rétt á lítið barn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru þrjú stig forvarna?

A

1 stigs forvarnir: koma í veg fyrir vandamál (bólusetningar)
2 stigs forvarnir: snemmgreining og meðferð eins og brjóstaskimun og leghálsskimun
3 stigs forvarnir: endurhæfing/koma í veg fyrir meiðsl og örorku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru universal prevention?

A

Þetta eru altækar forvarnrir sem að gagnast öllum: samfélagið í heild sem óskilgreindur hópur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er selective prevention?

A

Valkvæðar forvarnir: ákveðnir hópar eða einstaklingar sem eru í ákveðinni hættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er indicaterd prevention?

A

Viðbragðs forvarnir: einstaklingar sem eru í mikilli áhættu eða hafa greinanleg einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er heilsuefling?

A
  • Atferli sem hjálpar einstaklingum að öðlast aukið vald yfir heilsu og lífi
  • Einstaklingar eru hvattir af vilja um betri heilsu frekar en hræðslu um sjókdóm - fókusera á jákvæða þætti
  • heilsulæsi
17
Q

Hvað er helsta tólið sem heilsugæsluhjúkrunarfræðingar hafa?

A
  • Þeir sjálfir
  • Fræðslan
  • Skima eftir einkennnum
18
Q

Hvað er heilsulæsi?

A
  • Geta einstaklings til að afla, vinna úr og skilja upplýsingar varðandi heilbrigði - upplýsingar og þjónustu sem þarf til að taka viðeigandi ákvarðanir varðandi heilbrigði
19
Q

Heilsulæsi er háð hvaða þáttum?

A
  • Samskiptahæfni skjólstæðinga og fagaðila
  • Þekking skjólstæðinga og fagaðila á vandamálinu/viðfangsefninu
  • Menningu
20
Q

Heilsulæsi hefur áhrif á getu einstaklinga til að ?

A
  • Leita sér aðstoðar innan heilbrigðiskerfisins þar með talið fylla út eyðublöð og nálgast viðeigandi þjónustu
  • Deilda persónulegum upplýsingum t.d. gefa heilsufarssögu
  • Taka þátt í sjálfsumönnun og stjórnun langvarandi sjúkdóma
  • Skilja stærðfræðileg hugtök eins og ,, líkur” og ,,áhætta”
21
Q

Hvaða hópar skipta máli varðandi heilsulæsi?

A
  • Menntunarstig: hversu læs, stærðfræðin og munnleg samskipti
  • Aldur: eldri einstaklingar eru með verra heilsulæsi
  • Innflytjendur: tungumálaörðuleikar og mismunandi menning
  • Jaðarhópar: í evrópskri rannsókn kemur þessi hópur verstu úr
22
Q

Hvaða matstæki notum við til að meta heilsulæsi?

A
  • HLS- EU Q86: þetta er ítarlegasta útgáfan og hefur hentað vel í rannsóknir og inniheldur 86 spurningar
  • HLS-EU Q47 sem inniheldur 47 spurningar og hentar einnig vel til rannsókna
  • HLS-EU Q16 til skimunar hjá einstaklingum og inniheldur 16
23
Q

Hvað er kenning?

A

Kerfisbundin leið til að skilja atburði eða aðstæður
Safn hugtaka og skilgreininga sem útskýra eða spá um atburði eða aðstæður með því að sýna tengsl milli breyta

24
Q

Meðferðir sem byggja á kenningum eru líklegri til að skila tilætlaðri útkomu

A
  • Gagnreynd þekking en ekki stuðst við innsæði og vegakort til að rannsaka vandamál, þróa viðeigandi inngrip og meta árangur þeirr
25
Q

Dæmi um ,,cognitive - behavioral” kenningar
- The health belief model (HBM)

A

fjallar um skynjun einstaklingsins á ógninni sem stafar af heilsufarsvandamáli, ávinninginn af því að forðast ógnina og þætti sem hafa áhrif á ákvörðun um að bregðast við (hindranir,“cues to action“, og trú á eigin getu).

26
Q

Dæmi um ,,cognitive - behavioral” kenningar
- The stages of change (transtheoretical)

A

Ly´sir hvata og vilja einstaklinga til að breyta hegðun sinni

27
Q

Dæmi um ,,cognitive - behavioral” kenningar
- The theory of planned behavior (TPB)

A

Skoðar tengslin á skoðana einstaklings, viðhorfa hans, fyriorætlana, hegðun og hvernig einstaklingur skynjar þá stjórn sem hann hefur á þeirri hegpun

28
Q

Dæmi um ,,cognitive - behavioral” kenningar
- The health promotion model (pender)

A

Hjálpar okkur að skilja helstu áhrifaþætti heilsuhegpunar til að stuðla að heilbrigðum lífsháttum, bakgrunnsþættir og viðhorf

29
Q

Hver eru the stages of change

A

Prevontemplation: ætlar ekki að gera eitthvað í sínum málum næstu 6 mánuði

Contemplation: Ætlar að takast á við hlutinn innan 6 mánaða

Preparation: Ætlar að gera þetta innan 30 daga og er búin að breyta smá hegðun

Action: er búin að breyta um hegðun í minna en 6 mánuði

Maintenace: er búin að breyta hegðun í meira en 6 mánuði