FLOKKAR DÝRA Flashcards
Læknispróf (94 cards)
Lífheimurinn skiptist í 5 ríki
- Dreifikjörnungar
- Frumuverur
- Sveppir
- Plöntur
- Dýr
Dreifikjörnungar
Bakteríur og fyrnur –> Örverur án kjarna
Frumverur
Einfrumungar með kjarna –> frumdýr og frumuþörungar
Sveppir
Ófrumbjarga lífverur –> sundrendur
Dýr
Fjölfrumungar, ófrumbjarga og hreyfanleg
Flokkunarstig eru eftirfarandi!
Ríki → Dýr
Fylking → Seildýr
Flokkur → Spendýr
Ættbálkur → Rándýr
Ætt → Hundaætt
Ættkvísl → Hundar (canis)
Tegund → Hundur (canis familiaris)
Hvernig skiptist dreifikjörnungar (bakteríur) í flokka (3)
Skiptist eftir súrefnisþörf
1. Loftháðar
2. Loftfirrta
3. Loftóháðar
Loftháðar
Þarfnast súrefni til frumuöndunar
Loftfirrta
Deyja flestar við snertingu súrefnis
- Ljóstillifun og efnatillífun
Loftóháðar
Nýta súrefni ef það er til staðar en komast einnig án þess
Fyrnur
Engin þeirra er sjúkdómsvaldandi og þær finnast bara í extrím aðstæðum, miklari seltu eða ógeðslega miklum hita
Hvað eru margar bakteríur sem valda sjúkdómum
1/1000
Hver er næringarnám bakteríunar? (2)
- Rotlífi
- Sækja fæðuna í dauðar lífverur - Samlíf
- Lifa á eða af öðrum dýrum
t.d. meltingaveginum okkar, snikjulíf, gistilíf
Eru frumverur einu einfrumungar með kjarna?
JÁ
Frumverur skiptast í
- Frumuþörungar
- Frumudýr
Frumuþörungar
- Grænir og frumubjarga
- Líkjast plöntum
Frumudýr
- Ófrumbjarga
- Líkjast dýra hvað varðar lífhætti
Er frumuþörungar einfruma plöntur?
JÁ
Frumuþörungar skiptast í 3
- Augnglennungar
- Gullþörungar
- Skoruþörungar
Augnglennungar
Eru í raun á mörkum dýra og plönturíkis. Sumar geta ljóstillifað og sum ekki
Gullþörungar
Frumuveggur inniheldur kísil
Skoruþörungar
Tvær skorur utan á líkamanum
Margir með þykkan vegg úr beðmi
Geta Gullþörungar og Skoruþörungar valdið sjúkdómum
JÁ
Frumdýr
Eru ÓFRUMBJARGA, “einfruma dýra”
- Þrífast nánast allstaðar þar sem vatn finnst