FLOKKAR DÝRA Flashcards

Læknispróf (94 cards)

1
Q

Lífheimurinn skiptist í 5 ríki

A
  1. Dreifikjörnungar
  2. Frumuverur
  3. Sveppir
  4. Plöntur
  5. Dýr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dreifikjörnungar

A

Bakteríur og fyrnur –> Örverur án kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frumverur

A

Einfrumungar með kjarna –> frumdýr og frumuþörungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sveppir

A

Ófrumbjarga lífverur –> sundrendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dýr

A

Fjölfrumungar, ófrumbjarga og hreyfanleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Flokkunarstig eru eftirfarandi!

A

Ríki → Dýr
Fylking → Seildýr
Flokkur → Spendýr
Ættbálkur → Rándýr
Ætt → Hundaætt
Ættkvísl → Hundar (canis)
Tegund → Hundur (canis familiaris)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig skiptist dreifikjörnungar (bakteríur) í flokka (3)

A

Skiptist eftir súrefnisþörf
1. Loftháðar
2. Loftfirrta
3. Loftóháðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Loftháðar

A

Þarfnast súrefni til frumuöndunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Loftfirrta

A

Deyja flestar við snertingu súrefnis
- Ljóstillifun og efnatillífun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Loftóháðar

A

Nýta súrefni ef það er til staðar en komast einnig án þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fyrnur

A

Engin þeirra er sjúkdómsvaldandi og þær finnast bara í extrím aðstæðum, miklari seltu eða ógeðslega miklum hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru margar bakteríur sem valda sjúkdómum

A

1/1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er næringarnám bakteríunar? (2)

A
  1. Rotlífi
    - Sækja fæðuna í dauðar lífverur
  2. Samlíf
    - Lifa á eða af öðrum dýrum
    t.d. meltingaveginum okkar, snikjulíf, gistilíf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eru frumverur einu einfrumungar með kjarna?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Frumverur skiptast í

A
  1. Frumuþörungar
  2. Frumudýr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frumuþörungar

A
  • Grænir og frumubjarga
  • Líkjast plöntum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Frumudýr

A
  • Ófrumbjarga
  • Líkjast dýra hvað varðar lífhætti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Er frumuþörungar einfruma plöntur?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Frumuþörungar skiptast í 3

A
  1. Augnglennungar
  2. Gullþörungar
  3. Skoruþörungar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Augnglennungar

A

Eru í raun á mörkum dýra og plönturíkis. Sumar geta ljóstillifað og sum ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Gullþörungar

A

Frumuveggur inniheldur kísil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Skoruþörungar

A

Tvær skorur utan á líkamanum
Margir með þykkan vegg úr beðmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Geta Gullþörungar og Skoruþörungar valdið sjúkdómum

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Frumdýr

A

Eru ÓFRUMBJARGA, “einfruma dýra”
- Þrífast nánast allstaðar þar sem vatn finnst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Frumdýr flokkast í 4
1. Svipdýr 2. Slímdýr → Ekki föst líkamslögun 3. Brádýr → Hreyfa sig með bifhárum 4. Gródýr → Engin hreyfifæri, öll sníklar
26
Dæmi um brádýr
Sundgikkur og klukkudýr
27
Dæmi um slímdýr
Amoeba proteus
28
Malaría orsakast af
Frumdýri (gródýri) af ættinni plasmodium
29
4 tegundar gródýra sýkja menn (malaría)
1. P. flaciparum 2. P. vivax 3. P. ovale 4. P. malariae
30
Lífsferill malaríusýkils...
→ Moskítóflugur bera dýrið á milli manna - Kynæxlun - Aðalhýsill → Tekur sér bólfestu í rauðkornum manna - Kynlaus æxlun - Millihýsill
31
Sveppir eru..
Heilkjörnungar - Ýmist einfrumungar eða fjölfrumungar ÞÆR ERU ALLAR ÓFRUMBJARGA
32
Sveppir sundra fæðunni...
UTAN LÍKAMA
33
Meltingarensím sveppa..
EKKI bundin við meltingarveginn
34
Fjölgun sveppa
Kynlausæxlun eða kynlaus æxlun → Gró - myndast í hatti hattsveppa → Knappskot → Skipting
35
Plöntur eru..
Frumbjarga og eru fjölfrumu lífverur
36
Plöntur (5)
1. Þörungar --> Grænn, Brúnn og rauður 2. Mosar 3. Byrkningar 4. Berfrævingar --> Fræin þroskast á yfirborði köngla 5. Dulfrævingar -->Frævin þroskast inn í lokaðri frævu --> Ein- og tvíkímblöðungar
37
Dulfrævingar skiptast í 2 flokka
1. Tvíkímblöðungar 2. Einkímblöðungar
38
Tvíkímblöðungar
- Plöntufóstríð innan fræsins hefur tvö kímblöð - Laufblöð eru oft breið og netstrengjótt - Bæði tré- og jurtkenndir - Lauftré og mörg algeng blóm
39
Einkímblöðungar
- Plöntufóstrið hefur eitt kímblað - Laufblöð eru oftast mjó og beinstrengjótt - Nánast bara jurtkenndir - Grös, liljur, brönugrös
40
Dýr þurfa að fá næringuna úr..
Umhverfinu og eru úr mörgum frumum
41
Dýr eru..
ERU ÓFRUMBJARGA FJÖLFRUMUNGAR
42
Dýr skiptast í (2)
Hryggdýr og hryggleysingja
43
Nokkrar fylkingar dýra
1. Svampar 2. Kambhveljur 3. Holdýr 4. Hjóldýr 5. Flatormar 6. Kembingar 7. Lindýr 8. Liðormar 9. Þráðormar 10. Liðdýr (liðfætlur) 11. Skrápdýr 12. Seildýr
44
Dýrin sem eru með eiginlegt líkamshol..
1. Lindýr 2. Liðormar 3. Liðdýr 4. Skrápdýr 5. Seildýr
45
EKKERT líkamshol
1. Svampur 2. Holdýr 3. Flatormar
46
Svampar
- Lifa flestir í sjó en nokkrir í ferksvatni - Eru botnfastir - Mynda ekki sérhæfða vefi - Hafa kragafrumur sem taka upp fæðuagnir úr umhverfinu - Svampar hafa INNRI STOÐGRIND og eru svampar flokkaðir eftir gerð hennar
47
Kambhveljar
Synda um í uppsjónum, aðallega í heitari höfum og hreyfa sig með bifhárum frumum sem mynda 8 raðir á yfirborði þeirra Margbreytilegar í stærð allt frá nokkrum cm upp í 1,5, að lengd Hafa límfrumur sem þær veiða bráð sína með Sumar hafa lífljómun
48
Holdýr
Flest lifa í sjó en finnast einnig í ferksvatni. Hafa STINGFRUMUR/BRENNIFRUMUR Geislótt samhverfa
49
Holdýr skipast í 2 flokka
1. Hveljur: t.d. MARGLYTTUR 2. Holsepa t.d. Armlaga
50
Hveljur og holsepar eru hjá sumum dýrum skipt?
Hjá sumum dýrum skiptast á hveljur (kynæxlun) og holsepar (kynlaus æxlun)
51
Dæmi um holdýr?
Holsepi: Armslanga (hydra)
52
Hjóldýr
Hjóldýr hafa um sig bifhárakrans á höfðinu sem er notaður til hreyfingar og fæðuöflunnar Flest hjóldýr eru gegnsæ en sum litskrúðug Geta mörg hver þornað upp og legið í dvala við erfiðar umhverfisaðstæður
53
Flatormur
Finnast í sjó og ferskvatni Hafa EKKI líkamshol Hafa tvíhliða líkamsgerð SKORTIR sérhæfð öndunarfærakerfi og blóðrásarkerfi Æxlunarfærakerfið og meltingarkerfið er til staðar
54
Hvaða 2 flokkar flatorma lifa sníkjulíf í örðum dýrum?
Bandormar og Öðgur
55
Bandormur - Millihýsill Aðalhýsill → millihýsill → aðalhýsill
→ Bandormur veikir millihýsil, þannig hann verður slappur, verður auðveld bráð þá á aðalhýsill auðvelt með að borða hann þá er kominn hringrás
56
Svínabandsormur:
→ Maður er aðalhýsill - lifa í meltingarvegi → Svínið millihýsill - mynda þolhjúpa í vefjum
57
Sullaveikibandormurinn:
→ Maður og kind millihýslar → Hundur aðalhýslar - Lifir í görnum
58
Flatormar - Öðgar
→ Ílöng og egglaga líkamslögun → Iðulega nefndar eftir líffæri sem þær sýkja
59
Dæmi um Öðgar
1. Lifraögður 2. Blóðöðgur 3. Lungnaöðgur
60
Kembingar
- Síarar þar sem munnur umvafinn bifhærðum ögnum - Mosadýr sem líkjast holdýrum - Armfætlur sem líkjast samlokum - Kambormar sem lifa í rörum
61
Lindýr:
- Mikill breytileiki innan fylkingarinnar - Flest í sjó - Tvíhliða samhverfa - Líkamshol - Þrjú kímlög - SKRÁPTUNGA! (Sniglar)
62
Lindýr - Höfuðfætlingar (helstu flokkar)
- Sniglar → Tvíkynja skráptunga - Smokkfiskar/kolkrabbar → Smokk= 10 armar 2 lengri, 8 styttri. Kol= 8 armar - Samlokur → Skeldýr, hörpufiskar eru síarar
63
Likamsgerð lindýra
- Innyflahnúður → innra líffæri - Fótur - Möttull
64
Liðormur
- Líkaminn skiptist í marga liði - Flestir lifa í sjó - Mjög mismunandi að stærð - geta verið allt að 4m á lengd - Hafa líkamshol sem er vökvafyllt og verkir meðal annars sem vökvastoðgrind
65
Dæmi um liðorma
1. Burstaormar 2. Ánar 3. Blóðsugur
66
Ánar
→ Hafa fáa bursta á hverjum lið → Hafa 5 hjörtu og pínu lítin heila → Ánaðmarkurinn flokkast til ána
67
Blóðsugur
→ Eru iðulega til staðar í ferksvatni → Finnast líka í sjó og landi → Hafa ekki bursta → Eru með sogskálar mynda hirotin, örva blóðstreymi
68
Þráðormur
Lifa á jarðvegi og eða sjávarbotni HAFA líkamshol → Skynhol Meltingarvegur opin í báða enda Eru ekki liðskiptir Suma þráðorma er hægt að hagnýta → Erfðafræði Tilraunir MJÖG ALGENGIR
69
Hvað eru sumir þráðormar?
SNÍKLAR
70
Liðdýr
MJÖG fjölbreyttur hópur Líkaminn skiptist í marga liði Hafa liðskipta útlimi Hafa YTRI STOÐGRIND úr KÍTINI Kítinið ver dýrið, veitir vöðvafestu og gefur kost á hamskipti
71
Þráðormur - Njálgur
- Maðurinn er aðalhýsill - Börn hýsa oftast njálg en fullorðnir - Sívalir ormar - oddhvassir í báða enda - Hvítir - um cm langir
72
Dæmi um liðdýr (4)
1. Krabbadýr 2. Skordýr 3. Áttfætlur 4. Fjölfætlur
73
Liðdýr - Krabbdýr
Langflest lifa í sjó, en finnast einnig í ferksvatni. Örfá lifa á landi Hafa ytri STOÐGRIND úr KALKI Gerð þessara dýra er margbreytileg → En höfuð flestra krabbadýra hefur 2 augu og 10 fætur → 2 pör gegna hlutverki skynfæra → 3 pör nýtast við fæðuöflun
74
Dæmi um krabbdýr (4)
1. Rækjur 2. Margflær 3. Krabbar 4. hrúðurkarlar
75
Liðdýr - Skordýr
Gríðarlegur fjöldi tegunda → Fleiri en allra annarra dýra samanlegt Ytri stoðgrind er léttari en hjá flestum öðrum liðfætlum Einföld blóðrás Verpa eggjum → Hálfger eða alger myndbreyting Eru með LOFTÆÐAR sem flytja SÚREFNI
76
Líkami liðdýra - skiptist í 3
1. Höfuð - fálmar, augu og skynfæri 2. Frambolur - Hreyfifæri, 6 fætur - vængir geta talið 3. Afturbolur - Kynfæri
77
Liðdýr - Áttfætlur
OFT ruglað saman við skordýr! Tvískiptur líkami, 8 fætur Köngulær, sporðdreki og áttfætlumaurar, mítlar Áttfætlumaurar geta borið með sér sýkla (bakteríur) sem valda sjúkdómum → Lyme´s og Rocky Mountain spotted fever
78
Skrápdýr
Lifa ÖLL í sjó Hafa innri stoðgrind → Ber þyrna Munurinn er undir miðju dýrinu ÖLL skrápdýr (enginn önnur dýr) hafa SJÓÆÐAKERFI → Nota sjóinn til að dilla sér Þetta kerfi er einfaldlega æðar sem fylltar eru af sjó Æðarnar tengjast stilkum og með því að breyta vökvaþrýstingur í æðunum geta dýrin hreyft stilkana eða breytt lögun þeirra
79
Skrápdýr - Krossfiskar
Flest með 5 arma Geta haft fleiri arma, allt að 50 Kynæxlun eða kynlausæxlun Getað losa sig við arma og nýja í staðinn
80
Skrápdýr - Ígulker
Hnöttótt eða flatvaxin Án arma Fimmskiptur líkami
81
Seildýr
→ Fylking: Chordate → 45 þúsundir tegundir Einkenni: → Seil (hryggstrengur) baklægur burðarás: Hjá mörgum “þróunarlega æðri” dýrum erum seilin aðeins til staðar á fósturskeiði, en eyðist svo Pípulaga baklægur taugastrengur Tálknafellingar/kokraufar verður að tálkna hjá hrygglausum seildýrum, fiskum og sumum forskdýrum Þróast til ýmissa hlutverka hjá landhryggdýrum Rofa staðsett fyrir aftan endaþarmsop
82
Einkenni Seildýra:
Þau einkennast af streng (seilinni) sem liggur eftir bakinu á einhverjum tíma æviskeiðs Hjá mörgum þróunarlega æðri dýrum er seilin aðeins til staðar á fósturskeiði en eyðist svo EKKI rugla saman við mænu eða hrygg!
83
Seildýr undirfylkingar:
Hryggleysingjar Hryggdýr
84
Hryggleysingjar
Möttuldýr Tálknmunnur
85
Hryggdýr
Vankjálkar Brjóskfiskar Beinfiskar → Geisluggar → Holduggar Froskdýr Skriðdýr (ásamt fuglum) Spendýr
86
Seildýr - Fiskar Skiptast í 3 flokka..
1. Vankjálkar 2. Brjóskfiskar 3. Beinfiskar
87
Brjóskfiskar
→ Hákarlar og skötur teljast til brjóskfiska → Hafa þróuð skynfæri
88
Beinfiskar
→ Hafa SUNDMAGA → Hjartað er einföld dæla → t.d. lax, ýsa, þorskur og urriði
89
Hver er hryggning fiska
HRYGGING ER YTRI FRJÓVGUN
90
Seildýr - Froskdýr
Lifa bæði á vatni og landi Halakartan lifa í vatni Fullorðin dýr lifa á landi (þó ætíð háð vatni) Hafa iðulega fjóra útlimi Flestir anda með lungunum Hjartað er hólfaskipt - Hægri gátt, vinstri gátt og einn slegill t.d. Froskar og salamöndrur
91
Seildýr - Skriðdýr:
Húðin er þurr og vatnsþétt Eggin frjóvgast í líkama móður, verpa síðan eggjum með skurn Skriðdýrin voru fyrstu dýrin sem löguðu sig algerlega að lifa á landi Þeir eru með kalt blóð
92
Þrír helstu ættbálkar núlifandi skriðdýra:
1. Skjaldbökur 2. Krókódílar 3. Eðlur og slöngur
93
Skriðdýr - Fuglar:
Fjaðrir taldar hafa þróast frá hreistri skriðdýra Fjaðrir eru mikilvæg einangrun Lungu eru á formi fremri og aftari loftsekkja Hjartað hefur 4 hólf Súrefnisríkt blóð er aðskilið frá súrefnisnauðu blóði Hafa jafnheitt (heitt) blóð
94
Seildýr - Spendýr:
ÖLL spendýr hafa hár Næra afkvæmi sín með MJÓLK Flokkuð eftir þroskun fósturs: Spendýr sem verpa eggjum - Breiðnefur Pokadýr - Kengúra Fylgjuspendýr - Panda