VISTFRÆÐI Flashcards

Læknispróf (12 cards)

1
Q

Líffélag

A

Allar lífverur sem lifa á ákveðnu sama svæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Búsvæði

A

Umhverfi þar sem ákveðin lífvera lifir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vistkerfi

A

Líffélag + umhverfi þess (lifandi og ólifandi þættir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stofn

A

Hópur lífvera af SÖMU tegund sem lifa á sama svæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Framvinda

A

Þróun vistkerfis yfir tíma
t.d. þegar gróður tekur yfir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fæðukeðja

A

Röð lífvera sem borða hverja aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fæðuvefur

A

Samsett úr mörgum fæðukeðjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fæðupýramídi

A

Sýnir orkuflæði milli lífvera í vistkerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Berghvolf

A

Jarðskorpan og efsti hluti möttuls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Gufuhvolf

A

Loftið umhverfis jörðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lífhvolf

A

Svæðið þar sem líf finnst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vatnshvolf

A

ALLT vatn á jörðinni (höf, vötn, ár)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly