LÍFFRÆÐI SPURNINGAR Flashcards
Læknispróf (373 cards)
„Athygli beinist að einhverju vandamáli sem síðan er skilgreint„ Í vísindalegri aðferð á þetta á við um:
Athugun
Ríbóflavín er
B-Vítamín
Hvað finnst bæði í kjarna og umfrymi
RNA
Frumur sem þurfa meiri orku geta innihaldið fleirri…
HVATBERA en aðrar frumur
Malaría orsakast afg ródýri af ættinni Plasmodium.Hvaða tegunda fPlasmodiumer talin hættulegust og veldur alvarlegustu tilvikunum?
P. Falciparum
Hvaða lífvera fjölgar sér ekki með gróum?
Bakteríu
Hvaða lífverur fjölgja sér með gróum?
- Sveppir
- Burknar
- Mosar
- Sumir þörungar
Hvað dýr er ekki krabbdýr?
Skeifukrabbi
Krabbdýr
- Rækjur
- Hrúðurkarlar
- Humar
- Marfló
Hvaða dýrfylking telur nærstærstar tegundir (fylking)
Lindýr
Þegar veirur leggjast í dvala þá?
Þá innlimast erfðaefni veirunnar inní erfðaefni hýsilfrumu.
Fyrra hjartahljóð kemur frá
Tvíblöðkulokur og þríblöðkuloku
Hvar myndast leysishormón stýrihormóna
Undirstúku
Hvað heitir tengslin á milli vinstri og hægri heilahvela
Hvelatengsl
Hvað er sterahormón
Kortisól
Hvað er framleitt hjá brisinu
- Glúkagon
- Insúlin
- Sómatostain
- Brissafi
Skynjupplýsingar fara inn….
BAKLÆGT í mænu
Hvað heita frumunar sem búa til mýelín í miðtaugakerfinu
Fáhyrnur
Hvað á sér EKKI stað þegar drif/sympatískakerfið fer í gang
ljósóp opnast ekki
Hvað er það sem gerist þegar drif/sympatískakerfið fer í gang
- Berkjur víkkast
- Kröftugur hjartsláttur
- Glúkósi myndast
- Æðar til innri líffæri þrengjast
Endursog í nýrunum á sér stað mest að í
Nærpíplum
Hvaða efni er nauðsynlegt fyrir samdrátt í vöðvu
Ca2+
B eitilfrumur klára þroskann sinn í
Rauðum beinmerg
hver er formúla Sakkrrósi
C12H22O11