G13 - Innri markaðsfærsla og verðstefna ppt. Flashcards

1
Q

Að halda í viðskiptavininn á fimm vegu:

A
  • Basic
    - Fyrirtækið selur vöruna án frekari samskipta
  • Reactive
    - Fyrirtækið selur vöruna og hvetur viðskiptavininn
    til að hafa samband ef einhverjar spurningar
    vakna eða upp koma vandamál.
  • Accountable
    - Haft er samband við viðskiptavininn fljótlega
    eftir viðskiptin til að kanna hvort allt sé eins og
    það á að vera. Viðskiptavinurinn hvattur til að
    koma með ábendingar svo fyrirtækið geti veitt
    enn betri þjónustu.
  • Proactive
    - Fyrirtækið hefur samband við viðskiptavininn
    öðru hvoru til að láta vita af nýjungum eða öðru
    sem komið getur sér vel fyrir viðskiptavininn.
  • Partnership
    - Náin samvinna er milli fyrirtækisins og
    viðskiptavinarins í þeim tilgangi að hámarka
    ávinning viðskiptavinarins af viðskiptunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Innri markaðssetning

A
  • Markaðssetning til innri viðskiptavina, til starfsmanna fyrirtækis.
  • Gæði þjónustu fer eftir kunnáttu starfsmanna.
  • Er einn af þremur helstu áhrifaþáttum um góða fjárhagsstöðu fyrirtækis.
  • Stund Sannleikans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Augnablik sannleikans:

A
  • Á sér stað þegar starfsmaður og viðskiptavinur eiga samskipti
  • Færni aðeins undir starfsmanni komið
  • Kærulaus mistök geta skilið eftir sig óánægðan viðskiptavin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ferli innri markaðssetningu í þremur skrefum:

A
  1. Stofnun þjónustumenningar
  2. Þróun markaðssetningar í nálgun við mannauðsstjórnun
  3. Miðlun markaðsupplýsinga til starfsmanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Service culture hjálpar fyrirtækjum á tvenna vegu:

A
  1. Það stýrir hegðun.
  2. Gefur starfsmönnum tilgang.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í þjónustuþríhyrningnum:

A

Er yfirmaður staðsettur á efsta horninu og starfsmenn og viðskiptavinir staðsettir á neðri hornunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig á samskipti starfsmanna og fyrirtækis að hátta?

A
  • Starfsmenn verða að fá upplýsingar um fyrirtækið reglulega.
  • Mikilvægt að starfsmenn fái að prófa vöru/þjónustu sjálfir sem “viðskiptavinir”.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Emotional labor og verðlaunakerfi

A
  • Álag og stress getur orsakast við þjónustustörf
  • Algengasta ástæða þess eru langar vaktir
  • Verðlaun og viðurkenning fyrir vel unnin störf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Að móta verðstefnu:

A

Skilgreina markmið með verðlagningu → Ákvarða eftirspurn → Áætla kostnað → Greina verð, kostnað og tilboð samkeppnisaðila → Ákvarða verð aðferð → Áætla endanlegt verð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Að skilgreina verðstefnu. Gjarnan er talað um að verð taki mið af þremur þáttum og er í því sambandi gjarnan talað um hin 3 C! :

A
  • Viðskiptavinurinn (e. Customer)
  • Samkeppnin (e. Competition)
  • Kostnaður (e. Cost)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhrif á verðlagningu - Innri áhrifaþættir:

A
  • Markmiðin
  • Samval söluráða
  • Kostnaðurinn
  • Hver ákveður verð?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áhrif á verðlagningu - Ytri áhrifaþættir:

A
  • Hvaða markaður?
  • Hvernig eftirspurn?
  • Samkeppnin
  • Aðrir þættir í umhverfi reksturs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þrjú mismunandi sjónarmið verðlagningar:

A
  • Verðlagning byggð á kostnaði (Cost-based pricing)
  • Verðlagning byggð á virði (Value-based pricing)
  • Verðlagning byggð á samkeppni (Competitor-orientated pricing)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly