Geðrofssjúkdómar 23.11 Flashcards

1
Q

Hver eru algeng einkenni geðrofs?

A
  • Truflað raunveruleikaskyn
  • Ranghugmyndir: staðföst trú á eitthvað sem er ekki rétt eins og að CIA er á eftir einstaklingum eða hann hefur samband við geimverur, þetta má ekki vera hluti af mennignarheimi viðkomandi
  • Ofskynjanir: raddir algegnastar
  • Hugsanatruflun
  • Undarleg hegðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er geðrof?

A
  • Skert raunveruleikatengsl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er algengasti geðrofsjúkdómurinn?

A
  • Geðklofi
  • Dýr sjúkdómur fyrir samfélagið, 1% af heildarþjóðarframleiðslu vegna skertri vinnugetu
  • Kostnaður samfélags meiri en af krabbameini eða hjarta og æðasjúkdómum líklegast því geðklofi greynsit svo snemma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu mörg % geðsjúkdóma byrja fyrir 24 ára aldur?

A

> 75%
- byrja fyrr hjá körlum en konum
- koma fram á mikilvægum tímum í þroska t.d. þá hægist t.d. á þroska einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er geðklofi?

A
  • Heilasjúkdómur sem einkennist af truflun á hugsun skynjun, tilfinningum og vitrænni starfsmi
  • hefur mjög neikvæð áhrif á líf sjúklings, lífshæði minnka, mikil skerðing á félagsgetur
  • Langvinnur sjúkdómur og flestir hafa einkenni ævilangt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvarsu margir með geðklofa eru á örorku og eru lífslíkur skertar?

A

2/3 eru á örorku og já lífslíkur eru skertar um 20-25 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Byrjar geðklofi skyndilega?

A
  • Getur byrjað skyndilega en oftast einhver forstigseinkenni, stundum árum saman
  • Við greiningu á geðklofa þá sést í um (3/4) tilfella lengra tímabil hnignunar í nokkur ár áður en klár geðrofseinkenni koma fram
  • Einkenni eru oft útskýrð af fjölskyldu sem almennir erfiðleikar eða af álagi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru almenn forstigseinkenni geðklofa?

A

o Vægar minnistruflanir og einbeitingarerfiðleikar
o Skapsveiflur. Þunglyndi, kvíði, dauðahugsanir, sektarkennd, reiði og tortryggni
o Svefntruflanir
o Orkuleysi og minnkun á matarlyst
o Versnun á persónulegu hreinlæti, er meira sama
o Fer að tala öðruvísi, nýr áhugi á trú, heimspeki, jóga, núvitund, jarðtengingar, yfirnáttúrulegt. Verður undarlegri
o Sinnir verr vinnu/skóla/fjölskyldu
o Áhugaleysi og framtaksleysi
o Einangrast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru væg óljós geðrofseinkenni?

A
  • Virðist sjá eitthvað stuttlega eða heyra sem aðrir gera ekki
  • Væg aðsóknarkennd. Það er fylgst með mér í tölvunni, treystir síður öðru fólki
  • Tilvísunarhugmyndir. Fer að túlka það sem það hlustar/horfir á í útvarpi/sjónvarpi/tölvu sem óljós skilaboð til sín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er tíðini geðklofa og hversu mörg % munu fá gerofseinkenni (ekki geðklofagreiningu) einhverntíman á lífsleiðinni

A
  • Tíðni geðklofa er nálægt 0,7%
  • Nálægt 2500 manns með geðklofa á Íslandi
  • Um 3% fólks mun um ævina fá geðrofseinkenni (ekki geðklofa greining)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hversu margir greinast á ári með gleðklofa á íslandi, hvort er það algengara hjá kk eða kvkv og hvenær byrjar geðklofinn?

A
  • A.m.k. 30 manns greinast á ári með geðklofa á Íslandi
  • Heldur algengari hjá körlum (1.4x)
  • Byrjar hjá körlum milli 15-25 ára en konum 25-35 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

1/3 í USA eru með keðklofa rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hækka líkurnar á að fá geðklofa með erfðum?

A

o 0,7-1% LÍKUR Á AÐ FÁ GEÐKLOFA almenn
o Ef náinn ættingi með geðklofa - 10-15% líkur
o Ef fjarskyldari ættingi - 3% líkur
o Ef eineggja tvíburi - 50% líkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig tengist geðrofssjúkdómar erfðum?

A

o Árum saman var leitað að einu geni sem veldur geðklofa en ekkert fannst
o Snýst ekki um eitt stökkbreytt gen heldur mörg
o > 140 mismunandi stökkbreytt gen hafa fundist
o Allir með geðrofssjúkdóm með stökkbreytt gen
o Hver stökkbreyting veldur ekki sjúkdómi heldur eykur áhættuna smávegis
o Þeim mun fleiri stökkbreytt gen, þeim mun meiri hætta á að fá geðrofssjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru orsakir geðrofssjúkdóma?

A
  • Samspil margra þátta
  • Líffræðilegra (erfðir, sýkingar,heilaskaði ,vandamál á meðgöngu)
  • Félagslegra (vera alinn upp í stórborgum vera innflytjandi barn)
  • Tilfinningarlegir (áföll, Samskipti, deilur, spenna, miklar kröfur)
  • Líkamlegir (neysla, svefnleysi, veikindi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er streituviðkæmnismódel?

A
  • Sá sem er með mikla viðkvæmni þolir lítið álag, t.d. einhver sem er greindur eða á mörkum að greinast með geðrofssjúkdóm, sefur ekki í 2 daga og fer þá í geðrof, þarf litla streitu
  • Sá sem er með enga viðkvæmni þolir mikla streitu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gerist í heilanum?

A
  • Engin ein einföld skýring
  • Samspil margra þátta. Líffræðilegra, Sálrænna og Félagslegra
  • Undirliggjandi geðræn viðkvæmni
  • Streitu viðkvæmnis módelið
  • Of mikið dópamín = geðrof
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru algengustu einkennavíddir í geðklofa
?

A
  • Jákvæð einkenni (positive symptoms)
  • Brottfallseinkenni (negative symptoms)
  • Vitræn skerðing:
  • Tilfinningalegar raskanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Ein einkennavíddin er jákvæð einkenni geðklofa og undir því má nefna breyting á skynjun, hvað er átt með því?

A
  • Áreiti í umhverfi -> skynfæri nema -> senda skynboð -> heili
  • Heilinn á að sía út það sem skiptir máli enn hjá þeim með geðklofa virkar sían ekki.
  • Heilinn verður næmari fyrir skynboðum (ofurskynjun), ómerkileg umhverfishljóð fara að trufla, flóðbylgja skilaboða flæðir inn í heilann og einstaklingur á erfitt með að einbeita sér og hugsa skýrt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða ofskynjanir eru til?

A

o Heyrnarofskynjanir (algengust)
o Sjónofskynjanir
o Snertiofskynjanir
o Lyktarofskynjanir
o Bragðofskynjanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er ofskynjun?

A
  • Róf þar sem við erum með ofurnæmi skynfæra og svo getur orðið rangskynjun og það er árteiti sem maður túlkar rangt (rangskynjun). Síðan ofskynjanir (heilinn býr til eitthvað) og einstaklingi finnst þetta mjög raunverulegt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er algengast að heyra í heyrnarofskynjunum?

A
  • Algengast að heyra eina eða fleiri raddir sem:
  • Tala beint við viðkomandi
  • Tala hver við aðra
  • Tjá sig um þann sem heyrir eða hluti/fólk í umhverfinu
  • Eru skipandi
  • Sjúklingur gerir skýran greinarmun á röddunum og eigin hugsunum. Röddin kemur utan frá
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað eru ranghugmyndir?

A
  • Hugmynd sem viðkomandi trúir algjörlega á, en er röng og aðrir í hans samfélagi/ menningarheimi trúa ekki á hana (má ekki passa inn í hans menningarheim, hugmynd sem er röng=
  • Ekki hægt að breyta trú viðkomandi á ranghugmyndina með rökum eða sönnunum
  • Oft á skjön við það sem fólk flest heldur fram og heyrir undir ”almenna skynsemi” Ath mismunandi menningarheima
  • Geta verið mjög skipulegar, í einhverskonar kerfi, skýrar og jafnvel rökréttar. Geta einnig verið mjög órökréttar, ótrúlegar og óskiljanlegar
  • Stundum mjög flókin samsæri sem margir taka þátt í. Ekki innsæi í ranghugmyndirnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Dæmi um ranghugmyndir

A

Aðsóknar-ranghugmyndir (algengast)
o Samsæri, einhver vill mér eitthvað illt
Tilvísunar-ranghugmyndir
o Fer að lesa skilaboð úr auglýsingum, fréttum
Stórmennsku-ranghugmyndir
o Maður geti bjargað heiminum, stjórnað veðrinu
Trúarlegar ranghugmyndir
o Sé trúboði jesús
Líkamlegar ranghugmyndir
Að manni sé stjórnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er átt við ranghugmyndir um að manni sé stjórnað

A
  • Ranghugmyndir um að aðrir stjórni hugsunum manns
  • Hugsunum útvarpað (eins og einhver getur hlustað úr tæki á hugsanir mínar)
  • Hugsanir settar inn í höfuðið
  • Hugsanir teknar úr höfðinu, stolið
  • Ranghugmyndir um að vera undir utanaðkomandi stjórn. Stjórnun hugsana, tilfinninga, hvata, vilja, hreyfinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Einstaklingar með geðrofssjúkdóma upplifa hugsanatruflanir hvað er það?

A
  • Minnkuð geta heilans til að vinna úr upplýsingum og búa til svar/viðbragð
  • Þeir missa þessa rökréttu hugsun (orsök og afleiðingar)
  • Sjúklingur svarar spurningum út í hött eða samhengislaust
  • veður úr einu í annað eða upplifir hugsanarstopp
  • Getur verið ómögulegt að skilja sjúkling.
  • Áhættumat verður oft lélegt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

HVað er átt við truflaða hegðun í geðrofssjúkdómum?

A
  • Geðrofseinkenni geta leitt af sér breytingar á hegðun sem er þá afleiðing breyttrar hugsunar sjúklings, stjórnast t.d. af ranghugmyndum
  • Óróleiki (ég skil ekki hvað er að gerast í kringum sig)
  • Árásahneigðar (aðrir ætla að ráðast á mig)
  • Sjúklingur dregur sig í hlé situr út í horni)
  • Undarlegar hreyfingar t.d. handleggurinn gæti brotnað ef hreyfi mig of hratt“, óþægilegt að hreyfa mig of hratt, gæti misst af einhverju ef hreyfi mig of hratt
  • Óviðeigandi hegðun: Klæða sig úr öllum fötunum, pissa á gólf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvenær verða geðrofseinkenni að geðrofi?

A
  • Geðrofseinkenni sem hafa mikil truflandi áhrif á virkni og hegðun
  • Innsæi í geðrofseinkenni er ekki til staðar
  • Oft er miðað við að einkenni þurfa að hafa verið viðvarandi í a.m.k viku til að það teljist alvarlegt geðrof
  • Ekki bara oft í eina viku
  • Ef einkennin hafa ekki verið samfelld í viku þá má meta hvor þau hafi verið nokkuð viðvarandi í nokkrar vikur til þau teljist alvarleg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er átt við neikvæð einkenni geðklofa - brottfallseinkenni?

A
  • Þetta er geta sem hefur tapast
  • einkenni sem há viðkomandi sem mest
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

HVer eru dæmi um neikvæð einkenni

A
  • Apathy (Áhugaleysi og tilfinningadoði):
  • Gleðileysi. Fá ekki ánægju út úr því sem venjulega veitir ánægju. Missir áhuga á áhugamálum, kynhvöt dofnar
  • Skortur á drifkrafti og úthaldi til að framkvæma. Eiga bæði erfitt með að byrja á verkefnum og klára þau
  • Persónuleg umhirða verður óbótavant. Hættir að fara í sturtu. Sefur í fötunum og er sömu fötunum allan daginn. Hættir að bursta tennurnar
  • Lethargy (Algjör skortur á orku sem getur valdið því að sjúklingurinn er alltof mikið upp í rúmi), ekki bara aleti
  • ## Tala minna og stutt svör
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Vitræn skerðing er hvað?

A
  • Grunneinkenni sjúkdómsins
  • Athyglisbrestur, minnistruflanir og truflun á stýrifærni
  • Sumir sjúklingar velta fyrir sér hvort þeir séu með ADHD
  • Kemur fram í upphafi sjúkdóms, nær jafnvægi
  • Allir sjúklingar í mismiklum mæli
  • Þau einkenni sem mest trufla virkni sjúklings
  • Misáberandi, greinist oft fyrst við sérstaka prófun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað er átt við breyttar tilfinningar?

A

o Þunglyndi, sektarkennd, kvíði, hræðsla
o Skapsveiflur
o Sérstaklega í upphafi sjúkdómsins
o Síðar meiri og meiri slæfing tilfinninga
o Óviðeigandi tilfinningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað felst í breyttri sjálfsmynd hjá þeim með geðklofa?

A
  • Sjálfsmyndin getur raskast, ,,þessi hendi tilheyrir t.d. ekki mér”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvernig greinum við geðklofa ?

A

(DSM-V)
- Tvö eða fleiri einkenni þurfa að vera til staðar í a.m.k. 1 mánuð
o Ranghugmyndir
o Ofskynjanir
o Óreiðukennd hugsun/tal
o Óreiðukennd hegðun eða stjarfi
o Neikvæð einkenni
- Þarf að vera verulegt virknifall síðan veikindu hófust
- Samfelld merki veikinda í amk. mánuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvernig er sjúkdómsgangur

A

Forstigseinkenni
- Einkenni sjást oft betur eftir á (kvíði, þunglyndi, einangrun)
- Ungt fókl sem veikist missir tökin á tilverunni smám saman
- Tekur jafnvel nokkur ár, er auðveldara að sjá eftir á

Fyrsta geðrof
- Jákvæð einkenni áberandi (ofskynjanir, ranghugmyndir..)
- Geta verið mallandi einkenni í lengri tíma eða frekar skyndilegt

Sumir fá eitt/fá geðrof
- ná sér kannski að fullu

Langvinnur gangur
- Vitræn skerðing og neikvæð einkenni
- Endurtekin tímabil með geðrofseinkennum
- Jafnvægi næst
- Þurfa langtímameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hver eru krónísk einkenni geðklofa

A
  • Einkennast aðallega af langvinnum hugsanatruflunum og ýmsum neikvæðum einkennum
  • Sjúklingur virðist almennt áhugalaus og vantar allan drifkraft og neista
  • Félagslega einangraður og sækist ekki eftir félagsskap. Tilbreytingalaust líf
  • Tal endurspeglar hugsanafátækt. Segja oft lítið
  • Ofskynjanir og ranghugmyndir eru áfram til staðar hjá sumum
  • Ranghugmyndir hafa oft tekið á sig ákveðið kerfi sem einstaklingurinn virðist hafa þróað með sér og breytist lítið með tíma. Getur verið hamlandi félagslega t.d. erfitt að fara út úr húsi ef viðkomandi er með aðsóknarkennd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hversu margir með geðklofa hafa ekki innsæi í ástandið sitt?

A
  • um 50%
  • Þetta getur gert meðferð erfiða og getur leitt til nauðungarmeðferðar (að meðhöndla sjúkling nauðugan gerir samvinnu erfiða og er ekki góður grundvöllur meðferðasambands)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvað er innsæisleysi?

A
  • Skortur á sjúkdómasinnsæi er grunneinkenni í geðklofasjúkdómi
  • afhverju ætti ég að leita mér hjálpar ef ég er ekki veikur? (nenni ekki að mæta í meðferð, lyf haf aukaverkanir)
  • Trúin/sannfæringin um að vera ekki veikur viðhelst þrátt fyrir að allt bendi á annað
  • Órökréttar útskýringar algengar - „Mig langar bara ekki að gera neitt lengur“
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hversu margir með geðklofa fylgja ekki lyfjameðferð og hvaða afleiðingar hefur það í för með sér?

A
  • 50-75% fylgja ekki lyfjameðferð
  • Afleiðingar:
    o Þeim versnar x5 oftar
    o Fleiri sjálfræðissviptingar
    o Lengri innlagnir
    o Geðrofseinkenni ganga hægar tilbaka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvernig tengist kanabis og geðrof?

A
  • Endurtekin (>10 skipti) notkun kannabisefna hjá unglingum eða ungum fullorðnum er sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofa snemma á fullorðins árum
  • Meiri notkun þýðir meiri áhætta
  • Um helmingur þeirra sem fær geðrof af völdum kannabis greinist síðar með geðklofa. Hærri áhætta en hjá öðrum vímuefnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Áhættuhlutfall á að greinast með geðklofa hjá þeim sem nota kannabis er oftast á bilinu

A
  • 2-4x
  • Meiri notkun þýðir meiri áhætta og lítil notkun lítil áhætta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

ldur við fyrsta geðrof er hversu mörgum árum lægri hjá þeim sem höfðu notað kannabis en hjá þeim sem fengu geðrof og höfðu ekki notað kannabis?

A

2,7 árum

43
Q

Innlegg í umræðuna við ungt fólk og kannabis

A
  • Ef notuð eru kannabisefni, ekki gera það fyrir tvítugt
  • Ekki nota kannabisefni reglulega (t.d. vikulega eða oftar)
  • Ekki nota kannabisefni ef þú átt nána ættingja með sögu um geðrof, geðklofa eða aðrar alvarlegar geðraskanir
44
Q

Hvernig tengjast geðrof vímugjöfum

A

Geðrofseinkenni geta tengst notkun vímuefna
- Algengast að sjá í neyslu: amfetamíns, kókaíns og kannabis
- Einnig LSD en það er ekki eins mikið misnotað
- Geðrofseinkenni tengjast almennt ekki notkun róandi lyfja, morfín skyldra lyfja og áfengis. Stundum sést rugl ástand í alvarlegum áfengisfráhvörfum

45
Q

Hvað gerir ungt fólk með fyrsta geðrof?

A
  • Svarar lyfjum betur
  • Allt að 96% fá klínískan bata innan árs frá því að lyfjameðferð hefst
  • Bakslag hjá 82% innan 5 ára
46
Q

Hvað er átt við tími ómeðhöndlaðs geðrofs (duration og untreated psychosis DUP)

A
  • DUP= þetta er tími þar sem geðrofið er ómeðhöndlað
  • getum stitt þetta með viðvarandi fræðsllu í samfélaginu
  • hefur mikil félagsleg áhrif þannig það er mikilvægt að grípa fólk snemma
47
Q

Er byrjandi geðrof bráðatilfelli?

A

Já þurfum að uppgötva fyrstu geðrofseinkennin sem fyrst, fólki vísað í sérhæfð teymi/deildir sem meðhöndla/endurhæfa og fylgja eftir í allt að 5 ár (Laugarásinn)

48
Q

Rannsóknir sýna greinilega að þeim mun styttra sem tímabil ómeðhöndlaðs geðrofs þeim mun

A

Betri gorfur, sérhæfð meðferðaúrræði fyrir ungt fólk með byrjandi geðrofssjúkdóm hafa jákvæ áhrif á sjúkdómsganginn og bæta horfur

49
Q

Hvernig er sérhæfð meðferð við fyrsta geðrofi?

A

o Heimsóknarteymi
o Tengiliður sem alltaf má ná sambandi við
o Meðferðaráætlun og krísu plan
o Fræðsla fyrir unga fólkið og fjölskylduna
o Félagsfærniþjálfun
o Stuðningur til menntunar/atvinnuþjálfun
o Áhersla á líkamlega heilsu og líkamsvitund
o Virkja stuðningsnetið (fjölskylda, vinir, tenglar í vinnu og á frítíma
o Hugræn atferlismeðferð
o Fjölskylduvinna

50
Q

Hversu margir hætta í meðferð við geðrofi?

A

u.þ.b. 1/4
- ef sá hópur er skoðaður er oft þei sem höfðu frekar komist í kast við lögin. Misnotuðu frekar fíkniefni yfir meðferðartímann. Regluleg kannabis notkun einn sterkasti áhættuþátturinn fyrir lélegri meðferðarheldni í 1. árs eftirfylgd
- hafa væg einkenni við innskrift kannski og alvarlegri við útskirfr

51
Q

Hvernig er meðferð við geðrofi?

A
  • Lyfjameðferð (grunnurinn, en bara hluti)
  • Finnum leiðir til að ná betri tökum á sjúkdómum og betri tökum á daglegu lífi
  • heilbrigðir lífstíll
  • fjölskylduvinna
52
Q

Ef sterkur grunur er um geðklofa hjá nýjum sjúklingi er oft ástæða til innlagnar hvað gerist þá?

A
  • Rannsóknir til að útiloka aðra sjúkdóma og fylgjast með einkennum dag frá degi. MR mynd af heila og blóðprufur
  • Hefja lyfjameðferð helstu fyrstu dagana
  • Meta félagslega færni - sjá hvað viðkomandi ræður við
  • Ef sjúklingur er hættulegur sjálfum sér og öðrum og/eða ófær um að sjá um sig
53
Q

Í hverju felst sálfélagslega meðferðin við geðklofa?

A
  • Miðar að því að bæta félagslega virkni og hjálpa einstaklingum að takast á við umhverfi sitt
  • Fræðsla, stuðningur, HAM, iðjuþjálfun, fjölskyldumeðferð…..
  • Félagsfærnisþjálfun reynt að auka getu til að vera sjálfstæður og getu til mannlegra samskipta
  • Sjúklingar fá verkefni sem eru smám saman flóknari og umfangsmeiri, praktísk vandamál
54
Q

Hvað felst í fjölskyldumeðferð við geðklofa?

A
  • Mjög mikilvægt að vinna með fjölskyldunni
  • Fræða þarf fjölskyldu um sjúkdóminn
  • Vinna gegn samskiptamynstri sem vitað er að hefur neikvæð áhrif s.s. High Expressed Emotions
  • Hitta fjölskyldu reglulega
  • Rannsóknir sýna að fjölskyldumeðferð getur verulega dregið úr líkum á endurteknum veikindum/versnunum.
55
Q

Endurhæfing á að:

A

o Tryggja að sjúklingur fái bestu tækifærin til að endurheimta eins “normal” líf og hægt er.
o Vinna með þá færni sem er nauðsynleg til að lifa “normal” lífi eins óháð öðrum og hægt er (vitrænu, tilfinningalegu, félagslegu og líkamlegu)
o Byggja á úrræðum sem eru “gagnreynd”
o Gerast í samvinnu við sjúklinginn og aðstandendur
o Vera einstaklingsmiðuð
o Byggja á styrkleikum

56
Q

Hvenær komu geðrofslyf til sögunnar og hvert var fyrsta lyfið?

A

o Komu til sögunnar fyrir 50 árum.
o Chlorpromazine (virka efnið) fyrsta lyfið (Largactil® (söluheiti))

57
Q

Hvernig virka geðrofslyf?

A
  • Geðrof verður vegna aukningar á dópamíni í heilanum
  • Þau blokka D2 viðtaka og minnka þannig áhrif of mikils dómanín
  • blokka einning ýmis aðra viðtaka og þá koma aukaverkanir
58
Q

Hvað á blokkunin að vera mikil?

A
  • 60-65% blokkun á D2 viðtakanum er æskileg en ef hún er meiri 80% þá eru meiri líkur á aukaverknum
59
Q

Hvað gera fyrstu kynslóðarlyf, en annarar kynslóðalyf?

A
  • Fyrstu kynslóðar geðrofslyfin eru almennt D2 blokkar
  • Annarar kynslóðar lyfin hafa einnig áhrif á 5HT-2 (serotonin) viðtakann.
60
Q

Hvernig er verkun geðrofslyfja?

A
  • Virkni lyfjanna fyrstu dagana er mest vegna róandi áhrifa, minni kvíði og spenna. Áhrif á geðrofið tekur lengri tíma. Verður þolmyndun fyrir róandi áhrifum og minnka þau oftast
  • Geðrofslyf eru ekki ávanabindandi. Veikindi geta komið skyndilega ef meðferð er hætt, á sérstaklega hjá clozapine
  • Eru venjulega 4-6 vikur að ná hámarks virkni en það getur þó tekið allt að 8 vikur.
  • Virkni fyrstu dagana er því frekar vegna róandi áhrifa.
61
Q

Hvað gerum við ef það eru miklar aukaverkanir?

A
  • Val á lyfi ræðst mest af aukaverkunum
  • Flestar aukaverkanir koma fram snemma og minnka smá saman. Hæg upptröppun æskileg ef mögulegt
  • Ef aukaverkanir eru mikið vandamál
  • Minnka skammta þar sem flestar aukaverkanir eru skammtaháðar
  • Meðhöndla aukaverkanir. T.d. hægðalyf með clozapine
  • Skipta um lyf
  • Oft er hægt að lækka skammtinn í viðhaldsfasanum . Stundum þarf að nota hærri skammta í bráðafasanum og meira en eitt lyf
62
Q

Hvað gera lyfin sem hafa róandi áhrif og hvað heita þau?

A
  • Syfja, þreyta, slökun, minni einbeiting og athygli
  • Aðallega clozapin, olanzapin og quetiapine
  • Áhrifin koma hratt, eftir nokkrar klst við po gjöf, hraðar við iv/im gjöf
    -Þolmyndun
63
Q

Hvaða geðrofaslyf valda sefandi áhrif (flatleikki)?

A
  • Öll geðrofslyf og er vegna D2 blokkunar
  • Draga úr óróleika, æsingi, andlegri spennu, fjandsamleika. . Sjúklingar finna minna fyrir áhrifum af tilfinningalegu áreiti
  • Virka “flatir” og sýna lítil svipbrigði
  • Áhrifin alveg strax, en innan nokkurra klst ef gefin im/iv.
  • Engin þolmyndun
64
Q

HVer eru metabólískar aukaverkanir?

A
  • Þyngdaraukning. Mest áhætta á þyngdaraukningu á fyrstu 10 vikunum
  • Aukin hætta á sykursýki. U.þ.b. 2-3x áhætta. Sykursýki getur komið án þyngdaraukningar en það er óalgengt
  • Blóðfituröskun. Hækkun á LDL, heildar kólesteról og þríglýseríðum. Lækkun á HDL. Er lyfjaháð
65
Q

Valda geðrofslyf þreytu?

A
  • Flest geðrofslyf geta valdið þreytu
  • Reyna að aðgreina frá þreytu sem geðrofssjúkdómar geta orsakað
66
Q

Geta geðrofslyf valdið stífleika/Parkinson einkenni – extrapyramidal einnkenni

A
  • Dópamín hefur mikil áhrif hvernig við stjórnum hreyfingu
  • Hreyfingar geta orðið hægar og stífar þegar geðrofslyf eru notuð geðrofslyfjum
  • Haloperidol (Haldol)
  • Paliperidone (Invega)
  • Perphenazine (Trilafone)
  • Getur þurft að skipta um lyf
67
Q

Sum lyf valda hreyfióeirð hvað er það?

A
  • Aukin innri spenna, óróleiki . Algeng aukaverkun. Getur ekki verið kyrr, kvíði, vanlíðan td. Aripiprazole (Abilify)
  • Stundum meðhöndlað með (Biperiden) Akineton. Hentar illa sem langtímameðferð
  • Hafa í huga olanzapine, quetiapine eða jafnvel clozapne ef vandamál
68
Q

Sum lyf valda acute dystoina, hvað er það?

A

o Skyndilegur stífleiki í vöðva eða vöðvaspasmi
o T.d. í hálsi eða í tungu
o Augnvöðvar geta orðið stífir

69
Q

Sum lyf valda tardive dyskinesia (síðfettur) hvað er það

A
  • Ósjálfráða vöðvahreyfingar sem ganga oftast ekki til baka. Grettur, ulla, blikka augum….
  • Þróast á mörgum árum
  • Meira vandamál áður fyrr á 1. kynslóðar lyfjum í háum skömmtum
  • Versna oft tímabundið ef lyfjaskammtur er minnkaður
  • Forvarnir, nota lága skammta
  • Ef síðfettur koma hafa í huga að skipta yfir í clozapine
  • Ganga almennt ekki til baka
70
Q

Sum lyf valda hegðadregðu?

A
  • Clozapine (Leponex) tefur hreyfingar um ristil fjórfalt! 40% sjúklinga á clozapine kvarta um hægðatregðu eða eru á meðferð
  • Muna að spyrja um hægðir!
  • Meira vandamál ef notuð eru mörg lyf sem valda hægðatregðu
71
Q

Hvaða meðferð notum við, við hægðatregðu?

A
  • Lyf sem hvetja ristilinn áfram
  • Laxoberal dropar
  • Senokot
  • Lyf sem draga vatn inn í ristilinn
  • Magnesium
  • Moviprep og Movicol
72
Q

Sum lyf valda prólaktín hækkun afhverju?

A

Prólaktín er framleitt í heiladingli og dópamín hamlar losun prolaktins. Dópamínblokkun getur því valdið hækkun á prolactin

73
Q

Hvaða áhrif getur maður séð vegna prolaktin hækkunar?

A

o Mjólkurmyndun í brjóstum
o Blæðingatruflanir
o Kynlífstruflanir, kyndeyfð
o Þyngdaraukning
o Beinþynning (gefa D-vítamín)
o Aukin á tíðni brjóstakrabbameins

74
Q

Flest lyf valda minni kynhvöt hvað er gert í því?

A
  • Vandamál með öll geðrofslyf
  • Muna að spyrja því það er til meðferð
  • Viagra (sildenafil), Cialis (Tadalafil)
  • Er vandamál í um helmingi tilfella þegar SSRI þunglyndislyf eru notuð
75
Q

Hvaða áhrif hafa geðrofslyf á hjarta og æðakerfi?

A
  • Hraður hjartsláttur. Hafa í huga myocarditis á clozapine meðferð ef hiti og hár púls
  • Svimi
  • Lækkaður/Hækkaður blóðþrýstingur
  • Réttstöðublóðþrýstingsfall (Orthostatic hypotension). Minnkar oftast þegar líður á meðferðina. Eykur líkur á byltum
  • Lenging á QT bili
76
Q

Hvað er Neuroleptic malignant syndrome

A
  • Sjaldgæf en lífshættuleg aukaverkun geðrofslyfja, dánartínði er 20%
  • Kemur oftast fram á fyrstu 10 dögum meðferðar (90%)
  • Þurfum að stöðva lyfjameðfeðr strax og hefja gjörgæslumeðfeðr
77
Q

Hver eru einkenni neuroleptic malignant syndrome

A

o Breytileg meðvitund
o Hækkun líkamshita (38+)
o Extrapyramidal einkenni
o Hraður hjartsláttur
o Breytingar á blóðþrýstingi

78
Q

Hversu lengi á meðferð að vara eftir fyrsta geðrof?

A
  • Ef vel gengur er hægt að byrja að draga úr lyfjaskammti hægt og rólega (e/2 ár) og hætta alveg eftir 12 mánaða niðurtröppun
  • Almennt er mælt með lyfjagjöf í a.m.k 2 ár eftir fyrsta geðrof
  • Ath að ef hætt er að nota lyf á 1 árinu eftir fyrsta geðrof þá hækka líkur á því að fara í geðrof úr 25% í 60%
  • Ef um er að ræða mörg geðrof er mælt með lyfjatöku í a.m.k. 5 ár eftir síðasta geðrof
  • Einstaklingsmiðaðar ráðleggingar um tímalengd meðferðar
79
Q

Hvað er Clozapine/Leponex?

A
  • Besta geðrofslyfið í meðferðarþráum sjúkdómi
  • Ef ekki svörun við tveimur geðrofslyfjum (í geðklofa) -> clozapine
  • Þarf að trappa hægt upp. Oftast gert inn á spítala
    ö- Mikið af aukaverkjunum: þreyta, þyngdaraukning, aukið munnvatn (slef), andkólvirk-áhrif (hægðatregða algeng), lækkar krampaþröskuld, mergbæling, cardiomyopathia, þvagleki……..
  • Vikurlegar blóðprufur í 18 vikur og svo mánaðarlega
  • Vandamál ef meðferð er hætt snögglega
80
Q

Hvernig virkar lyfjameðferðin?

A
  • Byrja á töflumeðferð til að sjá sjá hvernig lyfið þolist
  • Því fyrr sem lyfjameðferð er hafin í byrjun geðklofa því betra
  • Nota lægsta mögulega skammt
  • Bíða í 2 vikur áður en skammtar hækkaðir ef sjúklingur sýnir litla sem enga svörun. Meta meðferð á 6-8 vikum
  • Nota eitt lyf
  • Velja lyf útfrá aukaverkunum
  • Hafa sjúkling með í ráðum þar sem hann mun þurfa að taka lyfið áfram
81
Q

Hverjir eru kostir við geðrofslyf á forðasprautu formi og hvernig virkar það?

A
  • Lyf gefin á nokkurra vikna fresti (í stað daglega)
  • Gefin í vöðva, með sprautu (Ekki öll geðrofslyf)
  • Kostir
    o Betri árangur
    o Draga úr líkum á innlögn
    o Meðferðarheldni
82
Q

Hvað gerum við þegar lyfin virka ekki

A
  • Ganga úr skugga um hvort sjúklingur hefur tekið lyfin t.d. Ef sjúklingur trúir því ekki að hann sé veikur þá tekur hann ekki lyfin
  • Breyta skammti
  • Skipta um lyf
  • Jafnvel mæla blóðgildi á lyfinu
  • Er hægt að tryggja lyfjatöku? Forðalyf, (sjálfræðissvipting getur verið nauðsynleg)
  • Setja sjúkling á Clozapine (Leponex): 40-50% árangur hjá þeim sem eru með meðferðarþráan sjúkdóm
83
Q

Hvaða lyf eru í dag fyrsta val við meðferð?

A
  • Nýju lyfin (2. kynslóðar) eru í dag fyrsta val við meðferð á geðklofa en þau eru ekki eins afgerandi betri en gömlu samt
  • Nýju lyfin slá á einkennin og eru líklega líka meira verndandi fyrir heilann en þau gömlu
84
Q

Eru geðrófslyf ávanabindandi

A

Nei

85
Q

Hvernig stuðlum við að meðferðarheldni?

A
  • Margir sjúklingar taka ekki ráðlögð lyf eftir útskrift
  • Endurtekin, vönduð umræða um rökin fyrir lyfjatökunni ásamt góðu eftirliti eykur meðferðarheldni
  • Mælt er með því að sjúklingar taki þátt í að velja hvaða geðrofslyf er notað. Sjúklingar hafa mismunandi þol fyrir aukaverkunum. Hlusta ef sjúklingur kvartar undan aukaverkunum!!
  • Rannsóknir hafa sýnt fram á að gæði meðferðarsambands skýra að stærstum hluta breytileika í árangri meðferðar, bæði lyfjameðferðar og sállækninga (psychological
86
Q

Afhverju hætta sumir að taka lyfin?

A

o Finna ekki fyrir jákv. áhrifum
o Innsæisleysi
o Aukaverkanir
o Skortur á fræðslu og stuðningi
o Neikvæð viðhorfi - eigin og annarra
o Fordómar
o Gleymist

87
Q

Hver eru horfur í geðklofa?

A
  • Meðhöndlaðir í fyrsta sinn:
    o 75% einkennalausir e. 1 ár, 12% með væg einkenni
    o Betri horfur þegar geðrofslyf á forðasprautuformi eru notuð
  • Horfurnar ekki eins góðar þegar til lengri tíma er litið, en þó betri eftir 30 ár en eftir 10 ár.
88
Q

Horfur eftir 10 ár?

A

25% alveg búin að ná sér
25% mikið betri
25% betri en þurfa mikinn stuðning
15% ekkert betri
10% látnir

89
Q

Horfur eftir 30 ár?

A

25% alveg búin að ná sér
30% mikið betri
15% betri en þurfa mikinn stuðning
10% ekkert betri
15% látin

90
Q

Hvaða sjúkdímar eru oft samhliða geðrofi?

A
  • 10-13 sinnum hærri dánartíðni vegna sjálfsvíga
  • Fá frekar alvarlega langvinna líkamlega sjúkdóma. Sykursýki, kransæðasjúkdóma, háþrýsting, lungnaþembu
  • Síður greindir og meðhöndlaðir v. líkamlegra sjúkdóma
  • Lifa oft óheilbrigðu lífi . Lélegt mataræði, ofát, lítil hreyfing, reykja, ofnota áfengi og vímuefni.
91
Q

Hver er dánarorsakir þeirra með geðrofssjúkdóma?

A

Hjarta, æðasjúkdómar, stroke
- Hazard ratio áhættuhlutfall er 3,6 hjá 18-49 ára en 2,0 hjá fólki 50-75 ára.
- Dauðsföll 12-46%

Sjálfsvíg
- 10%

Öndunarfærasjúkdómar
- 17%, vegna reykinga

Krabbamein
- Dauðsföll 16-21%

Slys
- 10%

92
Q

Hvað er schizoaffective disoreder

A
  • Sjúkdómur þar sem renna saman einkenni geðklofa og geðslagssjúkdóma (mood disorder). Smá á milli geðklofa og geðhvarfa
  • Algengi um 0,3-0,8% fólks (> hjá konum)
  • Sjúklingar hafa tímabil geðslagssjúkdóms (þunglyndi/örlyndi) ásamt geðrofi en einnig tímabil geðrofseinkenna án geðslagseinkenna (> en 2 vikur)
  • Sumir vilja meina að geðklofi og geðhvörf séu angar af sama rófi og schizoaffectivur sjúkdómur liggi þar í miðjunni
93
Q

Hverjar eru horfur og meðfer Schizoaffective disoreder

A
  • Horfur eru betri en í geðklofa en verri en í geðslagssjúkdómum
  • Sjálfsvígstíðni er há eins og í geðklofa eða um 10%
  • Mismunagreiningar þær sömu og fyrir bæði geðklofa og geðslagssjúkdóma
  • Meðferð við einkennum sú sama og í geðklofa, örlyndi og þunglyndi
  • Einkenni meðhöndluð
94
Q

Hvað er brátt ruglástand (delirium)?

A
  • Tengist geðrofi en er það ekki
  • Brátt ruglástand (delirium) er ekki það sama og geðrofsjúkdómur þar sem þar eru víðtækari áhrif á vitræna starfsemi
  • Meðvitund og einkenni sveiflukenndari
  • Er algengari hjá eldra fólki
95
Q

HVað felst í geðrof vegna vímugjafa?

A

Geðrofseinkenni geta tengst notkun vímuefna
- lgengast að sjá í neyslu: amfetamíns, kókaíns og kannabis
- Einnig LSH en það er ekki eins mikið misnotað
- Geðrofseinkenni tengjast almennt ekki notkun róandi lyfja, morfín skyldra lyfja eða áfengis
- Stundum sést rugl ástand í alvarlegum áfengisfráhvörfum

96
Q

Hvað er Delusional disorder (hugvilluröskun)?

A
  • Sjúkdómur sem einkennist af ranghugmyndum en ekki öðrum einkennum geðklofa eru með þetta í meira en mánuð
  • Ranghugmyndir eru ekki bizarre þ.e. ekki fáranlegar og geta fræðilega átt við rök að styðjast
    o Bizarre – “mér er stjórnað af marsbúum”
    o Non-bizarre – “FBI fylgist með mér” “það var brotist inn í tölvuna mína og komið fyrir njósnabúnaði”
  • Leita sér oft ekki hjálpar og ekki til umræðu um annað en að hugmyndir séu réttar
97
Q

Er Delusional disorder (hugvilluröskun) algengt og hvaða aðstæður eru taldar auka hættu á sjúkdómi?

A
  • Tiltölulega sjaldgæft (0,1%)
  • Aðstæður sem taldar eru auka hættu á sjúkdómnum
    o Totryggilegar og fjandsamlegar
    o Einangrun
    o Eitthvað sem ýtir undir öfund og afbrigði
    o Niðurlæging
    o Flutningur til ólíks menningarsamfélags
    o Greinist seinna en geðklofi eða oft nálægt 40 ára
98
Q

Hvenær er greining Delusional disorder (hugvilluröskun) og hvort er algengara hjá kk eða kvk?

A

o Greinist seinna en geðklofi eða oft nálægt 40 ára aldri
o Aðeins algengari hjá konum
o Ekki aukning á geðklofa eða öðrum geðsjúkdómum í fjölskyldum

99
Q

Hvaða ranghugmyndir eru algegnastar í Delusional disorder (hugvilluröskun) ?

A

Delusional jealousy- Algengust
- Makinn er að halda framhjá
- Festist í því að leita að sönnunum
Persecutory
- Það er samsæri gegn mér
- Er mjög þrætugjarn og staðfastur
- Fer mögulega í dómsmál við aðra, vera í “stríði”
Erotomanic type
- Trúir því að annar aðili sé ástfanginn af honum
- Stalker
Grandiouse type
- Telur sig vera sérstakan og hafi mikla hæfileika
- einkenni minnka oft með tímanum en hverfa ekki alltaf

100
Q

Hvað er Acute and transient psychotic disorder?

A
  • Geðrofseinkenni sem vara í skamman tíma, ekki lengur en í 1-3 mánuði . Getur verið mjög stuttvarandi eða aðeins örfáa daga
  • Ekki vitað hversu algengt en fremur sjaldgæft
  • Tengist að einhverju leiti skyndilegum áföllum eða miklu álagi
  • Einkenni hverfa alveg
  • Þó einkenni hverfi alveg er talið að þetta bendi til einhvers undirliggjandi veikleika en almennt má segja að horfur þessa fólks séu góðar
  • Útiloka þarf aðra líkamlega og geðsjúkdóma sem tengst geta geðrofseinkennum
  • Lyf oft notuð, sérstaklega ef einkenni eru alvarleg
101
Q

Algengi geðrofs eftir fæðingu?

A

o Tengist oftast þunglyndi stuttu eftir fæðingu
o 1/1000 fæðingar (= Ísland 4/ári)
o Um 50% hafa fyrri sögu um þunglyndi eða fæðingarþunglyndi
o Aukin tíðni geðslagssjúkdóma í fjölskyldu

102
Q

Í hverju felst geðrof eftir fæðingu?

A
  • Ranghugmyndir, skyntruflanir, geðslagssveiflur, vitræn einkenni
  • Ranghugmyndir snúast oft um barnið og móðurhlutverkið
  • Stöku sinnum hugsanir um að vilja/verða að skaða barnið
  • Alvarlegt sjúkdómsástand sem meðhöndla þarf strax – getur verið sjálfri sér og barni hættuleg
    Rannsókn: 5% af þeim sem fengu fæðingar-geðrof frömdu sjálfsvíg og 4% frömdu infanticide
103
Q

Hvenær byrja oft geðrof eftir fæðingu og hvað er gert?

A
  • Byrjar venjulega á fyrstu 8 vikum eftir fæðingu.Lang oftast á fyrstu 2 vikunum
  • fyrstu einkennin oft þreyta, svefntruflanir, eirðarleysi og sveiflótt geðslag
  • Móðir + barn lögð inn.
104
Q

Hver er meðferðin við geðrofi eftir fæðingu

A
  • Geðrofslyf og þunglyndislyf
  • ECT
  • Svörun oft mjög góð
  • 70-80% þeirra sem greinast á fyrstu dögum eftir fæðingu fá geðrofssjúkdóm, oftast geðhvörf