Heilalömun Flashcards

1
Q

Heilalömun (Cerebral palsy) - skilgreining

A

Hópur kvilla sem valda seinkun á hreyfiþroska. Þessir kvillar orsakast af skemmdum eða anatómískum göllum sem verða í heila áður en hann nær fullum þroska (oft talað um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu margir greinast með CP árlega á Íslandi og hvernig er kynjahlutfall?

A

8-10 einstaklingar (2/1000 lifandi fæddum). Aðeins algengara hjá strákum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða breytingar hafa orðið á tíðni CP á Íslandi og hvers vegna?

A

Breytileg tíðni. Dettur niður um 1960 hugsanlega vegna betri næringu m. sondu. Aukning verður 1970 þegar vökudeildir og öndunarvélar koma fram. Tíðni hefur farið svo minnkandi aftur - vökudeildunum að þakka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhættuþættir fyrir CP (3)

A

Fyrirburar
Léttburar
Fjölburar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tengsl CP við meðgöngulengd?

A

Meiri fyrirburi –> meiri líkur á CP.

37 vikur þá er algengi 1,1/1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Orsakir CP - skipting?

A

Heilalömun orsakast af skemmdum á heilanum á meðan hann er í mótum. Þessar skemmdir geta orðið:

  • Prenatal (35%)
  • Perinatal/Neonatal (40%)
  • Postnatal(5%)
  • Óþekkt (20%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Prenatal orsakir CP

A
Prenatal = byrjun meðgöngu og að fyrstu samdráttum.
Teratogen
Litningagallar
byggingargallar á MTK
Sýkingar
Placenta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Perinatal orsakir CP

A

Perinatal = Frá fyrstu samdráttum og að fyrstu viku
Neonatal = frá fyrstu viku og að 4. viku
- Fyrirburar
- Léttburar
- Preeclampsia
- Asphyxia!! - sjaldan nóg eitt og sér (oft líka fyrirburar)
- Sýkingar móður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Postnatal orsakir CP

A

Postnatal = eftir 4 viku

  • Sýkingar (meningitis)
  • höfuðtrauma
  • stroke
  • SIDS
  • vöggudauði og endurlífguð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Flokkun á CP.

A

Flokkun fer eftir vöðvaspennu, eðli hreyfinga og útbreiðslu.

  1. Spastísk (70-80%)
  2. Dyskinetic
  3. Ataxísk - sjaldgæf
  4. Blandaður flokkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Spastísk lömun/ stjarfalömun /Pyramidal lömun. Skiptist í?

A
Hemiplegia
- a. cerebri media. 
Diplegia
- fyrirburar! 
- fótleggir stífari en handleggir
Quadriplegia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dyskinetic. Skemmd hvar? og skiptist í hvað?

A

Basal ganglia. - ósjálfráðar hreyfingar.
Skiptist í:
1. Hægfettulömun (athetoid)
2. Vöðvaspennutruflun (dystonic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ataxísk lömun skemmd hvar?

A

Cerebellum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Blandaður flokkur - blanda af hverju?

A

oft spastísk með ósjálfráðum hreyfingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er algengasta lömunin

A

Hemiplegia 38%

Diplegia 35%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meingerð spasticitet

A

Upper motor neuron bremsar venjulega lower motor neuron af með GABA. Ef skaði verður á upper motor neuron þá minnkar þessi bremsa og lower motor neuron verður ofvirk.
Skyntaug frá vöðvunum viðheldur svo spastisitet - ein meðferð að klippa á hana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Spastísk hemiplegia - hvar er meinsemdin?

A

Vascular infarct - focalt

18
Q

Spastísk diplegia - meinsemd?

A

periventricular leukomalacia

19
Q

Spastísk quadriplegia - meinsemd?

A

Asphyxia eða infarct á vatnaskilum.

20
Q

Hver er algengasta ástæða CP?

A

Periventricular leukomalacia

21
Q

Periventicular leukomalacia - pathologia (veiiiii)

A

Autoregulation hjá fyrirburum á periventricular svæði er lélegt - viðkvæm! Necrosa myndast á þessum svæðum og þá myndast cystur sem sameinast heilahólfum –> víkkun á heilahólfum.

22
Q

Periventricular leukomalacia - börn þurfa að vera í eftirliti hjá?

A

Augnlækni! sjónbrautir eru á þessu svæði.

23
Q

Af hverju fá fyrirburar með spastíska diplegiu í fætur?°

A

Hreyfisvæði fyrir fætur er í fissuru í cortex en hendur og andlit meira periphert.

24
Q

Einkenni CP (10)

A
  1. Seinkaður hreyfiþroski
  2. Hypotonia fyrst en svo spasticitet
  3. auknir reflexar
  4. Clonus og babinski pos.
    - babinski pos fram að 8 mán.
  5. Hnefar krepptir eftir 3 mánaða
  6. Ríkjandi hlið komin fram fyrir 18 mánaða aldur
  7. Ungbarnaviðbrögð hverfa ekki /seint
  8. Stöðuviðbrögð birtast ekki/seint
  9. Varnarviðbrögð birtast ekki/seint
  10. Rýrnun á útlimum
25
``` Þróun grófhreyfinga. Hvað gerist við: 4 mánaða aldur 6 mánaða 8-10 mánaða 11-18 mánaða ```
4 mán - rísa upp á úlnliði 6 mán - setjast upp en styðja sig með höndum. 8-10 mán - farin að tosa sig upp og skríða 11-18 mánaða - ganga
26
Hvenær er mikilvæga pinsettugripið komið
12 mánaða
27
Fingurgrip - hverfur?
4 mánaða - geta farið að færa þá hluti milli handa.
28
Tágrip - hverfur?
10 mánaða - farin að toga sig upp þá og ganga - geta ekki gengið með krepptar tær.
29
Moro viðbragð - hverfur
6 mánaða - Fara þá að sitja - geta ekki gert það með moro viðbragðið í gangi
30
Asymmetric Tonic Neck (ATNR) - hverfur
4 mánaða - Fram að því er handleggur útréttur þeim megin sem höfðið snýr. Breytist við 4 mánaða þegar þau fara að snúa sér.
31
Varnarviðbrögð - hvenær koma þau fram?
um 7-8 mánaða. Eru s.s. ekki meðfætt.
32
Hliðarvörn (lateral prop) - hvenær kemur fram?
7 mánaða. Barni hallað til hliðar og setur handlegg út.
33
Framvörn (parachute) - hvenær kemur fram?
8 mánaða. Barni hallað fram og setur hendur fram fyrir sig.
34
Greining á CP
1. Fyrir 2 ára 2. sjúkrasaga 3. Skoðun - almenn, hreyfi og stoðkerfi og taugaskoðun. 4. Blóð, þvag og mænuvökvi 5. MRI af heila og mænu.
35
Fylgikvillar CP
1. Þroskahömlun 40-75% 2. Flogaveiki 50% 3. Skyntr. (Sjón og heyrn) 4. Meltingarfæravandamál/næring/tennur 5. Hreyfi- og stoðkerfi 6. Hegðunar og tilfinningaerfiðleikar 7. Hydrocephalus
36
CP - meðferð
Engin lækning. | Markmið að auka færni, auðvelda umönnun, koma í veg fyrir kreppur, minnka sársauka og meðhöndla fylgikvilla
37
CP - meðferð - bæklun
1. Spelkur 2. Hjálpartæki 3. Skurðaðgerðir (20% krakka með CP) - sinar (tenotomia) - lengja. - bein (osteotomia) - frekar sjaldgæft nú.
38
CP - lyfjameðferð
1. Diazepam (Stesolid) 2. Klonazepam (Rivotril) 3. Baclofen (Lioresal) - GABAb 4. Botox 5. Baklofen intrathecal - hér mest notað botox og baklofen intrathecal
39
Botox virkar hvernig?
Clostridium botulinum myndar taugaeitur sem hindrar losun ach presynaptic og lamar vöðvann tímabundið í 3-6 mánuði - passa að sprauta í réttan vöðva!
40
Baklófen í mænugöng - kostir?
``` GABA agonisti sem berst illa yfir BBB. Kostir við að gefa í mænugöng: - Bein áhrif á viðtaka í mænu - lægri og breytilegur skammtur -afturkræf meðferð ```
41
Baklófendæla - ábendingar
``` Spastísk fjórlömun Dyskinetic lömun Börn með höfuðtrauma Stærð barns er takmarkandi þáttur Áreiðanleg fjölskylda Nálægð við Rvk - relatívt ```
42
Selective dorsal rhizotomy
Aðgerð þar sem skorið er á skyntaugar til að draga úr spastíska reflex - aðallega diplegia (fyrirburar)