Heilalömun Flashcards
Heilalömun (Cerebral palsy) - skilgreining
Hópur kvilla sem valda seinkun á hreyfiþroska. Þessir kvillar orsakast af skemmdum eða anatómískum göllum sem verða í heila áður en hann nær fullum þroska (oft talað um
Hversu margir greinast með CP árlega á Íslandi og hvernig er kynjahlutfall?
8-10 einstaklingar (2/1000 lifandi fæddum). Aðeins algengara hjá strákum.
Hvaða breytingar hafa orðið á tíðni CP á Íslandi og hvers vegna?
Breytileg tíðni. Dettur niður um 1960 hugsanlega vegna betri næringu m. sondu. Aukning verður 1970 þegar vökudeildir og öndunarvélar koma fram. Tíðni hefur farið svo minnkandi aftur - vökudeildunum að þakka.
Áhættuþættir fyrir CP (3)
Fyrirburar
Léttburar
Fjölburar
Tengsl CP við meðgöngulengd?
Meiri fyrirburi –> meiri líkur á CP.
37 vikur þá er algengi 1,1/1000
Orsakir CP - skipting?
Heilalömun orsakast af skemmdum á heilanum á meðan hann er í mótum. Þessar skemmdir geta orðið:
- Prenatal (35%)
- Perinatal/Neonatal (40%)
- Postnatal(5%)
- Óþekkt (20%)
Prenatal orsakir CP
Prenatal = byrjun meðgöngu og að fyrstu samdráttum. Teratogen Litningagallar byggingargallar á MTK Sýkingar Placenta
Perinatal orsakir CP
Perinatal = Frá fyrstu samdráttum og að fyrstu viku
Neonatal = frá fyrstu viku og að 4. viku
- Fyrirburar
- Léttburar
- Preeclampsia
- Asphyxia!! - sjaldan nóg eitt og sér (oft líka fyrirburar)
- Sýkingar móður
Postnatal orsakir CP
Postnatal = eftir 4 viku
- Sýkingar (meningitis)
- höfuðtrauma
- stroke
- SIDS
- vöggudauði og endurlífguð.
Flokkun á CP.
Flokkun fer eftir vöðvaspennu, eðli hreyfinga og útbreiðslu.
- Spastísk (70-80%)
- Dyskinetic
- Ataxísk - sjaldgæf
- Blandaður flokkur
Spastísk lömun/ stjarfalömun /Pyramidal lömun. Skiptist í?
Hemiplegia - a. cerebri media. Diplegia - fyrirburar! - fótleggir stífari en handleggir Quadriplegia
Dyskinetic. Skemmd hvar? og skiptist í hvað?
Basal ganglia. - ósjálfráðar hreyfingar.
Skiptist í:
1. Hægfettulömun (athetoid)
2. Vöðvaspennutruflun (dystonic)
Ataxísk lömun skemmd hvar?
Cerebellum
Blandaður flokkur - blanda af hverju?
oft spastísk með ósjálfráðum hreyfingum
Hver er algengasta lömunin
Hemiplegia 38%
Diplegia 35%
Meingerð spasticitet
Upper motor neuron bremsar venjulega lower motor neuron af með GABA. Ef skaði verður á upper motor neuron þá minnkar þessi bremsa og lower motor neuron verður ofvirk.
Skyntaug frá vöðvunum viðheldur svo spastisitet - ein meðferð að klippa á hana
Spastísk hemiplegia - hvar er meinsemdin?
Vascular infarct - focalt
Spastísk diplegia - meinsemd?
periventricular leukomalacia
Spastísk quadriplegia - meinsemd?
Asphyxia eða infarct á vatnaskilum.
Hver er algengasta ástæða CP?
Periventricular leukomalacia
Periventicular leukomalacia - pathologia (veiiiii)
Autoregulation hjá fyrirburum á periventricular svæði er lélegt - viðkvæm! Necrosa myndast á þessum svæðum og þá myndast cystur sem sameinast heilahólfum –> víkkun á heilahólfum.
Periventricular leukomalacia - börn þurfa að vera í eftirliti hjá?
Augnlækni! sjónbrautir eru á þessu svæði.
Af hverju fá fyrirburar með spastíska diplegiu í fætur?°
Hreyfisvæði fyrir fætur er í fissuru í cortex en hendur og andlit meira periphert.
Einkenni CP (10)
- Seinkaður hreyfiþroski
- Hypotonia fyrst en svo spasticitet
- auknir reflexar
- Clonus og babinski pos.
- babinski pos fram að 8 mán. - Hnefar krepptir eftir 3 mánaða
- Ríkjandi hlið komin fram fyrir 18 mánaða aldur
- Ungbarnaviðbrögð hverfa ekki /seint
- Stöðuviðbrögð birtast ekki/seint
- Varnarviðbrögð birtast ekki/seint
- Rýrnun á útlimum