Öndunarfæri - neðri Flashcards
(43 cards)
Bronchitis - hlutfall veirusýkinga vs bakteríu
90% veirusýkingar
10% bakteríur
Bronchitis - hlutfall veirusýkinga vs bakteríu
90% veirusýkingar
10% bakteríur
Bronchitis - hvaða veirur?
Adeno Influenza Parainfluenza RS veira Rhino Coxsackie herpes simplex
Bráður bronchitis - hverjir fá sec bakteríusýkingu?
Sec bakteríusýking í kjölfar efri öndunarvegssýkingar sjaldgæft nema hjá sjúklingum með undirliggjandi galla:
Cystic fibrosis
ónæmisgalli
Bráður bronchitis - sec bakteríusýking - hvaða bakteríur?
Pneumococcar M. Catarrhalis H. influenza Chlamydia pneumoniae Mycoplasma
bráður bronchitis - einkenni
Byrjar sem týpískt kvef:
- Nefrennsli
- glært og þykknar svo og verður grænt og verður svo aftur glært og hverfur - Slappleiki
- Hiti um 38°C
- Hálssærindi
- Beinverkir
- Hósti og uppgangur
- fyrst þurr síðan slím og blautur
- börn
Langvinnur bronchitis - skilgreining
Hósti og uppgangur í meira en 3 mánuði
- endurtekin bólga og erting á slímhúð
Langvinnur bronchitis - orsök (6)
- Asthmi
- Cystic fibrosis
- dyskinetic cilia syndrome
- Aðskotahlutur
- Loftmengun
- Endurteknar akút bronhcitis sem ertir slímhúðina.
Bronchiolitis - meingerð (8 skref!)
- Sýking í smáum bronchi/bronchiolum
- Necrosa og debris myndast
- Eyðing á öndunarþekju og minnkandi virkni bifhára
- Eitilfrumur streyma inn
- Bjúgur og slímmyndun
- Myndast intrabroncheolar tappar með fibrini og slími.
- V/P hlutfall raskast
- Hypoxia og CO2 retention.
öndunarþekja endurnýjast á 1-2 vikum
Bronchiolitis - meingerð
- Sýking í smáum bronchi/bronchiolum
- Necrosa og debris myndast
- Eyðing á öndunarþekju og minnkandi virkni bifhára
- Eitilfrumur streyma inn
- Bjúgur og slímmyndun
- Myndast intrabroncheolar tappar með fibrini og slími.
- V/P hlutfall raskast
- Hypoxia og CO2 retention.
öndunarþekja endurnýjast á 1-2 vikum
Bronchitis - hvaða veirur?
Adeno Influenza Parainfluenza RS veira Rhino Coxsackie herpes simplex
Bráður bronchitis - hverjir fá sec bakteríusýkingu?
Sec bakteríusýking í kjölfar efri öndunarvegssýkingar sjaldgæft nema hjá sjúklingum með undirliggjandi galla:
Cystic fibrosis
ónæmisgalli
Bráður bronchitis - sec bakteríusýking - hvaða bakteríur?
Pneumococcar M. Catarrhalis H. influenza Chlamydia pneumoniae Mycoplasma
bráður bronchitis - einkenni
Byrjar sem týpískt kvef:
- Nefrennsli
- glært og þykknar svo og verður grænt og verður svo aftur glært og hverfur - Slappleiki
- Hiti um 38°C
- Hálssærindi
- Beinverkir
- Hósti og uppgangur
- fyrst þurr síðan slím og blautur
- börn
Langvinnur bronchitis - skilgreining
Hósti og uppgangur í meira en 3 mánuði
- endurtekin bólga og erting á slímhúð
Langvinnur bronchitis - orsök (6)
- Asthmi
- Cystic fibrosis
- dyskinetic cilia syndrome
- Aðskotahlutur
- Loftmengun
- Endurteknar akút bronhcitis sem ertir slímhúðina.
Bronchiolitis
- algengast hvenær?
Bronchiolitis - meingerð
- Sýking í smáum bronchi/bronchiolum
- Necrosa og debris myndast
- Eyðing á öndunarþekju og minnkandi virkni bifhára
- Eitilfrumur streyma inn
- Bjúgur og slímmyndun
- Myndast intrabroncheolar tappar með fibrini og slími.
- V/P hlutfall raskast
- Hypoxia og CO2 retention.
öndunarþekja endurnýjast á 1-2 vikum
Bronchiolitis - algengasta orsök
Respiratory syncytial virus!!
Bronchiolitis - orsakir
- RS
- Rhino
- Parainfluenza
- Human metapneumo
- Influenza
- Adeno
- Corona
- Human bocavirus
Bronchiolitis - einkenni
- Kvef einkenni og hitavella
- Lasleiki - fyrst vægur og þróast yfir 3-4 daga
- Vaxandi öndunarerfiðleikar
- hvæsandi öndun
- hósti
- mæði
- tachypnea
- nasavængjablakt
- nota aukaöndunarvöðva
- lengd útöndun
- minnkandi öndunarhljóð
- andnauð
- cyanosis
Lungnabólga - orsakir hjá nýburum (
Group B strept
Coliform bakteríur
Listería
H. Influenza
Bronchiolitis - ddx
- Asthmi
- Bronchitis
- Lungnabólga
- Reflux/aspiration
- Malign sjúkdómar
- hjartasjúkdómar
- Cystic fibrosis
- aðskotahlutur
Bronchiolitis - meðferð
Stuðningsmeðferð!
- Saltvatnsdropar, sog
- Vökva ef þurr (drekka illa v. tachypneu)
- O2
- Bronchodilaterandi meðferð - hjálpar yfirleitt ekki.
- Epinephrine og hypertónískur innúði
- Sterar
- Ribavirin (